Bæjarins besta - 20.01.1993, Blaðsíða 1
ÓHÁÐ
FRÉTTABLAÐ
/
A
VESTFJÖRÐUM
AÐILIAÐ
SAMTÖKUM BÆJAR- OG
HÉRAÐSFRÉTTABLAÐA
IMIÐVIKUDAGUR
20. JANÚAR 1993
3.TBL. • 10. ÁRG
Verðkr. 150,-
íþróttir:
*
Asta Halldórs
íþfóttamaður
ísafjarðar
- sjá bls. 6
Framhaldsskólinn:
Brautskráir
sína fyrstu
nemendur
- sjá bls. 2
Vestfiröir:
81 á atvinnu-
leysisskrá
- sjá bls. 5
Samgöngur:
„()skubuskau
vestfirska
vegakerfisins
-sjá bls. 8
Hnífsdalur:
Hákarlinn hefiir
lækningamátt
- sjá bls. 4
FLUGLEIÐBR
ÍSAFJARÐARFLUG VELLI
S 3000 • S 3400 • S 3410
ATH! Á meðan á affermingu véla stendur er símsvari á.
Ódýrar tollskýrslur
Eigum tílá lager ódýr tollskýrslueyðublöð í tví- og fjórriti.
í lausblaðaformi og einnig samhangandi fyrir tolvur.
Kannaðu málið!
H-PRENT
Sólgötu 9, ísafirði
• Einar Guðfinnsson hf. í Bolungarvík. Forráðamenn fyrirtækisins hafa farið þess á
leit við atvinnutryggingadeild Byggðastofnunar og Byggðastofnun að á þriðja
hundrað milljónir króna verði afskrifaðar af lánum fyrirtækisins hjá þessum aðilum.
Patreksfjöröur:
NÆSTKOMANDI fiistu-
dag, 22. janúar verða liðin
10 ár frá því snjóflóðin
miklu féllu á I’atreksflrði
mcð þciin aflciðinguin að
fjórir fórust.
Þessa atburðar vcrður
minnst á föstudaginn og hefst
dagskráin meó minningar-
athöfn í kirkjunni. Síðan
verður afhjúpaður minnis-
varði um þau fjögur sem
fórustí flóðunum og stendur
hann á auðu svæði sem varö
eftir að flóðin hrifu með
scr tvö hús, sem þar voru
Það var Haukur Halldórs-
son sein gerði minnis-
varðann sem er um 5 rnetra
hár. en á hann eru letruð
nöfn þeirra fjögurra scm
lorust. Athöfninni á Patreks-
firði lýkur síðan með
kaffisamsæti í
heimilínu.
Bolungarvík:
E.G.ferframá
niðurfeUingu skulda
FORRAÐAMENN Einars
Guðfinnssonar hf. í Bol-
ungarvík hafa farið þess á
leit við Byggðastofnun að
hún felli niður rúmlega 100
milljóna króna skuld fyrir-
tækisins við atvinnutrygg-
ingardeild Byggðastofnunar.
Einar Guðfinnsson hf. skuld-
ar deildinni um 350 milljónir
króna og hefur fyrirtækið þvi
einnig farið þess á leit við
Byggðastofnun að hún felli
niður tæplega 50 milljóna
króna kröfu á fyrirtækið og
breyti eftirstöðvunum í lengri
tíma lán. Ofangreindar 150
milljónir eru tryggðar með
veði í húsnæði Ishúsfélags
Bolungarvíkur hf. en aðrar
skuldir fyrirtækisins við
Byggðastofnun eru tryggðar
með veði í skipum félagsins.
Umsókn forráðamanna
Einars Guðfinnssonar hf.
verður til umfjöllunar á næsta
fundi stofnunarinnar sem verð-
ur í byrjun næsta mánaðar. Þá
hefur blaðið heimildir fyrir
því að Einar Guðfinnsson hf.
hafi farið þess á leit við Lands-
banka Islands og rlkissjóð að
skuldir fyrirtækisins við þá
verði einnig felldar niður en
greiðslustöðvun fyrirtækisins
rennur út um miðjan næsta
mánuð.
Vestfjarðagöng:
GERD jarðganganna
undir Breiðadals- og
Botnshciði gcngur sam-
kvæmt áætlun, þrátt fyrir
að nokkuð erfíðlega hafí
gcngiðaðkomast aðgöng-
unum vcgna óvcðurs og
snjóalaga.
Búið er að grafa um 1.900
metra inn úr Tungudalnum
og er áætlað aó eftir rúma
viku verði þeim stað náð,
þar scm gatnamótin eiga að
veraog göngín kvíslast í tvær
áttir. Þcgarþví marki verður
náð verður starfsmönnum
fjölgað og hafist handa við
að bora í báðar áttir fram á
sumar. Stærri borinn verður
þá fluttur til Önundarfjarðar
og þaðan verður borað
meðan heiðar eru opnar.
Aukþessa 1.900metrasem
búið er að grafa í Tungu-
dalnum hat'a verið boraðir
um 905 metrar í Botnsdal og
verður því verki haldið
áfram í suroar. Heildarlengd
ganganna verður 8.7 kíló-
metrar.
-í
Skutulsfjörður:
TALIÐ ER aðhundruðir svartfugla hafi drepist í óveðrinu
sem gekk yfir Vestfirði á sunnudag fyrir rúmri viku. Tugir
ef ekki hundruðir fugla hafa sést á ísrondinni í botni
fugiinn, sem er aðallega langvía og stuttncfja, hafi hrakist
inn fjörðinn undan veðrinu.
Sigurður náði sjálfur
tveimur fuglum rétt innan við
Netagerð Véstfjarða við
Grænagarð og hefur sent þá
til Náttúrufræðistofnunar Is-
lands til frekari rannsqknar.
Ekki er mikið af fuglinum í
fjörunni sjálfri en hræ hafa
sést á lagísnun í botni Skutuls-
fjaröar á svæóinu frá Græna-
garði að Isafjarðarflugvelli.
Aðspurður um hvort atvik
sem þetta væri algengt, sagði
Sigurður að samkvænit
orðum Ævars Petersen t'ugla-
fræðings hjá Náttúrufræði-
stofnun þá væri vitað til þess
aó slíkt hefið gerst á Héraði
fyrirnokkrum árum,en þóekki
í slíkum mæli sem nú nú hefði
gerst.
RITSTJÓRN 4560 - FAX *ZT 4564 - AUGLÝSINGAR OG ÁSKRIFT 4560