Bæjarins besta - 02.03.1994, Side 1
OHAÐ
FRÉTTABLAÐ
r
A
VESTFJÖRÐUM
AÐILIAÐ
SAMTÖKUM BÆJAR- OG
HÉRAÐSFRÉTTABLAÐA
IMIÐVIKUDAGUR
2. MARS 1994
9. TBL. • 11. ÁRG
Verð kr. 170,-
með virðisaukaskatti
ísafjöröur:
Einstaklingar
- sjá bls. 7
ísafjöröur:
Framtíðin
liggur í
sameiningu
- sjá bls. 12
FUJGLEIDIR
- SÖLUSKMFSTOFA -
MJALLARGÖTU1 • ÍSAFIRÐI
OPH) KL. 09-12
OG KL. 13-17
Flateyri:
Kambur
og Hjámur
sameinast
STJÓRNIR fiskvinnslufyrirtækj-
anna Kambs hf., og Hjálms hf„ á Flat-
eyri hafa samþykkt að vinna að sam-
einingu þessara fyrirtækja og er sú
vinna þegar hafin.
Hinrik Kristjánsson, framkvæmdastjóri
Kambs hf., sem haft hefur fiskvinnslu
Hjálnrs hf., á leigu undanfarna mánuði
sagði í samtali við blaðið að óvíst væri
hvenær ofangreindri vinnu lyki en hann
vonaðist til að henni gæti lokið sem fyrst
enda um hagræðingu að ræða sem ætti að
skila sér í betri rekstrarmöguleikum.
..Sameining þessi á að gefa okkur
þokkaleg starfsskilyrði. Við höfum verið
að horfa uppá mikla erfiðleika í sjávarút-
vegi. við höfurn verið að upplifa nrinnk-
andi kvóta og því teljum við það okkur til
hagsbóta að hafa þau tæki og starfsað-
stöðu sem er hér til staðar í dag. Við
teljunr að við eigum betri lífsmöguleika
með þessari sameiningu og ég hef ekki
getað séð annað en að þessurn breytingum
hafi verið vel tekið af fólki hér á staðnum,"
sagði Hinrik í samtali við blaðið í morgun.
Hinu nýja sameinaða fyrirtæki hefur
ekki verið gefið nafn enda sagði Hinrik
það aukaatriði, hagræðingin og þar nreð
stöðug atvinna væri allt sem skipti máli.
-hþ.
ísafjöröur:
Vinna hafin
við uppfyll-
ingu Pollgötu
FJÖGUR tilboð bárust í fyllingu
Pollgötu sem boðin var út fyrir stuttu.
Verkið felst í uppfyllingu á 22.000 rúm-
metrum af efni færslu götunnar um 50
metra inn fjörðinn. Aætlað er að
verkinu sem hófst í gærmorgun Ijúki í
apríl nk.
Það var fyrirtækið Jón og Magnús hf.,
á Isafirði, sem átti lægsta tilboðið sem
hljóðaði uppá rúmar 14,5 milljónirkróna.
Næst lægsta tilboð barst frá Kristni Sigur-
jónssyni íBolungarvík, kr. 14.7 milljónir,
Græðir sf., á Flateyri bauð 18.1 milljón
og hæsta tilboðið kom frá Vélaverki hf., á
Isafirði sem bauð 18,4 milljónir króna.
Kostnaðaráætlun hljóðaði hins vegar upp
á kr. 14.927.900. ' „
Fjölvís spyr:
Hvar eru
bingmenn?
- sjá bls. 2
RITSTJORN S 4560 • FAX S 4564 • AUGLYSINGAR OG ASKRIFT ^ 4570