Bæjarins besta


Bæjarins besta - 03.03.1993, Page 11

Bæjarins besta - 03.03.1993, Page 11
BÆJARINS BESTA • Miðvikudagur 3. mars 1993 1 1 NYJAR MYNDIR\ VIKULEGA SHINING THROUGH Shoning Through er frábær stórmynd meó fjölda góðra leikara. Fara þar frenist í flokki þau Michael Douglas og Melanie Griffith í hlutverkum njósnara sem takast á við þýska herinn. Hann er yfirmaður í hernum. hún er ritari hans. Það átti fyrir þeim að liggja að verða njósnarar og elskendur... THESUPER Louie Kritski er leigusali, sem hirðir lítt um hag viðskiptavina sinna. Hann er samviskulaus og það bítur ekkert á hann, jafnvel þó húsnæði hans sé heilsuspillandi og beinlínis hættulegt. Hann hefuroft verið kæróur, en er nú dæmdur til að búa í einni íbúðinni þar til nauðsynlegar viðgerðir hafa farið frani á húsinu... JR-VIDEO MÁNAGÖTU6 @4299 SMA Til sölu er AMC J-10 Jeep '79, V-8 360 vél, sjálfskíptur, góð 33" dekk, gott kram, kjör og verð. Uppl. í s. 4221 e. kl. 19. Tíl sölu eru uppstoppaðir fugiar, smyrill, hrafn, toppönd og urtönd. Upplýsingar í síma 4221 eftirkl. 19. Óska eftir vinnu. Allt kemur til greina. er með meirapróf. Uppl. í síma 3158 eða 4433. Til söiu er Subaru 1800 '86. ekinn 119.000 km. Nýskoð- aður. Upplýsíngar í s. 6192. Leikskólann Brynjubæ á Flat- eyri vantar fsskáp, ódýran eða gefins. Upplýsingar gefur Herdís í síma 7878 eða 7751. Foreldrafélag leíkskólans. FélagaríLipurtá.Muniðfund- inn nk. sunnudag kl. 20 á venjulegan fundarstað. Slysavarnarkonur. Munið föndrið lau. 6. mars k. 14-17. Nefndin. Tíl sðlu er Skidóo Mach I vélsleði '92. Ekinn 1.700km. Skipti á ódýrari eða bíl. Uppl. í síma 91-15927. Til áskrifenda Stöðvar 2: Vinsamlegast tilkynnið Stöð 2 breyttheimilisföng. þaðtryggir öruggari útburð sjónvarps- vísis Skíðafélag ísafjarðar Vanur netamaður óskar eftir plássi. Uppl. í síma 4338. : Til sölu er Nintendo leikjatölva m. Megaman 3 og Su per Mario Bros. 3. Selst ódýrt. Upplýs- ingar í síma 7319. Óska eftir páfagauk (helst gefíns). Upplýsingar gefur Ásrún í síma 7319. Til sölu er tæplega ársgamalt Nordmende videotæki. Uppl. í síma4159 eftir kl. 19. íbúð óskast Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð eða stærri frá 15. maí. Upplýsingar gefur Haraldur í símum 4560 eða 4570 á daginn. Veðrið næstu daga Veðurspádeild Veðurstofu íslands 3. mars 1993 kl. 10:40 Horfur á landinu næsta sólarhring: STORMVIÐVÖRUN: Búist er við stormi á Suðurc(júpl. SA-strekkingur með siyókomu og slyddu og síðar rigningu um landið S- og V-vert, en NA-til verður úrkomulítið. í nótt og á morgun má reikna með A- og NA-stinningskalda og dálítilli rigningu eða slyddu um landið N-vert, en syðra verður vindur SV-lægur með skúrum. Veður fer hiýnandi og á morgun er gert ráð fyrir 1-6 stiga hita. Horfur á landinu föstudag, laugardag og sunnudag: A- og NA-strekkingur um landið N-vert og víða dálítil rigning eða slydda, einkum þó við sjávarsíðuna. Um landið S-vert verður lengst af S-átt og rigning eða súld. Hiti 1-7 stig, hlýjast SA-lands. Yfirlit: tlm 400 km VSV af Reykjanesi er 1008 mb heldur vaxandi lægð sem hreyfist ANA, en 1025 hæð er N af landinu. FIMMTUDflGCIR 4. MflRS 1993 S)ONVflRPiP 18.00 Stundin okkar Endursýrting. 18.30 Babar Kanadiskur teiknimyndaflokkur. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auðlegð og ástríður 19.25 Úr ríki náttúrunnar Bresk náttúrulífsmynd. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Syrpan íþróttaþáttur Ingólfs Hannessonar. 21.10 Einleikur á saltfisk Jordi Busquets matreiðir í fjórða og síöasta skiptið að sinni. 21.30 Eldhuginn Bandarískur sakamálaflokkur. 22.25 Ástin hlífir engum l’slensk mynd um afstöðu fatlaðratil ástar og kynlífs. 23.00 Fréttir 23.10 Þingsjá 23.40 Dagskrárlok STOÐ2 16:45 Nágrannar 17:30 Meö Afa Endurtekinn þáttur. 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:30 Eliott systur II 21:30 Aöeins ein jörö íslenskur þáttur um umhverfismál. 21:40 Hönnunardagurinn 1993 í tilefni dagsins verður nú sýndur þáttur um íslenska hönnun. 22:10 Fyrsti kossinn For the Very First Time 23:45 Gullauga Goldeneye Spennandi sjónvarpsmynd byggð á ævi lans Fleming. 01:30 Eyöimerkurblóm Desert Bloom Sagan gerist árið 1951 en í þá daga var Las Vegas lítið meira en ofur venjulegur eyðimerkurbær. Sögu- hetjan er þrettán ára telpukrakki. Bönnuð börnum. 03:15 Dagskrárlok FÖSTUDflGUR 5. MflRS SJÓNVRRPIÐ 17.30 Þingsjá 18.00 Ævintýri Tinna 18.30 Barnadeildin 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn 19.30 Skemmtiþáttur Ed Sullivan 20.00 Fréttir og veður 20.35 Kastljós 21.10 Gettu betur Fjórðungsúrslit í spurningakeppni framhaldsskólanna. 22.15 Derrick 23.20 Undirfölsku flaggi Paper Mask Bresk bíómynd frá 1991. Dyravörður á sjúkrahúsi ákveður að gera róttækar breytíngar á högum sínum. 01.00 Útvarpsfréttir og dagskrárlok ST0Ð2 16:45 Nágrannar 17:30 Á skotskónum 17:50 Addams fjölskyldan 18:15 Ellý og Júlli 18:40 NBA tilþrif 19:19 19:19 20:00 Ferðast um tímann Við höldum áfram að fylgjast með ævintýrum þeirra félaga. 21:00 Börn með krabbamein stöndum saman - styðjum börnin 00:00 Út og suður í Beverly Hills Down and Out in Beverly Hills Nick Nolte er í hlutverki Jerry Baskin, flækings sem á ekki fyrir brennivíni og ákveður að drekkja sér í sund- laug í staöinn. 01:40 Fæddur fjórða júlí Born on the 4th ofJuly ÁhrifamikilÓskarsverðalaunamynd. 04:00 Dagskrárlok LflUGRRDflGUR 6. MflRS 1993 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 11.00 Hlé 14.20 Kastljós 14.55 Enska knattspyrnan 16.45 íþróttaþátturinn 18.00 Bangsi besta skinn 18.30 Töfragarðurinn 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Strandverðir Bandarískur myndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Æskuár Indiana Jones Framhaldsmyndaflokkur. 21.30 Hinn íslenski þursaflokkur Tónlistarþáttur frá 1979 þar sem Þursaflokkurinn fytur gömul kvæði. 22.05 Brúðkaupsmæða Wedding Day Blues Bandarísk gamanmynd frá 1988. í myndinni segir af ungum verðandi hjónum. 23.40 Rússafár Le systemé Navarro - Saludo russe Frönsk sakamálamynd. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STOÐ2 09:00 Með Afa Afi, Pási og Emanúel eru löngu komniráfæturog ætlaaðsýnaykkur skemmtilegar teiknimyndir. 10:30 Lísa í Undralandi Litríkur teiknimyndaflokkur. 10:55 Súper Maríó bræöur Fjörug teiknimynd. 11:15 Maggý Lífleg teiknimynd um hressa táningsstelpu. 11:35 I tölvuveröld Ástralskur myndaflokkur um strák sem á sér þá ósk heitasta að eignast tölvu. Fjórði hluti af tíu. 12:00 Óbyggðir Ástralíu Fróðlegur myndaflokkur um dýralíf í Ástralíu. 12:55 Beverly Hills flokkurinn Auðug húsmóðir, sem býr í Beverly Hills, tekur það upp á sína arma að stýra skátahópi telpna. 14:40 Gerö myndarinnar Drakúla Fylgst með gerð myndarinnar,. 15:00 Marco Polo Skemmtileg mynd í þrjúbíó. 16:00 David Frost ræöir viö Anthony Hopkin 17:00 Leyndarmál 18:00 Popp og kók 18:55 Fjármál fjölskyldunnar 19:05 Réttur þinn 19:19 19:19 20:00 Drengirnir í Twilight 20:50 Imbakassinn 21:15 Falin myndavél 21:40 Pottormur í pabbaleit II Look Who’s Talking Too Pottormurinn Mickey er ekki fvrr búinn að finna hinn fullkomna föður en stofnað er um hann hlutafélag og lítill meðeigandi bætist í fjölskylduna. 23:05 Tveir góöir The Two Jakes Myndin gerist á fjórða áratugnum í Los Angeles og Jack er í hlutverki einkaspæjarans Jakes Gittes sem margir kannast eflaust við úr "Chinatowp”. Bönnuð börnum. 01:15 Tvífarinn The Lookalike Gina Crandall er um það bil að komast yfir sviplegan dauða ungrar dottursmnarsem lest i bilslysi. Lrhun kemur auga á stúlku, sem er tvífari dótturinnar, getur hún ekki varist til- hugsuninni um að stúlkan hafi lifað slysið af. Bönnuð börnum. 02:45 Undirheimar Brooklyn Last Exit to Brooklyn Myndin gerist árið 1952 og lýsir hún þeim breytingum sem verða þegar verkfall skellur á. Leikstjóri: Uli Edel, 1989. Str. bönnuð börnum. 04:25 Dagskrárlok SUNNUDflGUR 7. MflRS 1993 S]ÓNVRRPIP 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 11.00 Hlé 14.20 Ed Sullivan - brot af því besta 15.55 Skaftafell Fyrri hluti ísl. heimildarmyndar. 16.25 Fólkið í landinu - endursýning. 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Stundin okkar 18.30 Hver er Lísa? 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Tíðarandinn Rokkþáttur Skúla Helgasonar. 19.30 Fyrirmyndarfaðir Bandarískur gamanmyndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Húsið í Kristjánshöfn Danskur gamanflokkur. 21.00 „Hann lofar að gefa þau út á prent" Þáttur um sögu prentverks. 21.40 Skortur á háttvísi Bresk sjónvarpsmynd frá síðasta ári. 23.40 Á Hafnarslóð 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STOÐ2 09:00 I bangsalandi II 09:20 Kátir hvolpar 09:45 Umhverfis jörðina í 80 draumum 10:10 Hrói höttur 10:35 Ein af strákunum 11:00 Með fiðring í tánum 11:30 Ég gleymi því aldrei 12:00 Evrópski vinsældalistinn 13:00 NBA tilþrif 13:25 Áfram áfram! 13:55 ítalski boltinn 15:45 NBA körfuboltinn 17:00 Húsið á sléttunni 18:00 60 mínútur 18:50 Aðeins ein jörð 19:19 19:19 20:00 Bernskubrek 20:25 islandsmeistarakeppnin í samkvæmisdönsum 21:15 Heima er best Áttundi og næstsíðasti hluti þessa vandaða bandaríska myndaflokks. 22:05 Feigðarflan She Was Marked for Murder Eric er töluvert yngri en Elena og heillandi framkoma hans gefur henni von og styrk á erfiðum tímum í lífi hennar. Hann telur hana á að giftast sér í snatri. 23:40 í blíðu stríði Sweet Hearts Dance 01:20 Dagskrárlok SlONVflRPIÐ UTBOÐ Tæknideild ísafjarðarkaupstaðar fyrir hönd Vatnsveitu Isafjarðar óskar eftir tilboðum í uppsetningu á vatnssíum, dælum og tilheyrandi búnaði ásamt pípulögn, raflögn fyrir ljós, hita- og stjórnbúnað og fullnaðarfrágang á hreinsistöð í Stórurð. Verkkaupi leggur til mikinn hluta búnaðar sem til verksins þarf. Verktími er frá 29. mars til 23. apríl 1993. Útboðsgögn verða afhent h j áTæknideild Isafjarðarkaupstaðar frá og með mánudeginum 8. mars. Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en mánudaginn 15. mars 1993 kl. 11:00. SMA ESEsmma Tíl leígu er 2ja herb. (búð á Eyrinni.Upplýsingarísíma91- 11786 eða 3845. Óska eftir innbúi, s.s. 2 glös- um, 2diskum,2 hnífapörum og öllu hinu fyrir lítið sem ekkert. Upplýsíngar í síma4335. Rauð mappa með skíða- gögnum tapaðist 20. feb. sl. á Pósthúsinu á ísafiröi. Sá sem hefur möppuna er beðinn að skila henni á lögreglustöðina. Óskaeftirkettling. Upplýsing- ar í síma 7436. Til sölu er japanskur Futon svefnsófi. Upplýsíngar gefur Adda í síma 3060. Tíl sölu er Opel Ascona '84, ekínn 70.000 km. Góður bill. Verð 250.000,- Upplýsingar gefur Adda í síma 3060. Óska eftir að kaupa skfði og bindinaar, u.þ.b. 140 cm á lengd. Einníg skíði og bíndingar fyrir 3ja ára. Á sama stað eru til sölu 120cmskíði.Upplýsingar í síma 3322. Til sölu er Arctic Cat EXT special vélsleði '92. Uppl. f síma 4566 eða 4244. Óska eftir 3-4 herb. ibúð f. starfsmann Öryggísþjónustu Vestfjarða. Upplýsingar í síma 4268 eða 985-33345. Dagmamma óskast fyrir 4ra ára strák eftir hádegi. Uppl. gefur Fríða í síma 3102. Óska eftír lítlum kojum, helst vel með förnum, u.þ.b. 170 x 60cm.UpplýsingargefurÁrný í síma 3979. Til sölu er Subaru Justy '90, ekínn 46.000 km. Upplýsíngar í síma 3883 ákvöldin. Óska eftir barnapössun f. 2ja ára stelpu 2 kvöld í yiku, helst nálægt Engjavegi á Isaf. Upp- lýsingar í síma 4445. 11-12 ára stelpa óskast í barnapössun f. 1 'k árs barn 1 - 2 kvöld I viku, þarf ,að búa nálægt Miðtúni á Isafirði. Upplýsíngar í sfma 3426. Til sölu er Polaris Indy 650 RXL vélsleði '90. Ekínn 2.200 mílur. Skipti á bíl ath. Uppl. gefur Ární Þór í síma 3959. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð eða stærri, frá 15. maí. Uppl. gefur Haraldur á BB, sími 4560. T.s. er Fender stratocaster rafmagnsgítar, sem nýr og 40W Roland gftarmagnari m. ínnbyggðumeffektum. Upplýs- ingar f síma 7521. Til sölu er Yamaha rafmagns- orgel, 2ja borða m. trommu- heila, vel með farið. Upplýs- ingar í síma 7557. Til sölu er húseignín Hjalla- vegur 25 á Suðureyri. Upplýs- íngar í síma 6226. Til sölu er húseianin Sætún 9 á Suðureyri. Upplýsingar f síma 91-653292. Til sölu er Polaris Indy 500 sks, vélsleði ’90,ekinn2.200m!lur. Verð 400.000,- stgr. Uppl. (s. 97-11473 eða 985-34294. Til sölu er Mazda 323 '87. Upplýsíngar í sfma 3878. Óska eftir að kaupa notaðan HókusPókusstól. Upplýsing- ar gefur Margrét í síma 3002. Til sölu er farangursgrind á Polaris vélsleða.upplysingar (síma 3850. Óskaeftiraðtakaáleigu (búð á ísafirði eða í Bolungarvík. erum með hund. Uppl. í síma 91-54957. 10 ára gagnfræðingar. Ár- gangur 'é7. hittumstí Sjallanum þri. 9. fnars kl. 21. Undirbúum afmæli. Mætum öll.

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.