Bæjarins besta - 08.06.1995, Síða 1
OHAÐ FRETTABLAÐ
A VESTFJORDUM
STOFNAÐ 74 NOVEIVIBER 1984
BÆJARINS BESTA • fíMMTUDAGUB 8. JUN f 1995 • 23. TBL. • 12. ABG. • VEBÐKB. 179 M/VSK
ísafjörður
Hefur fram-
leiðslu á
glerlista-
verkum
&
Suðureyri
Verst að
horfa á eftir
barninu
&
ísafjörður
Fermingar-
börn og
gagnfræð-
ingar hittast
o
ísafjörður
Smíðar
skipsiíkön
á sjúkra-
húsinu
ísafjörður
Eriendir
biaðamenn
heimsækja
Vestfirði
«E>
Á sunnudaginn kemur eru iiðin fimmtíu og sjö ár frá þvísjómannadagurinn var haidinn hátíðiegur í fyrsta sinn um iand aiit. Síðan
þá hafa mikiar breytingar á tiihögun þessa hátíðisdags sjómanna, á flestum stöðum landsins tii góðs, en því miður á mörgum
tii hins verra. ísafjörður er dæmi um hið síðarnefnda. Undanfarin ár hefur gengið iiia að fá sjómenn tii að taka þátt í undirbúningi
hátíðarhaida dagsins sem og að taka þátt í dagskrá, og er svo komið að margir eru farnir að kaiia daginn, Hátíðisdag
iandverkafóiks. Aftur á móti er mikið um að vera á hinum smærri stöðum, s.s. á Suðureyri, Fiateyri og Þingeyri, svo dæmi séu
tekin, og mættu ísfirskir sjómenn taka koiiega sína á þessum stöðum sér til fyrirmyndar. Vestfirskum sjómönnum og
fjöiskyidum eru hér með sendar heiiiaóskir í tiiefni dagsins.
Aiþýöusamband Vestfjarða og útvegsmenn ræðast við
Jákvæður hugur er
hjá báðum aðilum
- segir Sigurður R. Ólafsson, formaður Sjómannafélags ísfirðinga
FULLTRÚAR Alþýðusam-
bands Vestfjarða og Útvegs-
mannafélags Vestfjarða hófu
samningaviðræður á föstu-
daginn var, en eins og kunnugt
er, hafa samningar sjómanna á
Vestfjörðunt verið lausir um
átján rnánaða skeið. Samnings-
aðilar mættu aftur til viðræðna
á mánudag og í gær, og var
ráðgert að öll mál yrðu komin í
höfn fyrir sjómannadag, að frá-
töldum þeim tveimur málum
sem hvað erfiðast hefur gengið
að semja um syðra, ákvörðun
fiskverðs og um olíuna.
,,Það er jákvæður hugur í
báðiun aðilum að leysadeiluna.
Hins vegar er ljóst að við erum
strand á alveg santa stað og hjá
þeim fyrir sunnan, þ.e. um
ákvörðun fiskverðs og olíuna.
Það eru liðir sem eru alveg
strand og því ákváðum við að
geyrna þá og reyna frekar að
leysa almennu ntálin. Sjómenn
hér eru með lausa samninga, en
báðir aðilar ákváðu að reyna að
leysa málið með viðræðum og
við ætlum að reyna þetta án
þess að boða til aðgerða,” sagði
Sigurður R. Olafsson, formaður
Sjómannafélags Isfirðinga í
samtali við blaðið.
,,Það sýnir sig allavega á því
setn er í gangi í dag að þetta
hefur verið rétt ákvörðun.
Samúðarvinnustöðvuninerhins
vegar allt annars eðlis. Hún
kentur einungis út af árásinni á
hreyfinguna í heild og tekur
gildi hjá okkur á miðnætti á
sjómannadag. Hin þrjú félögin
hat'a hins vegar boðað samúðar-
verkfall frá og með I5. júní og
Vélstjórafélagið er bundið af
okkur. Það verður ekki skrifað
undir neina samninga fyrr en
allt er í höfn, en öll mál að
þessunt tveimur undanskyldum
ættu að vera komin í höfn fyrir
sjómannadag,” sagði Sigurður.
AUGLÝSINGAR • ÁSKRIFT • RITSTJORN 456 4560 • FAX