Kópavogsblaðið - 29.11.2013, Blaðsíða 8

Kópavogsblaðið - 29.11.2013, Blaðsíða 8
Nememendur í Salaskóla efndu nýlega til söfnunar fyrir þá sem urðu fyrir náttúruhamförum á Fillipseyjum. Þeir opnðu kaffi hús í skólanum, seldu kaffi , jólakort sem þeir höfðu búið til og heimatilbúna túlipana. Krakkarnir gáfu afraksturinn, tæplega 74 þúsund krónur, til söfnunar Rauða Krossins. Krakkar í Salaskóla gefa í söfnun fyrir bágstadda á Filippseyjum. Jólaföndur, laufabrauð og piparkökur í Álfhólsskóla Kópavogsblaðið kfrettir.is8 Krakkalakkar

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.