Bæjarins besta


Bæjarins besta - 03.03.1993, Page 9

Bæjarins besta - 03.03.1993, Page 9
BÆJARINS BESTA ■ Miðvikudagur 3. mars 1993 9 Skíðu alpagreinar: I Vestfjarðamótið I í stórsvigi 9-12 ára SÍDASTLIDINN laugardag fór fram á Seljalandsdal Vestfjarðamót í stórsvigi 9-12 ára barna. Um sextíu börn tóku þátt í mótinu sem haldið var í blíðskaparveðri. Urslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir: 12 ára stúikur: F.ferð. S.ferð. Samt. 1. Hjördís Ólafsdótdr .. 37.77. 38.02. 75.79. 2. María Ögn Guðmundsdóttir.. .38.15. 38.90. 77.05. 3. Hansína Gunnarsdótdr .. 37.58. 39.66. 77.24. 4. Iðunn Eiríksdóttir ..40.65. 41.21. 81.86. 5. Hafdís Gunnarsdóttir ..40.63. 41.69. 82.32. 12 ára drengir: 1. Albert Skarphéðinsson ..36.32. 37.81. 74.13. 2. Hákon Hermannsson ..36.68. 37.57. 74.25. 3. Jóhann B. Pálmason .. 37.74. 38.49. 76.23. 1 4. Jón Helgi Guðnason .. 37.98. 38.99. 76.97. 5. Jóhann Sigurjónsson ..40.05. 40.20. 80.25. 11 ára stúlkur: L.Birna Jónasdóttir .. 38.55. 40.95. 79.50. 2. Guðrún Eyþórsdóttir ..41.74. 42.43. 84.17. aa 'I'I 44 m 88 AAGl£iU iVUIt y HClUk2ll.tl . .......... 4. Sesselja Guðjónsdóttir.......... .. 44.73. 45.83. 90.56. 5. Svanhvít Eggertsdóttir. .. 45.87. 46.35. 92.22. 11 ára drengir: 1. Hávarður Olgeirsson. ..39.77. 39.39. 79.16. 2. Gestur M. Sævarsson .. 38.86. 40.68. 79.54. 3. Stefán Þór Ólafsson ..44.38. 40.32. 84.70. 4. Tómas Reynisson .. 44.63. 40.65. 85.28. 5. Gunnar Garðarsson ..46.15. 44.96. 91.11. 10 ára stúlkur: 1. Elín M. Eiríksdóttir .. 33.76. 33.23. 66.99. 2. Sandra Stcinþórsdóttir........... ..33.95. 33.83. 67.78. 3. Hclga Halldórsdóttir. ..34.50. 33.61. 68.11. 4. Linda Þorbergsdóttir .. 34.42. 34.34. 68.76. 5. Ama Ýr Kristinsdóttir .. 36.43. 35.96. 72.39. 10 ára drengir: 1. Haukur Eiríksson .. 31.19. 31.33. 62.52. 2. Freyr Bjömsson ..32.26. 32.86. 65.12. 3. Greipur Gíslason ..40.65. 41.33. 81.98. 9 ara stulkur: 1. Guðrún Stefánsdóttir. .. 36.68. 35.99. 72.67. 2. Ingunn Einarsdóttir ..41.22. 38.87. 80.09. 3. Elísabet Dalc. ..46.26. 45.24. 91.50. 9 ára drengir: 1. Ernir Eyjólfsson ..32.34. 32.61. 64.95. 2. Daníel Egilsson ..32.73. 32.45. 65.18. 3. Þorbjöm Jóhannsson .. 33.87. 33.60. 67.47. 4. Ámi B. Ólafsson „ 33.74. 34.14. 67.88. 5. Hákon Blöndal .. 34.54. 33.86. 68.40. ARNAR G. HINRIKSSON Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími 4144 FASTEIGNAVIÐSKIPTI Mjallargata 6: Norðurendi. 4ra herb. íbúð ásamt tvöföldum bílskúr. Fitjateigu r 4: U.þ.b. 151 m2ein- býlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Austurvegur 13: Neðri hæð og kjallari, 2 x 75 m2. Fagraholt 12: U.þ.b. 150 m2 einbýlishús ásamt bílskúr. Húsið er laust. Stórholt 11: 122,9 m2 á 3ju hæð ásamt bilskúr. Miðtún 25: 2x130 m2. Á efri hæð eru m.a. 4 svefnherbergi og á n. h. er m.a. 2ja herb. íbúð. Tangaaata 20: 3ja herb. íbúð. Laus eftir samkomulagi. Lyngholt2:140m2einbýlishús ásamt bílskúr. Laust eftir sam- komulagi. Fjarðarstræti 9:3ja herb. íbúðir á 1., 2. og 3. hæð. Sundstræti 24: Miðhæð. U.þ.b. 120 m2 4-5 herb. íbúð ásamt bílskúr. Aðalstræti 20:3ja herb. íbúð á 2. hæð, u.þ.b. 95 m2. Súðavík Aðalgata 60: Lítið einbýlishús. Bolungarvík Hlíðarstræti 24: Tvílyft ein- býlishús, 2 x75 m2. Hólastígur 5: Rúmlegafokhelt raðhús. Selst á góðum kjörum. Hlíðarstræti 21: Gamalt ein- býlishús, 80 m2. Traðarland 24: Tvílyft einbýlis- hús, u.þ.b. 200 m2 með bílskúr. Vitastígur 8: Tvílyft einbýlis- hús, m.a. 4 svefnherbergi. Traðarland 15:120m2einbýlis- hús ásamt bilskúr. Góð lán fyigja. _____________ Ýmsar fleiri eigmr í Bolungarvík á söluskrá. Ferðakostnaður meistaraflokks BÍ árið 1993: / Aætlaður um 1,6 milljónír króna -heildarkostnaður félagsins á komandi sumri áætlaður á fjórðu milljón króna í MORGUNBLAÐINU sem kom út síðastliðinn sunnudag er samantekt um áætlaðan kostnað ferða- kostnað 2. deildar liða á komandi Islandsmóti sem hefst í maí. Samkvæmt út- tekt blaðsins er dýrast að leika í 2. deild og er heildar ferðakostnaður allra liða í deildinni áætlaður um 12 milljónir króna sem er um 7 milljóna króna mciri kostn- aður heldur en í 3. dcild sem kemur næst. I 4. deild er heildar ferða- kostnaðurinn áætlaður 4.8 milljónir, 3,5 milljónir í I. deild, 3,2 milljónir í 1. deild kvenna og 1,9 milljónir í 2. deild kvenna en þar leikur m.a. kvennalið BI. Ef litiðernánar á skiptingu ferðakostnaðarins á milli einstakra liða í 2. deild kemur í ljós aö mestan kostnaó kemur Þróttur á Neskaupstað til með að bera eða 1,8 milljónir. BI kemur næst með 1,6 milljónir, Tindastóll á Sauðárkróki með 1,5 milljónir og KA frá Akureyri og Leiftur frá Ólafsfirði með 1,4 mill- jónir króna. Heildar ferðakostnaður sunnanliðanna eru áætlaður um 550 þúsund króna lægri en hjá Leiftri og KA eða réttar 850 þúsund krónur. Lið lands- byggðarinnar þurfa að fljúga í flesta sína leiki og sem dæmi má nefna að lið BI þarf að fara í alla sína útileiki flug- leiðis. Jóhann Torfason framkvæmdastjóri BI sagði í samtali við blaðið að þessar áætlunartölur Morgunblaðsins væru réttar svo langt sem þær næðu, því hér væri einungis verið að tala um meistara- flokk karla en liðið tæki þátt íslandsmótinu í mörgum öðr- um flokkum og því væri ekki óraunhæft að áætla að heildar ferðakostnaðurinn yrði á bilinu 3-4 milljónir króna. -s. iKörfubolti: íísfirðingar | standa sig I HIÐ unga lið Körfu- | knattleiksfélags ísafjarðar ihefur staðið sig með | ágætum í annarri deildinni * í vetur og er nú sem stendur li öðru sæti síns riðils, á |eftir Patreksfirðingum. ■ Liðið lék við Víking Jólafsvík í Ólafsvík fyrir * skömmu og sigraði með 75 Istigum gegn 72. ísfirðing- |arnir voru reyndar undir |lengst af en tryggðu sér Jsigurinn með góðum enda- * spretti. I Helginaþrettándatilfjort- |ánda verður lokaumferö |riðilsins leikin áTálknafirði I en þar leika strákamir fjóra leiki, þar af tvo við Patreks- Meðalaldur meistara- | flokks ísfirðingaer ekki hár einungis sautján ár. Auð- Junn Einarsson formapur iKörfuknattleiksfélags ísa- Ifjarðar segir að strákarnir | ætli að halda ótrauðir át'ram I ogbíðameðmikilli óþreyju eftir að nýja íþróttahúsið á lísafirði verði tekið í notk- |un. L _ Fxrirtœkiatipp BÍ88l Hraðfrystihúsið hf. og Eiríkur og Einar Valur hf. sigurvegarar febrúarmánaðar SIGURVEGARAR febrúarmánaðar í fyrir- tækjatippi Boltafélags ísa- fjarðar voru fyrirtækin Hraðfrystihúsið hf. í Hnífs- dal og Eiríkur og Einar Valur hf. á ísafirði. Fulltrúum fyrirtækjanna var á mánudag afhentir af Bolta- félaginu, áletraðir skildir í viðurkenningarskyni fyrir góðan árangur. Fulltrúi Hrað- frystihússins í Hnífsdal, Karl Sigurðsson, tók við viður- kenningunni fyrir hönd fyrir- tækisins og Yngvi Gunnars- son tók við viðurkenningu fyrir Eirík og Einar Val hf. Meðfylgjandi myndir voru teknar við það tækifæri. • Karl Sigurðsson. • Yngvi Gunnarsson. Leikja- röð Rétt úrslit íshúsfélagið Ritur Ðakki Eiríkur & Einar Valur Hraðfrh. Hnífsdal Norðurtanginn Skipasmst. Póllinn Básafell Orkubúið i s 3 4 B ■ 7 8 9 10 11 12 13 aÐGÐGÐ □D3BCSJ mœcu œcmcs] ®CSJCSJ □DCSDQB QDDCffl rpimnn æcuciJ □DŒJCU CUCSJSB mœcsj æcsjcs œcmcu CBCSJdJ QBOBdJ æcsjcu QBCSJCU mcuœ aeœdj æcsjcs mæ® mææ œaeæ mcuæ ææ ac æcucu æææ æcucu æcucu æcucu œcucu affisj æcucu æcuæ æcuœ mcuœ æcucsj æcucu mcu® æcucsj œæœ (BCUdJ CDDCB œcuae æcucu *)aeao mcuae @®æ mcu® @DCU® SJCUdJ mœae œmcij œcucu œcucu ææcu œææ QECUdJ æææ mcuæ æcucu mææ HJCBCU æcudj æœae SBCUCSJ æcucu œcucsj œæcu Mjœdj æcudj æcucu fiiæce æcuæ BJGDGB æcucu ®cu® sbcu*) æcucu DffiCU æcudj æcsæ æcucu BJCUdJ SECUCU mcuœ ffififfi mcuæ œaBæ BCUdJ m»t* SBCUCU æni æcucsj ®®cu æcucu ŒJCUdJ æ®cu mcuæ m®ac mcuæ æcucu mcuæ (*CUdJ BŒJffl æcucu æcuæ æœw 6BCUCU 3B®C® mcuas æcuca mcuæ æcu® *cucu æcuc® 3BCUCU æcucu SBCUCU æcucu æcucu æcudJ œcucu acædJ mææ SJCUCU BJCUCU mæ* BJCUdJ mœœ æcucu mcuæ œjaeæ æœm ffiCBCB mcuæ mcœcu mcu® CfiJCSJCB Stig nú 10 9 8 9 10 8 8 9 10 8 Stig alls 39 40 37 41 41 37 36 39 40 33 Sæti 5-6 3-4 7-8 1-2 1-2 7-8 9 5-6 3-4 10

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.