Bæjarins besta


Bæjarins besta - 03.03.1993, Blaðsíða 7

Bæjarins besta - 03.03.1993, Blaðsíða 7
EÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 3. mars 1993 7 • Birna Málfríður Guðmundsdóttir, Fitjateig 4, Hnífs- dai. Fœðingardagur: 24. febrúar 1975. Starf: Nemi við Framhaldsskóla VestQarða. Áhugamál: Dans, leiklist og ferðalög. • Margrét Katrín Guðnadóttir, Fjarðarstræti 19, ísa- firði. Fa:ðingardagur: 9. maí 1972. Starf: Nemi við Fram- haldsskóla VestQarða. Áhugamál: Leiklist, dýr, dans, skíði, ferðalög og vinir. Ljósmyndir: Sigurjón. J. Sigurðsson. • Bylgja Bára Bragadóttir, Fjarðarstræti 38, ísafírði. • Hifdur Kristín Einarsdóttir, Hjallastræti 16, Fæðingardagur:21. apríl 1973. Starf: Starfsstúlka í niður- Bolungarvík. Fæðingardagur: 19. ágúst 1974. StarfiNemi suðuverksmiðju og sjálfstæður atvinnurekandi. Áhuga- við Framhaldsskóla Vestfjaröa. Áhugamál: Leiklist og mál: Sund og eigin sólbaðsstofa. ferðalög. ‘Teaurðarsamkeppni ‘Vestfiarða 1993: EINS OG sagt var frá hér í blaðinu í síðustu viku, stendur nú yfir lokaundirbúningur fyrir úrslitakvöldið í keppninni um fegurstu stúlku Vestfjarða sem fram fer í veitingahúsinu Krúsinni 27. mars næstkomandi. Átta stúlkur munu taka þátt í keppninni og voru fjórar þeirra kynntar BB á föstudaginn. Það voru þær Bylgja Bára Bragadóttir, tvítugur sjálfstæóur atyinnurekandi, Birna Mál- fríður Guðmundsdóttir, átján ára nemandi við Framhalds- skóla Vestfjarða, Hildur Kristín Einarsdóttir, nítján ára nemandi við sama skóla og Margrét Katrín Guðnadóttir, tuttugu og eins árs nemandi við Framhaldsskóla Vestfjarða. í næstablaði munum við síðan kynnahinarfjórarstúlkumar auk þess sem hópmynd mun verða af þeim í sama blaði. -s. Kirkjuskóli kl. 11 á laugardag. Messa kl. 11 á sunnudag. Samkoma í Salem á föstudag kl. 20.30 vegna alþjóðlegs bænadags kvenna. Sóknarprestur. ORKUBÚ VESTFJARÐA Stakkanesi 1 - Pósthólf 220 400 ísafjöróur ÚTBOÐ Fyrir hönd Orkubús Vestfjarða óskarTækni- þjónusta Vestfjarða eftir tilboðum í smíði og fullnaðarfrágang á u.þ.b. 100 mz og 589 m3 dreifistöðvarhúsi að Mánagötu 1A á ísafirði. Húsið er úrsteinsteypu, ein hæð, og skal það einangrað að utan með panelklæðningu. Verklok 3. september 1993. ÚtboðsgögnverðaafhenthjáTækniþjónustu Vestfjarða, Austurvegi 1, 400 ísafirði frá og með 8. mars 1993, gegn 10.000 kr. skila- ttyggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Orkubús Vestfjarða, Stakkanesi 1, 400 ísafirði, mánu- daginn 29. mars 1993 kl. 14.00. Tækniþjónusta Vestfjarða hf. Austurvegi 1 400 ísafirði Sími 94-3902 SÝSLUMAÐURINNÁ ÍSAFIRÐI Lögregluþjónn Lögregluþjón vantar til afleysinga við embættið frá 1. apríl til 15. maí 1993. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins. Umsóknir berist undirrituðum fyrir 17. mars 1993. Sýslumaðurinn á Isafirði 26. febrúar 1993. Ólafur Helgi Kjartansson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu okkar og systur Sesselju Ásgeirsdóttur Hlíðarvegi 48, ísafirði Guð blessi ykkur öll. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Ólafur Halldórsson

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.