Bæjarins besta - 10.02.1999, Side 10
Framsóknarflokkurinn
Kristinn efstur?
UppstillingarnefndFram-
sóknarflokksins áVestfjörð-
um hefur samþykkt tillögu
að skipan efstu sæta á lista
Framsóknarflokksins fyrir
alþingiskosningarnar í vor.
Tillagan verður lögð fyrir
kjördæmisþing framsóknar-
manna 20. febrúar, sem
ákveður síðan endanlega
skipan listans.
Gerð er tillaga unt Kristin
H. Gunnarsson í fyrsta sæti,
Olöfu Valdimarsdóttur í ann-
að sætið og Björgmund
Guðmundsson í það þriðja.
Þar sem Magnús Reynir
Guðmundsson gefur ekki
kost á sér í annað sæti, gerir
uppstillinganefnd ekki til-
lögu um sæti fyrir hann á
listanum.
Frá Golfklúbbi
ísafjarðar
Framhaldsaöalfundur G.í. verður haldinn
fimmtudaginn 11. febrúar nk. kl. 20:00 í
nýja golfskálanum í Tungudal.
Á dagskrá er afgreiðsla reikninga síðasta
árs og fleira sem til fellur.
Stjórnin.
Námskeið
Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands í
samvinnu viðAtvinnuþróunarfélag Vestljarða
býðurupp á almenn námskeið ígegnum fjar-
fundabúnað á ísafirði og Patreksfirði. Nám-
skeiðin hetjast sem hér segir:
Egilssaga (15. febrúar). Framhaldsnám-
skeið í spænsku (15. febrúar). Mat á verð-
mæti fyrirtækja ogrekstrareininga (24. mars).
Einnig verður boðið upp á starfsgreinanám-
skeið sem verða kynnt sérstaklega.
Nánari upplýsingar og skráning hjá Endur-
menntunarstofnun Háskóla íslands, sími 525
4923.
Sjá einnig http://www. endurmenntun.hi. is//
Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða hf.
sími 456 4780.
Dýralæknir
Ég verð stödd á ísafirði og nágrenni mið-
vikudag, fimmtudag og hluta úr föstudegi
þessa viku, 10.-12. febrúar. Síminn hjá mér
er 854 6141 og 453 6865.
Laufey Haraldsdóttir, dýralæknir.
Amar G. Hinriksson hdl.
Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243
F asteignaviðskipti
Hef til sölu
fasteignir víða
á Vestfjörðum
Allar nánarí upplýsingar
eru veittar á skrifstofu
SJÓNVARPIÐ
MIÐVIKUDAGUR
10. FEBRÚAR 1999
11.30 Skjáleikurinn
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.30 Ferðaleiðir
19.00 Andmann (17:26)
19.27 Kolkrabbinn
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.40 Víkingalottó
20.45 HHÍ-útdrátturinn
20.50 Mósaík
21.35 Laus og liðug (26:26)
22.05 Fyrr og nú (3:22)
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.20 Auglýsingatím
23.30 Skjáleikurinn
FIMMTUDAGUR
11. FEBRÚAR 1999
10.30 Skjáleikur
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Tvífarinn (2:13)
19.00 Heimur tískunnar (17:30)
19.27 Kolkrabbinn
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.40 ...þetta helst
21.10 Fréttastofan (13:14)
21.35 Kastljós
22.10 Bílastöðin (19:24)
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.20 Auglýsingatími
23.40 Skjáleikurinn
FÖSTUDAGUR
12. FEBRÚAR 1999
11.30 Skjáleikur
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Rússneskar teiknimyndir
18.30 Úr ríki náttúrunnar
19.00 Gæsahúð (14:26)
19.27 Kolkrabbinn
20.00 Fréttir, veður og íþróttir
20.45 Stutt í spunann
21.20 Gettu betur (1:7)
Spurningakeppni framhaldsskól-
anna.
22.30 Frumherjar
(The Right Stuff)
Bandarísk bíómynd frá 1983 byggð
á metsölubók eftir Tom Wolfe um
geimfara og tilraunaflugmenn sem
tóku þátt í fyrstu geimferðaáætlun
Bandaríkjamanna og konurnar sem
biðu þeirra á jörðu niðri. Aðalhlut-
verk: Sam Shepard, Scott Glenn,
Ed Harris, Deimis Quaid, Barhara
Hershey, Fred Ward og Veronica
Cartwright.
01.45 Útvarpsfréttir
01.55 Skjáleikur
LAUGARDAGUR
13. FEBRÚAR 1999
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.30 Þingsjá
10.50 Skjáleikur
13.15 Auglýsingatími
13.30 Bikarkeppnin í handknattleik
Bein útsending frá úrslitaleiknum í
bikarkeppni kvenna.
16.00 Bikarkeppnin íhandknattleik
Bein útsending frá úrslitaleiknum í
bikarkeppni karla.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Einu sinni var... (15:26)
18.30 Úrið hans Bernharðs (1:12)
19.00 Fjör á fjölbraut (3:40)
19.50 20,02 hugmyndir um eiturlyf
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.40 Lottó
20.50 Enn ein stöðin
21.20 Stórmyndin
(The Big Picture)
Bandarísk gamanmy nd frá 1989 um
ungan og efnilegan kvikmynda-
gerðarmann sem á í erfiðleikum
með að standast freistingarnar í
Hollywood. Aðalhlutverk: Kevin
Bacon, Michael McKean, Martin
Short og Jennifer Jason Leigh.
23.10 Blíðubrögð
(Tricks)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1996
um fyrrverandi dansmey sem nálg-
ast miðjan aldurog leiðist út í vændi
til að framfleyta sér og syni sínum.
Aðalldutverk: Mimi Rogers, Ray
Walston og Tyne Daly.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
00.55 Skjáleikur
SUNNUDAGUR
14. FEBRÚAR 1999
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.30 Skjáleikur
13.00 Anton og Kleópatra
15.50 Hektor ratar heim
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Stundin okkar
18.00 Heimsbikarmót á skíðum
Bein útsending frá fyrri umferð í svigi
karla í Vail í Kólóradó.
19.00 Geimferðin (30:52)
19.50 Ljóð vikunnar
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.30 Heimsbikarmót á skíðurn
Bein útsending frá seinni umferð í
svigi karla í Vail í Kólóradó.
21.05 Sunnudagsleikhúsið
Dagurinn í gœr (1:3)
Hversdagsævintýri með glæpsam-
legu og gamansömu ívafi. Hér er sagt
frá einfaranum Dagfinni sem býr í
fjölbýlishúsi og sogast inn ídularfulla
atburðarás. Meðal leikenda: Dofri
Hermannsson, Guðrún Ásmunds-
dóttir, Hanna María Karlsdóttir,
Margrét Vilhjálmsdóttir, Olafur
Darri Ólafsson, Viðar Eggertsson og
Þórhallur Sigurðsson.
21.35 Sönn íslensk sakamál (4:6)
22.05 Helgarsportið
22.30 BiðiIIinn
(Frieren)
Norsk sjónvarpsmynd frá 1996. Jack,
sérvitur einfari um fertugt, og Sus-
anne, sem er nýfarin frá manni sínum
með ungan son þeirra með sér, búa í
sama fjölbýlishúsi. Þau kynnast og
hann gætir drengsins fyrir hana með-
an hún er í vinnu en þá skýtur eigin-
maður hennar upp kollinum.
23.30 Ljóð vikunnar
23.35 Útvarpsfréttir
23.45 Skjáleikurinn
MÁNUDAGUR
15. FEBRÚAR 1999
11.30 Skjáleikurinn
15.00 Alþingi
16.20 Helgarsportið
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Dýrin tala (6:26)
18.30 Ævintýri H.C. Andersens.
19.00 Ég heiti Wayne (19:26)
19.27 Kolkrabbinn
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.40 Kóngur í ríki sínu (4:5)
21.05 Til æðstu tignar (4:4)
22.15 Kalda stríðið (1:24)
(The Cold War)
Bandarískur heimildarmyndaflokkur
um kalda stríðið.
23.05 Ellefufréttir og íþróttir
23.25 Mánudagsviðtalið
23.50 Auglýsingatími
00.00 Skjáleikurinn
ÞRIÐJUDAGUR
16. FEBRÚAR 1999
11.30 Skjáleikurinn
13.30 Alþingi
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gaui garðvörður (3:4)
18.30 Þrír vinir (6:8)
19.00 Nornin unga (20:26)
19.27 Kolkrabbinn
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.40 Deiglan
21.20 Illþýði (1:6)
(Touching Evil II)
Ný syrpa í breskum sakamálaflokki
um sveit lögreglumanna sem er sér-
þjálfuð til að taka á skipulagðri glæpa-
starfsemi og eltast viðsíbrotamenn.
Aðalhlutverk: Robson Green.
22.20 Titringur
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.20 Auglýsingatími
23.30 Skjáleikurinn
vetiaivGio
BMITm
Allar stærðir bíla
Sækjum - sendum
I
Lipur og góð þjónusta!
BONUS
BILALEiGA
Kleppsvegur 150 • 104 Peykjavik
Sími 568 8700 • Fax 568 8370
\t-mail: bonusc3r1ícentnin> s • wvtnv.comrum :sA)onuscar
STÖ02
MIÐVIKUDAGUR
10. FEBRÚAR 1999
13.00 Ástin hefur hýrar brár (e)
14.45 Að Hætti Sigga Hall (1:12) (e)
15.25 Bræðrabönd (22:22) (e)
16.00 Brakúla greifi
16.25 Bangsínion
16.45 SpegiII, spegill
17.10 Glæstar vonir
17.35 Sjónvarpskringlan
18.00 Fréttir
18.05 Beverly Hills 90210
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Chicago-sjúkrahúsið (21:26)
21.00 Fóstbræður (3:8)
21.35 Nornagríman
(The Scold’s Bridle)
Annar hluti af þremur í breskum
sakamálatlokki eftir sögu Minette
Walters.
22.30 Kvöldfréttir
22.50 IJjróttir um allan heim
23.45 Ástin hefur hýrar brár (e)
(An Almost Perfect Affair)
Rómantísk gamanmynd sem gerist á
kvikmyndahátíðinni íCannes. Ungur
bandarískur kvikmyndagerðarmaður
kynnist gullfajlegri eiginkonu fram-
leiðanda frá Italíu. Mitt í hringiðu
skrautlegs mannlífs verða þau brjá-
læðislega ástfangin og fá ekki við
neitt ráðið. Aðalhlutverk: Keith
Carradine, Monica Vitti og Raf
Vallone.
01.15 Dagskrárlok
FIMMTUDAGUR
11. FEBRÚAR 1999
13.00 Morguninn eftir (e)
14.40 Listamannaskálinn
15.30 f’yndnar fjölskyldumyndir
15.55 Eruð þið myrkfælin?
16.45 Tímon, Púmba og félagar
16.20 Meðafa
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Melrose Place (20:32)
21.00 Kristall (17:30)
21.40 Tvegg,ja heima sýn (3:23)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 í Iausu lofti (4:25)
23.35 Blóðbragð (e)
(Taste For Killing)
01.00 Morgunninn eftir (e)
(The Morning After)
Alex Sternbergen þótti efnileg kvik-
myndaleikkona en það var fyrir löngu
síðan. Nú er hún á hraðri niðurleið,
hjónabandið er í molum og Bakkus
hefur tekið völdin ílífi hennar.Aðal-
hlutverk: Jane Fonda, Jeff Bridges
og Raul Julia.
02.40 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
12. FEBRÚAR 1999
13.00 Þorpslöggan (15:17) (e)
13.50 60 mínútur II
14.45 Handlaginn heimilisfaðir
15.10 Listamannaskálinn (e)
15.35 Fyndnar fjölskyldumyndir
16.00 Gátuland
16.25 Tímon, Púmba og félagar
16.50 Orri og Ólafía
17.15 Litli drekinn Funi
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Kristall (17:30) (e)
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Fyrstur með fréttirnar (8:23)
21.00 Menn í svörtu
(Men In Black)
Svartklæddu mennirnir starfa hjá
óopinberri leyniþjónustu sem sett var
álaggirnartilaðhafaauga meðöllum
geimverunum sem hafa tekið sér
bólfestu í samfélaginu okkará meðal.
Dag einn fá þeir veður af hættulegu
ráðabruggi sem gæti endað með tor-
tímingu allra jarðarbúa. Aðalhlut-
verk: Tommy Lee Jones, Will Smith,
Linda Fiorentino og Vincent D 'Ono-
frio.
22.55 Höfuð upp úr vatni
(Head Above Water)
Bandarísk útgáfa af norskri spennu-
myndsem vakti miklaathygli. Sögu-
þráðurinn er á þá leið að hjónin Nat-
halie og George fara í sumarleyfi á
afskekktan stað. Gamall vinur Nat-
halie er með í för og kvöld eitt á með-
an þeir George fara að veiða birtist
fyrrverandi elskhugi stúlkunnar á
staðnum. Aðalhlutverk: Cameron
Diaz, Harvey Keitel og Craig Sheffer.
00.30 Með lácíi (e)
(With Honors)
02.10 Sofðu rótt (e)
(Sleep Boby Sleep)
03.40 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
13. FEBRÚAR 1999
09.00 Meðafa
09.50 Sögustund mcð Janosch
10.20 Dagbókin hans Dúa
10.45 Snar og Snöggur
11.10 Sögur úr Andabæ
11.35 Úrvalsdeildin
12.00 Alltaf í boltanum
12.30 NBA tilþrif
12.55 Junianji (e)
14.45 Enski Boltinn
17.00 Oprah Winfrey
17.45 60mínúturII
18.30 Glæstar vonir
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Ó, ráðhús! (3:24)
20.35 Seinfeld (18:22)
21.05 Útskriftarafmælið
(Romy and Michele's High School
Reunion)
Bernskuvinkonurnarog stuðboltarnir
Romy og Michele komast að því þeg-
ar 10 ára útskriftarafmæli þeirra
stendur fyrir dyrum að það er ósköp
fátt sem þær geta stært sig af að hafa
gert síðan þær útskrifuðust.Ad«//i/í<r-
verk: Mira Sorvino, Lisa Kudrow og
Janeane Garofalo.
22.40 Löggan í Beverly Hills 2
(Beverly Hills Cop 2)
Flennikjafturinn úr lögregluliði De-
troit-borgar, Axel Foley, setti allt á
annan endann þegar hann elti morð-
ingja vinar síns til Beverly Hills hér
um árið. Nú er hann kominn aftur
heim til Detroit og vinnur að erfiðu
sakamáli þar. Aðalhlutverk: Eddie
Murphy, Judge Reinhold og Jurgen
Prochnow.
00.20 Banvænn leikur (e)
(Just Cause)
02.00 Bíræfinn bankaræningi (e)
(Reckless Kelly)
Spaugileg mynd um ástralska banka-
ræningjann Ned Kelly sem fyrirslysni
verður stórstjarna í Holly wood.Ada/-
hlutverk: Hugo Weaving.
03.20 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
14. FEBRÚAR 1999
09.00 Fíllinn Nellí
09.10 Össiog Ylfa
09.40 Sögur úr Broca stræti
09.55 Urniull
10.20 Skólalíf
10.45 Dagbókin hans Dúa
11.10 Heilbrigð sál í hraustum líkama
11.35 Frankogjói
12.00 Sjónvarpskringlan
12.30 Iþróttir á sunnudegi
16.00 Besta litla hóruhúsið í Texas
18.00 Gerð mvndarinnar You’ve Got
Mail
18.30 Glæstar vonir
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Ástir og átök
20.35 Fornbókabúðin
21.10 60 mínútur
22.00 Anna Karenina
Klassísk ástarsaga Leo Tolstoys um
rússneska aðalskonu sem þorir að
ganga veg ástarinnar í stéttskiptu 19.
aldar þióöi'éldgi. Aðalhlutverk: Alfred
Mol-ina, Sean Bean og Sophie Mar-
ceau.
23.45 Lausnargjaldið (e)
(Ransom)
Aðalpersónan er auðugur kaupsýslu-
maður sem fer sínar eigin leiðir í við-
skiptaheiminum. Aðalhlutverk: Mel
Gibson, Rene Russo og Garv Sinise.
01.45 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
15. FEBRÚAR 1999
13.00 Hjarta Klöru (e)
14.45 Ally McBeal (16:22) (e)
15.35 Vinir (15:25) (e)
16.00 Eyjarklíkan
16.25 Tímon, Púmba og félagar
16.50 Úr bókaskápnum
17.00 Lukku-Láki
17.25 Bangsi gamli
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Að Hætti Sigga Hall (2:12)
Sigurður L. Hall bregður sér á skíði
til Madonna de Campiglio á Italíu
sem er vinsæll skíðastaður í Ölpunum.
20.35 Þrátt fyrir allt
(Once Around)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Ensku niörkin
23.40 Hjarta Klöru (e)
(Clara’s Heart)
01.25 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
16. FEBRÚAR 1999
13.00 Chicago-sjúkrahúsið (21:26)
13.45 60 mínútur
14.30 Fyrstur með fréttirnar (8:23)
15.25 Ástir og átök (3:25)
15.30 Fyndnar fjölskyldumyndir
16.00 Þúsund og ein nótt
16.25 Tímon, Púmba og félagar
16.50 Kóngulóarmaðurinn
17.10 Simpson-fjölskyldan
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Ekkertbull (12:13)
20.35 Handlaginn heimilisfaðir
21.00 Landið helga
21.35 Þorpslöggan (16:17)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Flugsveitin (e)
(Tuskegee Airmen)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1995
um fyrstu Hugsveitina í síðari heims-
styrjöldinni sem vareingöngu skipuð
b\ökkumönnum.Aðallilutverk: Laur-
ence Fishburne, Cuba Gooding.
00.35 Dagskrárlok
10 MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRUAR 1999