Bæjarins besta


Bæjarins besta - 06.03.1996, Blaðsíða 10

Bæjarins besta - 06.03.1996, Blaðsíða 10
Dagskrá RÚV IMIÐVIKUDAGUR 6. MARS\ 13.30 Alþingi 17.00 Fréttir 17.02 Leiðarljós (348) 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Mvndasafnið (e) 18.30 Ronja ræningjadóttir (5:6) Sænskur myndaflokkur byggður á sögu^eftir Astrid Lindgren. 18.55 Úr ríki náttúrunnar Froskurinn og kartan Frönsk fræðslumynd um lífshætti froska og kartna. Meðal annars er sýnt hvernig dýrin bera sig að við veiðar og verjast óvinum sínum. 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Víkingalottó 20.38 Dagsljós 21.00 Nýjasta tækni og vísindi í þættinum verður fjallað um sönginn í kvikmyndinni um Farinelli, þrí- víddarskák, endurbyggingu Frúar- kirkjunnar í Dresden, Kasthjóls- sporvagn og brunavarnarforritið Eldibrand. 21.30 Fjölskyldan (3:5) Að tjá sig Þriðji þáttur af fímm um málefni fjölskyldunnar og samskipti innan hennar. Fjallað er um hvernig fjöl- skyldan geti stuðlað að hamingju og þroska þeirra sem henni tilheyra. 22.00 Bráðavaktin (10:24) Bandarískurmyndaflokkursem segir frá læknum og læknanemum íbráða- móttöku sjúkrahúss. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Iþróttaauki Sýndar verða svipmyndir frá loka- umferð Nissandeildarinnar í hand- knattleik. Þar er barist um sæti í úrslitakeppninni sem hefst á laug- ardag. 23.45 Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 7. MARS 10.30 Alþingi 17.00 Fréttir 17.02 Leiðarljós (349) 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Stundin okkar (e) 18.30 Ferðaleiðir Um víða veröld (9:14) - Japan Lonely Planet Aströlsk þáttaröð þar sem farið er í ævintýraferðir til ýmissa staða. 18.55 Búningaleigan (7:13) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Dagsljós 20.55 (íettu betur (4:7) Spurningakeppni framhaldsskól- anna. I þessum síðasta þætti í átta liða úrslitum eigast við Iið Flensborg- arskólans í Hafnarfirði og Mennta- skólans á Laugarvatni. Spyrjandi er Davíð Þór Jónsson, dómari Helgi Olafsson og dagskrárgerð annast Andrés Indriðason. 21.50 Syrpan I þættinum verður m.a. rætt við Carmen Valderas, heimsmeistara kvenna í þolfimi. Þá fer Arnar Bjömsson á völlinn á Englandi og heilsar upp á stórstjörnur ensku úrvalsdeildarinnar. 22.15 Ráðgátur (22:25) The X-Files 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok FÖSTUDAGUR 8. MARS 17.00 Fréttir 17.02 Leiðarljós (350) 17.57 Táknmálsfréttir IX.05 Brimaborgarsöngvararnir 18.30 Fjör á fjölbraut (20:39) Heartbreak High Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Dagsljós 21.10 Happ í hendi Spurninga- og skafmiðaleikur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrfr keppendur eigast við í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnið til glæsilegra verðlauna. Þættirnir eru gerðir í sarnvinnu við Happaþrcnnu Háskóla íslands. 22.05 Sumartískan Katrín Pálsdóttir bregður upp myndum frá sýningum tískuhúsanna í París og segir frá nýjungum í sumartískunni. 22.30 Perry Mason og mafíulöringinn Bandarísk sakamálamynd frá 1991 þar sem lögmaðurinn Perry Mason tekur að sér að verja fyrrverandi mafíuforingja sem er sakaður um að hafa myrt eiginkonu sína. Slysavarnadeildin Hjálp í Bolungarvík heldur aðal- fund nk. sunnudag, 10. mars í Slysavarnahúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf, félagar eru hvattir til að mæta vel. Stjórnin. Einbýlishúsið Völu- steinsstræti 20 í Bolung- arvík er til sölu. Upp- lýsingar eru veittar í síma 456 4961 á kvöldin. GlæsilegtHonda CB750 mótorhjól árg. ’80 til sölu. 5 lakkaðar myndir eftir Stjána sýru, nýupptekinn mótor, tannburstahjól. Upplýsingar eru gefnar í síma 551 3358 á kvöldin, Hörður. Til söluSuzuki TSXskelli- naðra árg. '88, 50 kúbik. Upplýsingar eru veittar í síma 456 81 39 e. kl. 19. Til sölu tæplega ársgamall ísskápur. Upplýsingar í síma 456 7165. Til sölu Yamaha VMAX 600 vélsleði, árg. ’94. Aggressor belti og pípur fylgja, lítið ekinn. Upp- lýsingar eru gefnar í síma 456 5252 e. kl. 19. í Bolungarvík er til sölu eða leigu. Laus fljótlega.Upp- lýsingar eru veittar í síma 456 7013. Óska eftir sófasetti, ódýru eða gefins. Upplýsingar í síma 456 4971. Hljóðkortí tölvu til sölu, verð kr. 4000. Upplýsingar eru gefnar í síma 456 5105. Einbýlishúsið að Holtabrún 6 ertil sölu. Upplýsingar eru veittar í síma 456 7475. Til sölu bleiktþríhjólog hvítir skautarí stærð nr. 34. Upp- lýsingar í síma 456 3462, Vigdís. Óska eftir ísskáp og þvottavél. Upplýsingar eru gefnar í síma 456 3001. Óska eftir notuðu mynd- bandstæki. Upplýsingar eru veittar í síma 456 761 8. Til sölu RossignolTelemark skíði ásamt bindingum nr. 44. Upplýsingar í síma 456 3309. Giftingarhringur og gler- augu fundust á Hlíf. Upp- lýsingar eru gefnar í síma 456 3805. HúseigninÞuríðarbraut9 Skotfélagsmenn. Aðal- fundur verður haldinn föstu- daginn 8. rnars nk. á 5. hæð á Hótel ísafirði. Venjuleg aðalfundarstörf, stjórnin. Notaleg og björt 3ja herb. íbúð á Isafirði til sölu. Stórar suðursvalir. Upplýsingareru veittar í símum 456 4167 og 456 3383. íbúðin að Brekkugötu 1, neðri hæð á Þingeyri er til sölu. Upplýsingar í síma 456 8301. Hosur, vettlingar og ýmsir smáhlutir unnir af ibúum á Hlíf, eru til sölu í föndurstofu Hlífar. Vönduð vinna, gott verð. Opiðdaglegafrá9-12 og 13 -17. Til söju eríbúðin Brunngata 10 á ísafirði, efri hæð og ris, samtals 200 fm, 6 herbergi. Upplýsingarerugefnarísíma 456 4891. Hefur þú skoðaðheimasíðu bahá’ía á internetinu? Slóðin er http://www.ith.is/bahai Til sölu er einbýlishúsið Hólsvegi 7, Bolungarvík. Upplýsingarísíma4567411. MMC L300 árgerð 1 984 er til sölu eða í skipti fyrir snjósleða. Upplýsingargefn- ar í síma 456 7628. Til sölu er Cheroke Laredo árgerð '87, sjálf- skiptur, með öllu. Skoð- aður '87. Bíll í toppstandi. Upplýsingar er veittar í síma 456 7409. Til sölu er Silvercross barnavagnog Maxicosy ungbarnastóll, grind undir vagn og plast á vagn. Selst allt á kr. 20.000,- Upplýsingar í síma 456 3128 Óska eftir sjónvarps-og myndbandstæki. Uppl- ýsingar gefur Olive í síma 456 5298 e.kl. 18. Aðalfundur Hendingar Hestamannafélagið Hending heldur aðalfund sinn í kaffistofu hesthúss- ins að Búðartúni 3 í Hnífsdal, sunnudaginn 10. mars kl. 20.00. Til sölu er: Pfaff sauma- vélaborð, selst á hálf- virði, þríhjól kr. 2.500,- Hansahillur með skáp og skrifborði kr. 5.000.- Renault Traffic 4x4 árgerð '88. Upplýsingar í síma 456 7411. Smáauglýsingasími BB er 456 4560. Bikarmót SKÍ f stórsvigi á Seljalandsdal Moka þurfti snjó á brautarsvæðið svo hægt yrði að Ijúka keppni 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok LAUGARDAGUR 9. MARS 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Myndasafnið Sögur bjórapabba (27:27) Karólína og vinir hennar (11:52) Ungviði úr dýraríkinu (6:40) Tómas og Tim (6:16) Bambusbirnirnir (19:52) 10.50 Hlé 13.45 Syrpan (e) 14.10 Einn-x-tveir (e) 14.50 Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik í úrvals- deildinni. 16.50 íþróttaþátturinn Bein útsending frá fyrstu umferð í úrslitakeppni Nissandeildarinnar í handbolta. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintyri Tinna (39:39) Lokaþáttur - Tinni í Ameríku Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hund- inn hans, Tobba, sem rata í æsi- spennandi ævintýri um víða veröld. 18.30 Ó (e) 19.00 Strandverðir Bavvvatch V Special 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.40 Enn ein stöðin Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason bregða á leik. 21.05 Simpson-fjölskyldan (7:24) The Simpsons Ný syrpa í hinum sívinsæla banda- ríska teiknimyndaflokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. 21.35 Danny og veðhlaupahesturinn A Horse for Danny Bandarísk fjölskyldumynd frá 1994. Ellefu ára stúlka býr hjá frændasínum sem er tamningamaður. Hestar og veðhlaup eru hennar líf og yndi og hún lendir í margvíslegum ævintýrum á skeiðvellinum. 23.10 Brúðkaupsljósmyndarinn Bryllupsfotografen Dönsk bíómynd frá 1994 um kvik- myndagerðarmann sem er þekktur fyrir heimildarmyndir um menn og málefni í brennidepli, en snýr aftur í kyrrðina í heimabæ sínum og fer að taka brúðkaupsmyndir af fólki. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 10. MARS 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Skordýrastríð (9:13) Sunnudagaskólinn Paddington (10:13) Einu sinni var... - Saga frumkvöðla Dagbókin hans Dodda (39:52) 10.40 Morgunbíó Lína fer til sjós Sænsk ævintýramynd byggð á sögu eftir Astrid Lindgren. 12.15 Hlé 13.45 Frelsissveitin Frihetsligan Sænsk sjónvarpsmynd um unglinga sem búa á stríðshrjáðu svæði. 15.05 Glæsipar í Kína Big Fish in China: Zhang Yirnou Heimildarmynd um kínverska kvik- myndaleikstjórann Zhang Yimou. höfund Rauða lampans og fleiri stórmynda, og Gong Li sem leikið hefur aðalhlutverk í flestum mynda hans. 16.00 Hátíð Félags eldri borgara Bein útsending frá hátíð Félags eldri borgara í Reykjavík sem haldin er í Ráðhúsinu. 17.00 Fyrsti arkitektinn 17.40 Á Biblíuslóðum (8:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Píla 19.00 (leimskipið Voyager (15:22) Star Trek: Voyager 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Leynimelur 13 I þættinum eru meðal annars sýnd atriði úr kvikmynd eftir samnefndu verki Jóns Múlaog JónasarÁmasona sem aldrei var fullgerð. 21.05 Tónsnillingar (7:7) Beethoven býr uppi Kanadískur myndaflokkur þar sem nokkur helstu tónskáld sögunnar koma við sögu í sjö sjálfstæðum þáttum. 22.00 Helgarsportið 22.30 Kontrapunktur (8:12) Danmörk - Noregur Spumingakeppni Norðurlandaþjóða um sígilda tónlist. 23.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok Til sölul Til sölu er Hlíðar- vegur 27, efri hæó, ísafirði. Um er að ræða u.þ.b. 80m2 sérhæó ásamt u.þ.b. 35m2 bílskúr. Upplýsingar í síma 456 4645. Bikarmót Skíðasambands ís- lands í stórsvigi var haldið á Seljalandsdal um síðustu helgi. Fjölmargir þátttakendur víðs vegar að af landinu tóku þátt í mótinu en erfiðleikum var bundið að ljúka því vegna snjó- leysis. Notast þurfti við snjó- troðara til að moka upp snjó á brautarsvæðið, sem síðan var fryst, og tókst með þeim hætti að Ijúka mótinu. Fyrri keppnisdaginn sigraði Björgvin Björgvinsson Dalvík í karlaflokki, Pálmar Péturs- son Armanni varð annar og Rúnar Friðriksson Akureyri varð þriðji. Jóhann B. Gunnars- son, Isafirði varð í 5. sæti og Eiríkur Gíslason, Isafirði varð í 11. sæti. I stórsvigi kvenna sigraði Hrefna Oladóttir frá Akureyri, Eva Björk Braga- dóttir, Dalvík varð önnur og Dagný L. Kristjánsdóttir, Akur- eyri varð þriðja. SigríðurFlosa- dóttir var hlutskörpust ísfirskra keppenda og hafnaði hún í 10. sæti. í stórsvigi 15-16 ára stúlkna sigraði Dagný L. Kristjáns- dóttir Akureyri, önnur varð Rannveig Jóhannsdóttir. Akur- eyri og Dögg Guðmundsdóttir Armanni varð þriðja. Marfa Ögn Guðmundsdóttir Isafirði varð í 6. sæti og Esther Amórs- dóttir var í 7. sæti. I stórsvigi 15-16 ára drengja sigraði Björgvin Björgvinsson Dalvík, Rúnar Friðriksson Akureyri varð annar og Skafti Þorsteins- son Dalvík varð þriðji og Eiríkur Gíslason Isafirði varð fjórði. Síðari keppnisdaginn sigraði Pálmar Pétursson Armanni í stórsvigi karla, Ingvi Geir Ómarsson Ármanni varð annar, Fjalar Ulfarsson Akureyri varð þriðji og Jóhann B. Gunnars- son Isafirði varð fjórði. Hrefna Óladóttir, Dagný L. Kristjáns- dóttir og Rannveig Jóhanns- dóttir, allar frá Akureyri, höfnuðu í þremur efstu sæt- unum í stórsvigi kvenna. Sig- ríður Flosadóttir frá Isafirði var í 8. sæti. I stórsvigi 15-16 ára stúlkna varð Elísabet Samúels- dóttir, Isafirði í 6. sæti og Eiríkur Gíslason varð í 3. sæti á síðari keppnisdeginum í stór- svigi 15-16 ára drengja. Til sölu Til sölu er einbýlishúsið að Miðtúni 23. Góð eign á góðum stað, mjög gott útsýni. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 456 3880 eða á staðnum eftir kl. 18.00. Til sölu Til sölu er falleg þriggja herbergja íbúð að Stórholti 7. íbúðin er 75m2 á efstu hæð. Upplýsingar gefur Rut í síma 456 5118. Bolungarvík Stór-Reykjavíkursvæði Óska eftir leiguskiptum á fallegu einbýlishúsi í Bolungarvík og húsnæði á Reykj avíkursvæðinu. Einnig kemur sala til greina. Upplýsingar veitir Þorbjörg Magnús- dóttir í heimasíma 456 7452 eða vinnusíma 456 7129. ATVINNA Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun. Upplýsingar gefur verkstjóri í símum 456 7017 og 456 7067. BAKKI BAKKI BOLUNGARVÍK HF. 10 MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 1996

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.