Bæjarins besta


Bæjarins besta - 16.10.1991, Qupperneq 12

Bæjarins besta - 16.10.1991, Qupperneq 12
Suðureyri: Jarðgöngin: Lokað föstudagskvöld. Pöbbinn opinn Iaugardagskvöld kl. 23-03. Kalli Hallgríms C CJ) Verið velkomin og Bjarni Ketils Víkurbær sjá um fjöriö Skemmtistaður ^ BolungarvikS7130 Þingeyri: Frosti hf. og Norðurtangi hf. kaupa hlutabréf í Freyju hf. — 2500 tonn verða unnin árlega á Suðureyri Byggðastofnun hefur tekift tilbofti Frosta hf. í Súðavík og Hraðfrystihússins Norftur- tanga hf. á ísafirði í hluta- bréf stofnunarinnar í Freyju hf. á Suðureyri. Byggða- stofnun faer 12,5 miljónir fyrir 97 miljón króna hlut sinn sem er 54,2%. Salan er háð samþykki forkaupsrétt- arhafa. Gert er ráð fyrir að togar- inn Elín Þorbjarnardóttir verði seldur og kvóti hans verði fluttur yfir á skip Frosta og Norðurtangans. Norðurtanginn og Frosti skuldbinda sig til þess að auka hlutafé sitt í Freyju um 50 miljónir króna. Þá verði það tryggt að 2500 tonn af fiski verði unnin á Suðureyri árlega. Nettó skuldir Freyju hf. eru 500 miljónir króna. Lausaskuldir upp á 70 ntill- jónir eru gjaldfallnar og í vanskilum. Enn fremur eru í vanskilunt 100 miljón króna langtímalán. Guð- mundur Malmquist, for- stjóri Byggðastofnunar, sagði að stofnunin hefði tek- ið tillit til byggðasjónarmiða þegar hún samþykkti tilboð- ið sem væri ekki hátt. Kvóti Elínar Forbjarnar- dóttur er 2000 tonn. eða 1636 þorskígildistonn og er metinn á 286 miljónir kr. Kvóti Sigurvonar 414 tonn í þorskígildum og er að verð- mæti 72.4 miljónir. Útvegsfélag samvinnu- manna á forkaupsrétt, en ekki er vitað hvort félagið fellur frá honum. GHj. Þú hringir í síma 4306 og pantar þér pizzu, hamborgara o.fl. og við sendum þérheim um hæl, þér að kostnaðarlausu. raJjær SKYNDIBITASTAÐUR VESTFJ0RÐUM Skötufjörður: Bíl- velta RÉTT fyrir kl. 21 sl. föstudagskvöld varð bílvelta við bæinn Kleifar í Skötufirði. Miklar skemmdir urðu á bifreið- inni en þeir sem í henni voru sluppu án meiðsla. Er talið að hálka hafi ollið óhappinu. A laugardag valt svo önnur bifreið á hliðina á Botnsheiði. Þarvareinnig mikil hálka. Bifreiðin mun vera lítið skemmd og þeir sem í bifreiðinni voru sluppu án meiðsla. Hnífsdalur: Maður féll úrsliga Vestfjarða- flugvöllur? — á Sveinseyri við Dýraf jörð Borun gengurvel NÚ er verið að setja upp Yindmæla og jarð- vegshitamæla á Sveinseyri við Dýrafjörð. Umræða er í gangi um það, að framtíðar- flugvöllur Vestfirðinga verði í Dýrafirði og er þetta liður í forkönnun að því. Ðavíð Kristjánsson, flug- vallarvörður á Þingeyri, sagði í viðtali við BB að uppsetningu mælanna yrði lokið eftir viku. Þarna er um að ræða tvo vindmæla, loft- vog og brautarhitamæia. Öll tækin eru síritandi. Davíð sagði að búið væri að setja upp möstur fyrir mælana og leggja fyrir öllu en ekki búið að tengja rafmagnið. Tækin verða þarna í húsi á hjólum. Davíð sagði að þetta væri liður í athugun á því. hvort byggður yrði aðalflugvöllur fyrir norðanverða Vestfirði á Sveinseyri. Ef af því yrði þá gætu íent þotur á flug- vellinum og hægt yrði að skipa þar út fiski. Ennfrem- ur sagði Davíð, að í flutn- ingaspá væri gert ráð fyrir því, að um aldamót yrði 50% af fiskútflutningi ís- lendinga kominn í loftið. -GHj. BJÖRN A. Harðarson sagði í viðtali við BB í gær að jarðgöngin hefðu náð 135 m lengd þar sem unnið er að borunum í Tungudal. Kvað hann hafa gengið alveg þolanlega að bora og sprengja og væri að meðaltali ein og hálf spreng- ing á dag. Hver sprenging skilar fjórum og hálfum metra af jarðgöngnm, þannig að sex til sjö metrar bætast við daglega. Björn kvað ekkert óvænt hafa komið uppá og göngin liggja í sama basaltlaginu frá byrjun, en fyrsta sprenging var 5. september sl. Enn sem komið er væri tiltölu- lega lítið um jarðvatn. Björn sagði verklagið þannig, að unnið væri á tveim sex manna vöktum allan sólarhringinn í átta daga, þá er frí í einn dag. Síðan er unnið í níu daga og þá er frí einn dag. Þá er unn- ið samfellt fimm daga og þá er ellefu daga frí. A hvorri vakt eru þrír útlendingar og þrír íslendingar, Svíar á an- narri og Norðmenn á hinni. Björn sagði að síðan væri það Finni, senr sæi um að sprauta steypu innan í göng- in til þess að fóðra þau og til varnar grjóthruni þegar sprengt væri. Hingað til hefði verið sprautað steypu, nánast eftir hverja spreng- ingu. MAÐUR féll úr stiga í lieimahúsi í Hnífsdal um klukkan 22 á föstu- dagskvöld og slasaðist á höfði. Hann var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði þar sem gert var að sárum hans. Hann mun ekki hafa slasast alvarlega. -s. í Breiðadal er fram- kvæmdum við gangamunn- ann að mestu lokið f ár. Við gangamunnann í Botnsdal er allt í fullum gangi og verður það vonandi áfram ef snjór- inn lætur ekki mikið á sér kræla, sagði Björn að lok- um. -GHj. Benger Rúllukragabolir. Magirlitir. Allar stærðir. R RAFSJÁ HÓLASTÍG 6 3 7326 ss H-PRENT HF. - með fagmennskuna að leiðarljósi. Ferðaskrifstofa Vestfjarða

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.