Bæjarins besta - 20.01.1993, Qupperneq 11
BÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 20. janúar 1993
11
FIMMTUDAGUR
14. JANÚAR
SJÓNVARPIÐ
18.00 Stundin okkar
Endursýning.
18.30 Babar
Kanadískur teiknimyndaflokkur.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Auðlegð og ástríður
19.25 Úr ríki náttúrunnar
Bresk náttúrulífsmynd um leöur-
blökutegund er nefnist aldinblökur.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Syrpan
íþróttaþáttur Ingólfs Hannessonar.
21.10 Eldhuginn
Bandarískursakamálamyndaflokkur.
22.00 Einleikur á saltfisk
Útlendur kokkur eldar íslenskan
saltfisk. Sigmar B. situr á öxl hans.
23.00 Fréttir og dagskrárlok
STOÐ2
16.45 Nágrannar
17.30 MeöAfa
19.19 19.19
20.15 Eiríkur
20.30 Eliott systur
Breskur myndaflokkur.
21.20 Aöeins ein jörö
Heimildarþáttur um landvernd.
21.30 Óráönargátur
Þáttur um dularfull sakamál, manns-
hvörf og fleira í þeim dúr.
22.20 Eldfimir endurfundir
The Keys
Bandarísk spennumynd um tvo
bræður er heimsækja föður sinn er
rekur lítið bátshótel á Florida. Ósvífinn
fjármálamaður sækist eftir landinu
sem fylgirhótelinu og sverfurtil stáls.
Bönnuð börnum.
23.55 Stálfuglinn
Iron Eagle
Bandarísk spennumynd um ungling
í herbúðum flughersins, sem snýr á
herstjórnina og fær „lánaða" F-16
orrustuflugvél til að bjarga föður
sínum úr prísund í austurlöndum.
Bönnuð börnum.
01.55 Gimsteinaránið
Grand Slam
Eltingarleikur, byssur og hafnabolta-
kylfur. Bönnuð börnum.
03.25 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
15. JANÚAR
SJÓNVARPIÐ
18.00 HvarerValli
Breskur teiknimyndaflokkur.
18.30 Barnadeildin
Leikinn breskur myndaflokkur.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Poppkorn
19.30 Skemmtiþáttur
Ed Sullivan
20.00 Fréttir og veður
20.35 Kastljós
21.05 Yfir landamærin
3. þáttur af 4 í sænskum spennu-
myndaflokki fyrir unglinga.
21.35 Derrick
22.35 Feluleikur
Hiding Out
Bandarísk spennumynd meðgaman-
sömu ívafi frá árinu 1987.
Veröbréfasali á að bera vitni í saka-
máli gegn mafíunni. Honum er sýnt
banatilræði og hann flýr úr bænum.
00.10 Útvarpsfréttir
og dagskrárlok
STOÐ2
16.45 Nágrannar
17.30 Á skotskónum
Teiknimyndaflokkur.
17.50 Addams fjölskyldan
Teiknimyndaflokkur um þessa
óvenjulegu fjölskyldu.
18.10 Ellý og Júlli
Ástralskurmyndaflokkurfyrirbörn og
unglinga í þrettán þáttum.
18.30 NÐA tilþrif
19.19 19.19
20.15 Eiríkur
20.30 Óknyttastrákar II
Breskur gamanmyndaflokkur.
21.00 Stökkstræti 21
Bandarískur spennumyndaflokkur.
21.50 Lostafullur leigusali
Under the Yum Yum Tree
Bandarísk bíómynd frá 1963. Ást-
sjúkur leigusali vill helst leigja ung-
um og íturvöxnum stúlkum og fá borg-
að í blíðu. Hann móðgast þegar ein
leigjendannatekursaman viðungan
mann og reynir að spilla sambandi
þeirra. Aðalhlutverk: Jack Lemmon.
23.40 Meö lausa skrúfu
Loose Cannons
Bandarísk gamanmynd frá 1990 með
Gene Hackman, Dan Ackroyd og
Dom DeLuise. Tveir félagar í
lögreglunni eru ekki alveg á sömu
bylgjulengd og að sjálfsögðu er mis-
skilningur á ferðinni.
01.15 Nábjargir
Last Rites
Prestur nokkur skýtur skjólshúsi yfir
stúlku áflottaundan mafíunni. Hann
er sjálfur „fjölskyldumeðlimur“ og
magnast þá spennan.
02.55 Feluleikur
Trapped
Skrifstofumaðurogeinkaritarihennar
lokast inni á vinnustaðnum sem er
63 hæðir. Innbrotsþjófareru áferli og
kannski biluðu allir símarnir...
04.25 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
23. JANÚAR
SJONVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
í þættinum verðam.a. Hrokkinskinni,
Pétur og töfraeggið, Sara Klara á
réttri hillu, Fjörkálfar o.fl. o.fl.
11.00 Hlé
14.25 Kastljós
14.55 Enska knattspyrnan
Enska bikarkeppnin.
16.45 íþróttaþátturinn
18.00 Bangsi besta skinn
Breskur teiknimyndaflokkur.
18.30 Skólahurð aftur skellur
Kanadískur myndaflokkur.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Strandverðir
Bandarískur myndaflokkur með fullt
af sætum stelpum á baðfötum.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Lottó
20.40 Æskuár Indiana Jones
Nýr fjölþjóðlegur myndaflokkur fyrir
alla fjölskylduna.
21.30 Undir mögnuöu tungli
Mynd gerð i tilefni af því að hinn 23.
janúar eru liðin 20 ár frá Vestmanna-
eyjagosinu.
22.15 Sælirsifjar
Inspector Morse
- Happy Families
Bresk sakamálamynd frá 1992 þar
sem Morse lögrelufulltrúi rannsakar
morð á sterkefnuðum forstjóra.
01.35 Útvarpsfréttir
í dagskrárlok.
STOÐ2
09.00 MeöAfa
10.30 Lísa í Undralandi
Teiknimyndaflokkur með íslensku
tali.
10.55 Súper Maríó bræöur
Skemmtilegur teiknimyndaflokkur
fyrir börn á öllum aldri.
11.15 Maggý
Teiknimynd.
11.35 Ráöagóöir krakkar
12.00 Dýravinurinn Jack Hanna
12.55 Kveðjustund
Every Time We Say Goodbye
Bandarískur herflugmaður verður
átfanginn af gyðingsstúlku og er
fjölskylda hennar ekki par hrifin af
ráðahagnum. Tilvonandi mágarhans
berja hann í klessu og ekki verður
séð að sambandið blessist.
14.30 Sjónaukinn
Endurtekinn þáttur.
15.00 Snúlli snjalli
Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna.
16.15 íslandsmeistarakeppni
í samkvæmisdönsum
- endursýning.
17.00 Leyndarmál
Sápuópera.
18.00 Popp og kók
19.00 Laugardagssyrpan
Teiknimyndasyrpa.
19.19 19.19
20.00 Morögáta
20.50 Imbakassinn
21.10 Falin myndavél
21.35 Stálblómin
Steel Magnolias
Vandað og skemmtilegt drama frá
árinu 1989 um sex vinkonur, ólíkar
en samt líkar.
23.30 Dauöakossinn
A Kiss Before Dying
Bandarískt spennudrama frá 1991.
Matt Dillon er enn í hlutverki vand-
ræðagepils sem ekkert sér nema
sjálfan sig.
01.00 Hólmgöngumenn
The Duellisis
Tveir fjandvinir á tímum Napóleons
skora hvorn annan á hólm, í hvert
skipti sem þeir hittast, en eru báðir
jafn ófeigir.
02.35 Martröö í óbyggðum
Nightmare at Bittercreek
Fjórar konur í fjallaferð rekast á
felustað öfgamanna sem eru ekki á
þeim buxunum að láta þær skýra frá
fylgsninu.
04.05 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
24. JANÚAR
SJONVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
Sýnt verður m.a ævintýrið um Hans
klaufa, Heiða, Peysan og sokkarnir,
Þúsund og ein Ameríka og fleira og
fleira.
11.05 Hlé
14.20 Rokkhátíð í Dortmund
Þýskur tónlistarþáttur þar sem fram
koma m.a.: INXS, Jethro Tull, Cris
DeBurgh, o.fl.
16.20 Áreldsogösku
Mynd um eldgosið í Heimaey, áður
sýnd 23. janúar 1983.
16.50 Konur á valdastólum
Frönsk heimildamyndasyrpa um
þróun jafnréttismála.
17.50 Sunnudagshugvekja
18.00 Stundin okkar
18.30 BörníNepal
Dönsk þáttaröð um daglegt líf lítilla
barna í Nepal.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Tíðarandinn
Rokkþáttur.
19.30 Fyrirmyndarfaðir
Bandarískur gamanmyndaflokkur.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Húsiö í Kristjánshöfn
4. þátturúr einum vinsælastagaman-
myndaflokki sem gerður hefur verið
á Norðurlöndum. Sjálfstæðar sögur
um kímilega viðburði.
21.00 ísa, allter
svo undarlegt án þín
Stuttmynd um fiskvinnslukonu og
það þegar sjórinn færir henni ást-
mann og tekur hann aftur.
21.20 Banvænt sakleysi
Lethal Innocence
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991,
byggð á sannsögulegum atburðum.
Ungur flóttamaður, á erfitt í nýja
landinu og þegar í Ijós kemur að
fjölsky Ida hans er á I íf i leggjast bæjar-
búar áeitttil að sameinafjölskylduna.
22.45 Sögumenn
22.50 Grace Bumbry syngur
Upþtaka frá listahátíð í Reykjavík.
23.50 Útvarpsfréttir
í dagskrárlok
STOÐ2
09.00 I bangsalandi II
09.20 Basil
09.45 Umhverfis jöröina
á 80 dögum
Skemmtilegur teiknimynda-
flokkur.
10.10 Hrói höttur
Ævintýralegur teiknimyndaflokkur.
10.35 Ein af strákunum
Skemmtileg mynd um stúlku í blaða-
mannaheiminum.
11.00 Brakúla greifi
Þrælfyndin teiknimynd.
11.30 Fimm og furðudýrið
12.00 Forboöið hjónaband
A Marriage of Inconvenience
Fyrri hluti endursýndrar framhalds-
myndar um mikið tilstand og læti í
kringum svartanmannoghvítakonu
sem höfðu áhuga á því að gifta sig í
Bretlandi árið 1947.
13.00 NBA tilþrif
13.25 ítalski boltinn
15.15 ÍM í handknattleik
15.45 NBA körfuboltinn
17.00 Listamannaskálinn
Robert Zemeckis leikstjóri.
18.00 60 mínútur
18.50 Aðeins ein jörö
Endursýning.
19.19 19.19
20.00 Bernskubrek
Bandarískurframhaldsmyndaflokkur.
20.25 Heima er best
Bandarískurframhaldsmyndaflokkur.
21.15 ídvala
Sleepers
Hörkuspennandi bresk framhalds-
mynd um tvo sovéska njósnara er
voru sendirtil Bretlands fyrir25 árum.
Þegar kalla á þá heim á ný eru þeir
alls ekki á þeim buxunum að fara
heim í eymdina.
23.00 Blúsaö á Púlsinum
Deitra Farr
Upptaka frá 17.-19. september sl.
23.35 Alríkislögreglukona
Johnie Mae Gibson: FBI
Saga af því þegar kona reynir að fá
vinnu hjáalríkislögregunni FBI. Hún
er ekki bara kona, heldur líka svört,
sú fyrsta sem sækir um djobbið.
01.05 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
25. JANÚAR
SJÓNVARPIÐ
17.55 Töfraglugginn
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Auðlegö og ástríður
Ástralskur framhaldsmyndaflokkur.
19.30 Hver á að ráða?
20.00 Fréttir og veður
20.35 Skriðdýrin
Bandarískur leiknimyndaflokkur.
21.00 íþróttahornið
íþróttaviöburöir helgarinnar og svip-
myndir úr Evrópuboltanum.
21.30 Litróf
22.00 Don Quixote
Fjóröi þáttur af fimm.
23.00 Fréttir í dagskrárlok
STOÐ2
16.45 Nágrannar
17.30 Dýrasögur
17.45 Mímisbrunnur
18.15 Popp og kók
19.19 19.19
20.15 Eiríkur
20.30 Matreiðslumeistarinn
Ný þáttaröö af matreiðsluþætti
Siguróar L. Hall.
21.00 Á fertugsaldri
Bandarískurframhaldsmyndaflokkur.
21.50 í dvala
Síöari hluti breskrar framhalds-
myndar um sovétnjósnara.
23.35 Mörk vikunnar
23.55 Zúlú stríðsmennirnir
Sagan af stríöi Breta við Zúlúmenn i
Suöur-Afríku. Michael Caine er í
aðalhlutverkinu.
02.10 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
25. JANÚAR
SJONVARPIÐ
18.00 Sjóræningjasögur
Spænskur teiknimyndaflokkur.
18.30 Trúöur vil hann veröa
Ástralskur myndaflokkur um
munaðarlausan pilt sem dreymir um
að verða sirkustrúður.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Auölegö og ástríöur
Ástralskur framhaldsmyndaflokkur.
19.30 Skálkar á skólabekk
20.00 Fréttir og veður
20.35 Fólkið í landinu
Ómar Valdimarsson ræðir við Skúla
Waldorff, en hann vann m.a. í átta ár
í Angóla á vegum sænskrar
hjálparstofnunar..
21.05 Ormagaröur
Þriggja þátta syrpa um sakamál, leyst
af Taggart lögregluforingja..
22.00 í Rússlandsdeildinni
Bresk mynd þar sem fylgst er með
tökum á kvikmyndinni Rússlands-
deildin.
23.00 Dagskrárlok
STOÐ2
16.45 Nágrannar
17.30 Dýrasögur
Myndaflokkurfyrir börn og unglinga.
17.45 Pétur Pan
Teiknimyndaflokkur.
18.05 MaxGlick
Leikinn myndaflokkur um tánings-
strákinn Max Glick.
18.30 Mörkvikunnar
Endursýning.
19.19 19.19
20.15 Eiríkur
20.30 Leitað hófanna - íslenski
hesturinn í Hollywood
Fylgst með íslenskum hestum á
hrossasýningu í Kaliforníu.
21.00 Delta
Gamanmyndaflokkur um konu á
besta aldri sem gefst upp á eigin-
manninum og heldur til Nashville.
21.30 Lög og regla
Bandarískursakamálamyndaflokkur.
22.20 Sendiráöiö
Ástralskur myndaflokkur er segir frá
sendiherrafjölskyldu í íslömsku landi.
23.10 Stórkostlegt stefnumót
Dream Date
Dótturinni gengur ekki vel á fyrsta
stefnumótinu ef pabbi hangir sífellt á
bakinu á henni.
00.40 Dagskrárlok
Jeppi til sölu
Til sölu er Chevrolet Blazer4x4, árg. 1986,
svartur og rauður, eldnn 67.000 mílur.
Sjálfekiptur, Cruisecontroi o.fl. Upphækkaður.
Mjög góður bíll. Skipti á ódýrari bíl koma til
greina.
Upplýsingar gefur Halldór í síma 4560 og
4101.
Q
•O
Lögregla 4222
Neyðarsími 000
Sjúkrabifreið
Önimr neyðartilvik
Símsvari/
móttaka upplýsinga
Sl M !A
AUGLÝSINGAR
Tveír hringir, gull og hvítagull,
töpuðust þann 12. jan sl.
Finnandi hringi Í3742eða3999.
SlysavarnaKonur ath. Nú
byrjum við aftur í föndrinu í
Sigurðarbúð laugardaginn 23.
jan. kl. 14-17. Nefndin.
Urtapaðist í miðbænum á Isa-
firði í síðustu viku. Fínnandi
hringi í síma 3181 á kvöldin.
Óska eftir að taka á leígu
herbergi eða litla íbúð. Upp-
lýsingar gefur Margrét í síma
91-52161.
Til sölu er hvitt vatnsrúm
160x2 m með dempara og
hítara á ty". 20.000 vegna
flutninga. A sama stað er til
sölu 3ja sæta dökkbrúnn
vfsundateðursófi á kr.
70.000,- og svart dropalaga
sótaborð á kr. 5.000,- Upp-
lýsingar í síma 3485.
Aðalfundur Golfklúbbs Isa-
fjarðar verður haldinn á Hótel
Isafirði á 5. hæð, sun. 24. jan.
kl. 16. Nýir félagar velkomnir.
StjÖrnin.
Til sölu eru Panasonic ryk-
suga og æfingatækí. Upp-
lýsingar í sí ma 4640 efti r kl. 18.
Til sölu er 3+2+1 sófasett á
16.000,- Upplýsingar í 3908.
Til sölu er Yamaha Ventura
vélsieðí '91, ekinn 500 km.
Upplýsingar gefur Kristján í
símum 3638 og 3201.
Uppáhaldsjakkinn minn var
tekinn í misgripum t Sjallanum
lau. 9. jan sl. Svartur utlarjakki
með stórum brúnum loðkraga
og (vösunum voru brúnir leður-
hanskar. Fínnandi hringi í Siggu
í síma 3485 eða skili jakkanum
f Sjallann.
Öska eftir barnaskfðu m -120
cm -130 cm töngum. Á sama
stað fást 100 cm skíði. Upp-
lýsingar í sfma 7482.
Til sölu eru Atomic skfði 175
cm. Verð 5-6.000,- án
bindinga. Uppl. í síma 4152.
Til sölu er Suzuki TS 70cc
Malossi Kítty vélhjól m. ný-
upptekinni vél. Fæst á góðu
verði. Upplýsingar gefur Jón í
Síma 7462.
Oska eftir notaðri þvottavél,
ísskáp,stofuborðiogýmsum
húsgögnum. Upplýsingar í
síma 7358.
Til sölu er gamall fsskápur.
Uppl. í síma7484 á kvöldín.
Til sölu er Electrolux eldavél.
Uppl. í síma4417 á kvöldin.
Óska eftir 130-140 cm skfðum
og bindingum. Upplýsíngar
gefur Jónína í síma 3852.
Til sölu eru 2 Silver Cross
barnavagnar og Fisher Price
barnabílstóll fyrir 10 kg og
upp úr. Einnig Maxi Cosí
barnabílstóll fyrir 9 kg og
minní.Upplýsingarísíma4402.
Til sclu er símboði. Upp-
lýsingar gefur Sigþór í 3774
eftír kl 19.
Til leigu er mjög góð 2ja
herbergja íbúð á Eyrinni. Uppl.
í síma 3636 á kvöldin.
Til sölu erlítil Eumenia þvotta-
vél. Uppl. í sfma 4062.
Til sölu er Arctíc Cat El Tíger
vélsleði '89, 2ja sæta m.
rafstartiágóðum kjörum. Upp-
iar gefur Óli í síma 985-
Til sölu er Mazda 323 '87. Upp-
lýsíngar í síma 3878.
Til sölu er 2ja rása Marshall
JCM 900 gítarmagnari, 100W
m 2x12" hátölurum. Upp-
lýsíngar í síma 3710.