Bæjarins besta


Bæjarins besta - 08.06.1995, Síða 9

Bæjarins besta - 08.06.1995, Síða 9
Fasteignaviðskipti Opið bréf frá hreppsnefnd Suðureyrarhrepps tii alþingismanna Hafrafellið með 120tonnaf Fiæmska hattinum Fremur lítið er um aflafréttir þessa vikuna því fá skip hafa landað, en flest þeirra ef ekki öll munu vera væntanleg til lands fyrir helgi því á sunnu- dag munu sjómenn landsins halda upp á sinn árlega hátíðis- dag. Guðbjartur landaði 80 tonnum af blönduðum afla á Isafirði á föstudag. A mánudag landaði Hafrafell 120 tonnum af frosinni rækju en afli skipsins veiddist allur á Flæmska hatt- inum. Á þriðjudag landaði Framnesið 38 tonnum af rækju og ÓskarHalldórsson kom með 19 tonn. Óskar Halldórsson hefur nú hætt rækjuveiðum. I gær, miðvikudag landaði síðan Sturla 17 tonnum af rækju. Stefnir er í slipp og Guðmundur Péturs er við veiðar á Flæmska hattinum. Eiftskip iandaði íSúðavík Aðeins eitt skip hefur landað í Súðavík frá því í síðustu viku. Haffari kom inn til löndunar á þriðjudag og var aflinn 26 tonn af rækju. Bessi hélt frá Hollandi á mánudag en þar hefur skipið verið í slipp eftir söluferð til Þýskalands. Bessinn er væntan- legur til heimahafnar aðfarar- nótt sjómannadagsins. Kofri er kontinn úr slipp, en skipið liggurnú við bryggju í Súðavík vegna kvótaleysis. Kistufeiiið afiahæst iínuháta Sjö línubátar réru frá Bol- ungarvík í síðustu viku og var heildaraflinn 72,2 tonn í 32 róðrum. Aflahæsta skipið var Kistufell sem kom með 19 tonn í 6 róðrum. Guðný kom næst með 17,9 tonn í 5 róðrum. Sautján færabátar komu með 45,5 tonn í 76 róðrum og var Ölver aflahæstur með 5,5 tonn í 5 róðrum. Ásdís var næst afla- hæst nteð 4,7 tonn í 5 róðrum. Einn dragnótabátur, Hafrún II landaði 1 tonni í 2 róðrum. Heiðrún landaði síðan 60 tonn- um af karfa á þriðjudag. Skipið hélt þegar á veiðar og er væntan- legt til lands á laugardag Ifkt og önnur skip landsmanna. Hjallavegur 12: 115,2 m2 4ra herbergja íbiið á efri hœð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Verð 9.900.000,- fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Mjög falleg íbúö. Verð 5.700.000,- Pólgata 6:55 m2 íbúð á 2. hæð til vinstri í fjölbýlishúsi. Verð 3.200.000,- Hlíðarvegur 33: 80 m2 íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi ásamt bílskúr. Tilboð óskast. Hlíðarvegur 35: 80 m2 íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi. Verð 4.500.000,- 2ja herbergja íbúðir Sundstræti 25:52 m22-3ja her- bergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlis- húsi (aukaherbergi í kjallara). Verð 2.000.000,- Hlíöarvegur 27:49,9 m2 íbúð hæð í tvíbýlishúsi. Verð 3.100.000,- Smiðjugata 1 a: 32 m2 lítil íbúð í steinsteyptri viðbyggingu við Smiðjugötu 1. Tilboð óskast. Sundstræti24:55m2kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi. Verð 2.500.000,- Urðarvegur 80: 55,4 m2 íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Verð 4.600.000,- Strandgata 5: 55 m2 íbúð á efri hæð, suðurenda, ný uppgerð. Verð 1.5-2.000.000,- Hlíf II, Torfnesi: 75 m2 íbúð á 3. hæð í Dvalarheimili aldraðra. Verð 8.200.000,- Hlíf II, Torfnesi: 50 m2 íbúð á jarðhæð í Dvalarheimili aldraðra. Verð 6.200.000,- Iðnaðarhúsnæði Sindragata 5: 1.521 m2 stein- steyptatvinnuhúsnæðiátveimur hæðum. Byggt 1980. Tilboð óskast. Er AlþlngiíslentHnga á villígötum? - hver er réttur smærri samfélaga ti! sjálfsbjargar? innbyggðum bílskúr. Verð 13.300.000,- 4-6 herbergja íbúðir Stórholt9:116m24raherbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 7.300.000,- Smiðjugata 8a+b: 96 m2 4ra herbergja íbúð á2 hæðum ásamt bílskúr. Verð 3.000.000,- Haf narstræti 4:176 m2 4ra her- bergja íbúð á 3. hæð. Einnig ALÞINGI íslendinga ber að hafa það í huga við afgreiðslu breytinga á lögum um stjórn fiskveiða að það hefur alltaf haft í hendi sér alla tíð hver fjölgun yrði á virkum bátum yrði í krókakerfinu. Það hefur ekki verið tekið á því vanda- máli fyrr en nú, en þá er það orðið of seint. Það gengur ekki að undirstöðum afkomu sé kippt undan mönnun í einu vettfangi. Alþingi ætti að hafa það í huga að það voru stjórnvöld sjálf sem leyfðu óhefta viðbót við króka- leyfið á sínum tíma. Alþingi ber því alla ábyrgð á kerfinu sem slíku og það hefur vissu- lega vald til, ef aðgátar er ekki höfð, að leggja byggðarlög í eyði. Er vilji til slíks? Hverjir eru helstu ráðgjafar sjávarútvegsráðherra? Eru það ekki þeir Kristján Ragnarsson og Jakob Jakobsson, menn sem á sínum tíma lýstu því yfir að það sem Kanadamenn væru að gera í sínum fiskverndarmálum væri svo stórkostlegt að við yrðum að fara sömu leiðir, að geyma fiskinn óveiddan í sjó- num. Þeirsem töldu aðþað sem Norðntenn og Rússar væru að gera í Barentshafi væri ,,algert rugl” og ekki mætti taka það til eftirbreytni. En hver varð svo niðurstaðan? Ekkert líf er et'tir í sjónum við Kanada en nægur fiskur við Noreg og í Barents- hafi, jafnvel svo að menn geta leyft sér að fara langt fram úr aflaheimildum án þess að nein hætta stafi af. Meira að segja til nóg fyrir okkur Islendinga til að veiða í Smugunni. Eru slíkir menn trúverðugir? Smábátum nteð krókaleyfi er boðið upp á 136 banndaga á ári. Hvaða sjómenn aðrir við íslandsstrendur búa við slíkar skerðingar á afkomumögu- leikum en eiga samt sem áður að reka sinn bát og framfleyta fjölskyldu sinni? Engum! - við fullyrðuin það. Þetta eru samt skaðvaldarnir í fiskveiðistjórn- arkerfinu okkar og sem allt er að verða vitlaust út af. Við teljum ekki nauðsynlegt að skerða meira í þessu kerfi. Eini gallinn á þessu kerfi er að ekki er hægt að stjórna veiðunum upp á þriðja aukastaf í vigt. Krókabátar hafa ekki neinar srnugur til að fara í, ekki neinn úthafskarfa til að veiða. Nú ný- verið var opnað karfasvæði í landhelginni fyrir togara, þar sem þeir geta veitt, utan kvóta, karfa eins og joeir geta, jafnvel notað til þess hárnet ef þeim sýnist svo. Krókaveiðar eru vistvænar veiðar og þær geta ekki ofveitt fiskistofna. Það er okkar skoðun að eingöngu sé hægt að ofveiða fiskistofna hag- fræðilega, ekki líffræðilega. Það sem styður þessa skoðun okkar er að ráðgjafar sjávarútvegsráð- herra eru eigendur hinna stærri skipa, þannig að ofveiði á Is- landsmiðum sé af hagfræði- iegum toga spunnin, en ekki líffræðilegum. Hvað með útkast á fiski og löndum framhjá vigt? Þetta eru kvillar sem fylgja kvótakerfinu en eru óþekktir sjúkdómar í krókakerfinu. Þarerhvatinn til að koma með allan fisk að landi og að hann vigti sem mest. Ef Alþingi hugsaði um allt það magn sem hent er fyrir borð á skipum á Islandsmiðum fyndist því sjálfsagt ekki mikið til koma um afla smábáta. Hversu trúverðugar eru nið- urstöður fiskifræðinga? Okkar álit á því máli er að þeir séu svipað langt komnir í sínum fræðum og barn sem er að hefja göngu í leikskóla. Það er vissu- lega gaman að fylgjast með þeim og horfa á hvernig þeir smámsaman hafa þroskast og eru að taka framförum, en þeir eiga langt í land ennþá. En að byggja líf heillar þjóðar á slíkri (van)þekkingu er varhugavert. Hver verða áhrifin af hinum nýju tillögum þingflokka sjálf- stæðismanna og framsóknar- manna? Skerðing á þorskveiði krókabáta á Suðureyri er um 40%, það er í tonnum talið u.þ.b. 450 tonn, eða sem nemur tveimur mánuðum í vinnu í sveitarfélaginu. Þaðþýðirfjölg- un atvinnuleysisdaga upp á 3.456 daga á ári, bara á Suður- eyri. Slíkur dagur kostar u.þ.b. 2.500 krónur á mann. Rétt er að benda á að skerðing sú sem Suðureyri hefur orðið fyrir á undanförnum árum er nóg að okkar mati og viðbrögð okkar við henni til að halda lífi voru þau að veðjaákvótakerfið. Við teljum okkur geta lifað við það aflamagn sem kerfið er að skapa okkur núna, en áframhaldandi skerðing er dauðadómur. Nú í haust verða tekin í gagnið jarð- göng sem kosta þrjá milljarða. Er það ætlan ráðamanna að henda þeirri fjárfestingu út um gluggan með þessum aðgerð- Frá Suðureyri. Súgfirðingar hvetja aiia menn tii að fara variega í gagnrýni sinni á krókaieyfið, því það heidur uppi heiium byggðariögum hér á Vest- fjörðum. um? Við skorum á alla þingmenn að hugsa sig vel um áður en þeir ákveða fleiri vitleysur í sambandi við krókakerfið og að hafa það jafnframt hugfast að þeir eru kjörnir til að gæta réttar allra þegnanna en ekki bara útvalins hóps eigenda stærri skipa. Munið, þingmenn góðir, að smábátur þýðir þrisvar sinnum meiri atvinna. Að lokum viljum við, Súg- firðinga, hvetja alla menn til þess að fara varlega í gagnrýni sinni á krókaleyfið því það heldur uppi heilum byggðar- lögum hér á Vestfjörðum, og hagur okkar Vestfirðinga fer saman við hag þjóðarinnar. Suðureyri, I.júní 1995, fyrir hönd Súgfirðinga, Hreppsnefnd Suðureyrar- hrepps. TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL HAFNARSTRÆTI 1 • ÍSAFIRÐI • * 3940 & 3244 • FAX 4547 Einbýlishús/raðhús: Seljalandsvegur 4a: 96.1 m2 einbýlishús á þremur hæðum. Verö 4.700.000,- Stekkjargata 29:75 m2 einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Verð 3.600.000,- Urðarvegur53:186m2einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt bíl- skúr.Áneðrihæðer2jaherbergja íbúð. Skipti á ódýrari íbúð koma til greina. Verð 13.500.000,- Seljalandsvegur 52: 127 m2 einbýlishús á tveimur hæðum + risloft. 3ja herbergja íbúð á efri hæð, 2ja herbergja íbúð á neðri hæð. Verð 6.800.000,- Miðtún 31:190 m2 enda raðhús í norðurenda á tveimur hæðum. Skipti á ódýrari eign koma til greina. Verð 11.000.000,- Miðtún 47:190 m2 enda raðhús í suðurenda á tveimur hæðum ásamtbílskúr. Verð 12.900.000,- Tangagata 22:140 m2einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Verð 11.500.000,- Krókur 1: 80 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt kjallara, húsið er að grunnfleti 50 m2. Verð 4.200.000,- Bakkavegur 29: 260 m2 einbýlishús á 2 hæðum ásamt 116,8 m2 5 herbergja íbúð á 2. hæð. Sex milljóna króna Húsbréf fylgja. Æskilegt er að íbúðirnar seljistsaman. Verð 10.800.000,- Fjarðarstræti 11: 131 m2 4ra herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Verð 6.500.000,- Tangagata 20: 70 m2 4ra her- bergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlis- húsi. Verð 4.700.000,- Fjarðarstræti 38:130 m25her- bergja íbúð á tveimur hæðum í þríbýlishúsi. Tilboð óskast. Pólgata 5A: 121 m2 4-5 her- bergja íbúð á neðri hæð í þrí- býlishúsi ásamt bílskúr. Verð 6.000.000,- 3ja herbergja íbúðir Pólgata 6: 55 m2 íbúð á 1. hæð til hægri í fjölbýlishúsi. Verð 3.200.000,- Stórholt 9:80,9 m2 íbúð á3. hæð Túngata 21: 77,8 m2 4ra herbergja risíbúð á 3. iueð íþríbýlis- húsi. Iinigangur sameiginlegur með 2. hœð. Verð 5.700.000,- „Hversu trúverð- ugareruniður- stöður fiskifræð- inga? Okkar áiit áþvímáiierað þeir séu svipað iangt komnir í sínumfræðum ogbarnsemer aðhefjagöngu íieikskóia.“ FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ 1995 9

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.