Bæjarins besta - 10.02.1999, Síða 12
12, febrúarkl. 20,00
íþróttahúsinu Torfnesi
FRÍTTABIAO
A VtSTFJBRÐUM
besta
Stofnað 14. nóvember 1984* Sími 456 4560 *Fax 456 4564 • Netfang: bb@snerpa.is • Verð kr. 200 m/vsk
12. febrúarkl. 20.00
íþróttahúsinu Torfnesi
Önundarfjörður
Banashfs á brú
Kona á fertugsaldri lést
í umferðarslysi er bifreið
sem hún var farþegi í lenti
í árekstri við litla hóp-
ferðabifreið á einbreiðri
brú yfir Vaðal í Önundar-
firði um kl. 16.30 á föstu-
dag. Konan var barnshaf-
andi, komin um sjö mán-
uði á leið. Ekki tókst að
bjarga lífi barnsins.
Ökumaður fólksbifreið-
arinnar, sambýlismaður kon-
unnar, slasaðist talsvert en
áverkar hans eru ekki taldir
lífshættulegir. Einn farþegi
var í hópferðabifreiðinni, en
hvorki hann né ökumaður
bifreiðarinnar hlutu áverka.
Tildrög slyssins eru óljós en
veður var með ágætum er
slysið varð. Konan sem lést
var búsett á Þingeyri.
Frá slysstað á brúnni yfir Vaðal í Önundarfirði á föstudag.
ísafjöröur
r
Agúst og
Flosi ehf.
kaupir
Naglann
Verktakafyrirtækið Agúst
og Flosi ehf. á Isafírði hefur
keypt rekstur verktakafyrir-
tækisins Naglans ehf. á
ísafirði og tekið við þeim
verkum sem Naglinn hafði
með höndum.
Stærst þeirra verka er við
Kaþólsku kirkjuna við
Mjallargötu. Starfsmenn
Naglans eru jafnframt
komnir til starfa hjá Agústi
og Flosa.
Hins vegar er það ekki
rétt, sem flogið hefur fyrir,
að Agúst og Flosi hafi
einnig keypt rekstur Trévers
sf., þótt annar eigenda þess
sé kominn til starfa hjá
þeim.
Kökur með kertí á ársafmæli Sólborgar
Haldið var upp á eins árs afmæli leikskólans Sólborgar
á Torfnesi á Isafirði með friðsælum og kyrrlátum hætti.
Skólinn var vígður 1. febrúar á síðasta ári. I tilefni afmæl-
isins fengu öll börnin litla köku með kerti. Um þessar
mundir eru börnin á Sólborgu 126 talsins á aldrinum frá
eins árs og upp í sex ára. Starfsfóikið er alls liðlega þrjátíu
„hausar“, en margir af þeim eru í hlutastörfum. Leik-
skólastjóri á Sólborgu er Ingigerður Stefánsdóttir.
Fyrrverandi fíaggskip ísfirðinga
Guðbjörgin seld úr landi
Samherji hf. á Akureyri
hefur ákveðið að selja tog-
arann Guðbjörgu IS 46 til
Þýskalands og verður skip-
ið afhent í næsta mánuði.
Kaupandi er Deutsche
Fischfang Union, sem er að
mestu leyti í eigu Samherja.
Ahöfn skipsins hefur verið
sagt upp.
Eftir að Guðbjörgin komst
í hendur Samherjamanna hafa
tilfæringar með skráningu á
henni vakið nokkra athygli.
Þegar skipið kom síðast til
Isafjarðar fyrr í vetur var það
aftur komið með einkennis-
stafina ÍS 46.
Hins vegar hefur skipið ekki
lagt upp á Isafirði undanfarin
misseri.
IimUHMM
FYRIR FROSTINU!
Nutrí-Síar
kuldakremið frá
Dior komið aftur
NONAME
varagloss virka
vel í kuldanum
StlftiÍM SMt”1
Hafnarstræti 9 • ísafirði
Sími 456 5280
/// SAMKAUP
OPIÐ:
Virka daga
kl. 09 - 21
Laugardaga
kl. 10 -18
bæklingurinn
kemurl
Opið sunnud. 14. feb.
frá kl. 13 til 17
Söluskrifstofa • Hafnarstræti 7
Isafirði • Simi 456 5390
Lífeyrisbók - Lífeyrissparnaöur Landsbankans
Græddur er geymdur eyrir kh
Landsbanki Islands
ísafírði - sími 456 3022