Bæjarins besta


Bæjarins besta - 19.05.1993, Blaðsíða 1

Bæjarins besta - 19.05.1993, Blaðsíða 1
OHAÐ FRÉTTABLAÐ / A VESTFJÖRÐUM AÐILIAÐ SAMTÖKUM BÆJAR- OG HÉRAÐSFRÉTTABLAÐA IMIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993 20. TBL. • 10. ÁRG Verð kr. 150,- ísafjarðarhöfn: Breyttar reglur um hafnsöguskyldu - sjá bls. 5 ísafjörður: Safnaðar- heimilið rifíð - sjá baksíðu Hnífsdalur: Eldri borgarar skemmta sér - sjá bls. 10 Knattspyrna: Leikmenn / BI kynntir - sjá bls. 13 ísafjörður: Lögreglan myndar í umferðinni - sjá baksíðu OPID KL. 09-12 OG KL. 13-17 FLUGLEIDIR - SÖL USKRIFSTOFA - MJALLARGÖTU 1 • ÍSAFIRDI Tilboð í Efribæ Hamborgari ogfranskar ákr.350,- 19.-26. maí <P raz>ær VEITINGASTAÐUR Mánagötu 1 ísafirði, ® 4306 ■ , f Dagrún ÍS-9. Togararnir Dagrún og Heiðrún: Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti einróma að ganga inn í kaupsamninginn BÆJARSTJÓRN Bolung- arvíkur kom saman til fund- ar í Ráðhúsinu í Bolungarvík á laugardaginn þar sem sam- þykkt var einróma að stefna að því að ganga inn í kaup- samninga þá sem gerðir hafa verið vegna togaranna Dag- rúnar og Heiðrúnar. Grindavíkurbær og Hái- grandi í Hafnarfirði höfðu gert tilboð í togaranna og skrifað undir ramma að kaupsamn- ingum þar sem kaupverð var samtals 721 milljón króna. Samkvæmt upplýsingum blaðsins mun það næsta í stöðunni verða að bæjarstjórn mun eiga viðræður við stærstu veðhafana, Landsbanka Is- lands, Byggðastofnun og Fisk- veióasjóð þar sem reynt verður að semja um skilmála og farið yfir kröfur. Má vænta niðurstöðu úr þeim við- ræðum eftir um hálfan mánuð. Hafni kröfuhafar samn- ingum við heimamenn verða eigur þrotabús Einars Guð- finnssonar boðnar upp. Fari svo nýtur bæjarfélagið ekki lengur forkaupsréttar á togur- unum. Heimamenn í Bolung- arvík telja því miklu til fóm- andi og mikið á sig leggjandi til að samningar náist. s. ísafjörður: Frá undirritun sa ins. Smári Haraldsson bæjarstjóri og Jens Kristmannsson fomaður ÍBÍ undirrita samninginn. Fyrir aftan þá standa f.v.: Samúel Grímsson, Gylfi Guðmundsson, Bjiirn Hclgason íþrótta- og æskulýðsfulltrúi og Hilmar • / í GÆR var rammasamn- ingurinn svokallaöi undir- ritaður af Smára Ilaralds- i, bæjarstjóra og Jens Kristnianssyni, fulltrúa ÍBÍ. Samningur þessi er framkvæmdir eða annað slíkt, þá er Isafjarðarkaup- staður skuldbundinn til þess að hjálpa til við fjármógnun verkefnisins. íþróttafélögin eru þá einnig sky Idug að fjár- stórt framfaraskref að magna ákveðinn hluta verks- mati íþróttafélaganna sem beðið hafa hans í mörg ár, því hann niun auðvelda uPPhySK«nfíu íþróttamann- virkja að mörgu leyti. Samningurinn felur það í sér, að ef eitthvert íþrótta- félaganna ræðst í byggingar- ins á mótí bænum eða leggja fram vinnuafl sem því ncmur. Einnig verður framkvæmd- um raðað í forgangsröð af íþróttahreyfingunni, þannig að komistverðurhjádeilum og fleiru sem upp kann að koma. ./,/). Tekist í hendur að undirritun lokinni. ísafjöröur: 1T/ 1 • 1 • Ny kirkia 4/ ll ns af grunm IÆSSA dagana slendur y fir uppsláttur á nýrri kirkju fyrir Isafjarðarsöfnuð en eins og kunnugt er á því verkí að vera lokið á þessu ári. Isfirðingar munu því á næstu vikum sjá kirkjuna rísa upp úr girðingunni scm umlykur hanaog ættu því að geta fylgst vel með framkvæmdurn. Á- ætlað erað kirkjan verði tekin í notkun á jólunum 1994. Meðfylgjandi mynd var tckin í lok síðustu viku er fyrstu veggirnir risu frá grunni. RITSTJÓRN 4560 - FAX S 4564 - AUGLÝSINGAR OG ÁSKRIFT B8 4570

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.