Bæjarins besta - 01.03.1995, Síða 9
Kúttmagakvöld Lions
Reyksoðinn háfm
marineruö hörpu-
skeiog fieira góð-
gætiáhorðum
LIONSKLÚBBUR ísafjarðar stóð fyrir sínu árlega
kúttmagakvöldi síðastliðið föstudagskvöld og fór það fram í
Félagsheimilinu í Hnífsdal að þessu sinni en mörgum er enn
í fersku minni kúttmagakvöldið í fyrra sent haldið var um
borð í Fagranesinu. Engu síðri matur var nú á borðum og
rann liann Ijúflega niður í þá 100 gesti sem sóttu
kúttniagakvöldið.
Kynnir kvöldsins var Úlfar Agústsson, en meðal ræðu-
manna voru bjargvætturinn frá Flateyri. Einar Oddur
Kristjánsson og Leifur Pálsson, stórútgerðarmaður frá Hnífs-
dal. Stjama kvöldsins var þó án nokkurs vafa Þórður Einars-
son, eða Tóti rukkari. Þrátt fyrir níræðisaldur, steig hann á
svið og söng fyrir gesti við miklar og góðar móttökur.
Meðal þess sent matarkyns var í boði, var reyksoðinn
háfur, steiktur gulllax, reykt og grafin grálúða, grafin ýsa,
grafin karfi. marineraður saltfiskur, marineruð hörpuskel,
steiktur saltfiskur í heitri tómatsósu, marineruð lúða og
ýmislegt fleira.
Að sjálfsögðu var ljósmyndari blaðsins á staðnum og hér
til hliðar gefur að líta nokkrar myndir frá kvöldinu góða.
Þórður Einarsson hreif aiian saiinn Sigurður Finnbogason og LeifurPátsson
með ijúfum söngi og skemmtiiegri áttu góða kvöidstund saman en þeir
sviðsframkomu. hafa sótt kúttmagakvöid í áraraðir.
SSfSM/ 18" pizza með tveimur áleggstegundum mxsi,
Jjjr + 12" hvítlauksbrauð + franskar + 2ja lítra kók
VERÐ AÐEINS KR. 1.990
Á ISAFIRÐI __________________________________ Á ÍSAFIRÐI
SÍMI 5267 PIZZA 67 - ALLT FYRIR ÞIG! SÍMI 5267
Sendifulltrúar RKÍ
Samúðarkveðjur
fráAfríku
- í minningu þeirra sem fórust í snjofloðunum á Vestfjörðum í
januar1995
Fregnir af þeinr hörmungum
sem riðu yfir landsmenn í
janúarmánuði vegna snjóflóð-
anna á Súðavík og víðar á Vest-
fjörðum fóru sem eldur í sinu
yfir lönd og höf og náðu eyrum
Islendinga sem þar er að finna.
Við sendifulltrúar Islenska
Rauða krossins sem vinnum að
hjálparstarfi í A-Afríku, þ.e. í
Kenýa, Eþíópíu, Zaire, Tanza-
níu og Rúanda sátum hljóð og
niðurlút við þessar fréttir sem
við fengum að heiman.
Við vitum að orð eru van-
máttug á slíkri sorgarstundu en
okkur langar þó með þessari
fátæklegu kveðju að senda ís-
lendingum öllum og sérstaklega
aðstandendum, vinum og vanda-
mönnum þeirra er fórust í snjó-
flóðunum innilegustu samúðar-
kveðjur okkar og óskum þess að
minningin um hina látnu eiga
eftir að lýsa áfram veginn og
sefa hina djúpu sorg ykkar.
Með virðingu,
sendifulltrúar Rauða kross ís-
lands í Kenýa, Eþíópíu, Tanza-
níu, Zaire og Rúanda.
VESTURIS
TUNGUDAL • SÍMI 4600
Leiguíbúð óskast
Vesturís óskar eftir að taka á leigu 2-4ra
herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 4600.
Lagerhúsnæði
óskast
Vesturís óskar að taka á leigu 300 - 500
m2 lagerhúsnæði. Upplýsingar í síma 4600.
( ’ "Á
mLJÓTT
mmun
WTskisagan
ftimH Ar
mmvjmojnuM,
nswnnisu/m oo
^LÉJljU 1 pJJM yijy
EuðHjörg
með2BOtonn
HJÁ ísafjarðarhöfn feng-
ust þær upplýsingar að Páll
Pálsson landaði á sunntt-
daginn nærri 100 tonnum af
blönduðum afla. Á mánu-
daginn kom síðan Framnes
með 25 tonn af rækju, Oskar
Halldórsson með 20 tonn af
rækju og Guðbjartur með 80
tonn af blönduðum afla. Þá
kom Guðbjörg með 260 tonn
af blönduðum afurðum að
verðmæti 41 milljón króna.
Síðasta vika einkenndist
aðallega af því að mörg skip
komu til hafnar að leita vars
vegna óveðurs.
Súðvíkingar
á Dohrnbanka
ENGIN löndun átti sér stað
í Súðavík í síðustu viku en
hins vegar voru þrjár land-
anir á ntánudaginn. Bessi
kom með 60 tonn, Haffari
með 16 tonn og loks kom
Kofri með 18 tonn. I öllum
tilfellum var um að ræða
rækju af Dohrnbanka. Bessi
hélt aftur til veiða í gær en
Haffari og Kofri bíða færis
þar til veðri slotar.
33tonnaf
rækju í Víkinni
TVEIR línubátar lönduðu
í Bolungarvíkurhöfn í vik-
unni, samtals 10 tonnum í
fimm róðrum. Þar af státaði
Guðný af 9,2 tonnum í þrem-
ur róðrum. Níu rækjubátar
lönduðu samtals 33 tonnum í
27 róðrum. Sigurgeir Sig-
urðsson var aflahæstur með
4,3 tonn í þremur róðrum.
Húni með 3,5 í þremur
róðrum.
MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995
9