Bæjarins besta - 19.05.1999, Blaðsíða 10
Eitt atkvæði og
Sverrir inn á ný!
Enn hafa stjórnarflokk-
arnir ekki endurnýjað rík-
isstjórnarsamstarfið en sitja
þó enn í ríkisstjórn, og fátt
bendir tii annars en að nýr
stjórnarsáttmáli verði
gerður. Tveir hæstaréttar-
lögmenn hafa setið við að
semja drög að nýjum
sáttmála um samstarf í
ríkisstjórn. Fáir kostir eru
raunhæfir og framhald
sjálfgefið. Sjálfstæðis-
flokkur fékk mikið traust
og Framsóknarflokkurinn
hefur reynst traustur
samstarfsaðili. Fjöl-
flokkastjórnir hafa gefist
illa. Miðað við tveggja
flokka stjórnir væri næst að
Sjálfstæðisflokkur mynd-
aði ríkisstjórn með vinstri
grænum eða Samfylking-
unni að Framsóknarflokki
gengnum.
A Vestfjörðum tapaði
Sjálfstæðisflokkurinn
nokkru fylgi. Stuðnings-
mönnum flokksins þar
hefur oft orðið á að grípa
til þess að kjósa flóttamenn
úr flokknum í sérframboði.
Nú var það Guðjón A.
Kristjánsson, sem áður
hafði leikið úthlaupsleikinn
árið 1983, þá með Sigur-
laugu Bjarnadóttur frá
Vigur. Einn stuðnings-
mannanna þeirra þá var
Ragnheiður Hákonardóttir,
sem skipaði 8. sæti T-
listans. Nú hljóp hún ekki
enda hafði hún betur en
Guðjón í atkvæðagreiðslu
um þriðja sætið á lista
Sjálfstæðisflokksins. Mun-
aði þar einu atkvæði. Bar-
áttan var rekin undir
merkjum aukinna áhrifa
kvenna innan Sjálfstæðis-
flokksins. Rétt er að vekja
athygli á því, að enginn
alþingismanna Vestfjarða er
kvenkyns. Konur töldu sig
eiga að fá uppreisn. Með
því að krefjast þriðja sæt-
isins og raska þar með
tillögu uppstillingarnefndar
kjördæmisráðs, sem gert
hafði ráð fyrir Guðjóni A.
Kristjánssyni í þriðja sæti
listans, knúðu þær fram
atkvæðagreiðslu. Við end-
urtekna kosningu hafði
Ragnheiður betur sem fyrr
segir. Því má með sanni
segja að þetta eina atkvæði
sé örlagavaldurinn í alþing-
iskosningum 1999. Hefði
það fallið Guðjóni í vil er
fremur hæpið, að Ragn-
heiður hefði leitt sérfram-
boð Sjálfstæðiskvenna á
Vestfjörðum.
En Sverrir Hermannsson
fékk ekki bara togaraskip-
stjóra í lið sér heldur sann-
kallaðan togara, sem togaði
hann inn sem uppbótar-
þingmann. Allt var þetta
vegna eins atkvæðis, ein-
hvers sem bersýnilega taldi
að tími kvenna í Sjálfstæð-
isflokknum á Vestfjörðum
væri að renna upp. Sverrir
hlýtur að hafa mikinn
áhuga á því að vita hver
þessi eini var, sem hann
getur þakkað að Frjálslyndi
flokkurinn var togaður inn
á Alþingi. Svo kynni að
vera um ýmsa framámenn
Sjálfstæðisflokksins innan
og utan Vestfjarða. Hver á
Skoðanir
Stakkur skrifar
þetta eina atkvæði sem
kom Sverri Hermannssyni
aftur á þing? Sverrir getur
þakkað hinum sama upp-
risu sína. Eitt atkvæði
hefur sjaldan haft eins af-
gerandi áhrif á tilvist og líf
stjórnmálaflokks. Senni-
lega sá enginn áhrifín fyrir.
Breytt kjördæma-
skipan og endalok
fýlupokaframboðanna
Hæpið er að upplýst
verði um örlagavaldinn,
sem setti togarann Guðjón
A. Kristjánsson í gang,
enda aukaatriði. Vestfirð-
ingar hafa oftar en ekki sett
í gang mikla atburðarás í
krafti misvægis atkvæða.
Atkvæði þeirra hafa lengi
vegið þyngra en annarra
landsmanna. Kosningalög-
gjöfin sá til þess. Nægir að
minna á, að systir Guðjóns
A., Jóna Valgerður Krist-
jánsdóttir komst inn á þing
1991 með 446 atkvæðum,
sem flakkari Kvennalistans
sáluga. Alþingismenn Vest-
fjarða urðu þá sex. Ekki
varð þess þó vart með þeim
hætti að fólki hætti að
fækka eða framkvæmdir
ykjust vegna fjárveitinga
Alþingis. Kosningalögum
var breytt og flakkarinn af-
numinn. Vestfjarðakjör-
dæmi er að hverfa inn í
annað stærra og ekki
seinna vænna að mati
margra. Auðvitað er sárt að
kjördæmið hverfi. Fram-
vegis verður nánast útilok-
að að fýlupokaframboð nái
mönnum á þing. Togkraftur
fárra atkvæða dugir ekki
lengur.
Aöalfundur
Aðalfundur Vélbátaábyrgðarfélags ísfirðinga
verður haldinn sunnudaginn 30. maí 1999
kl. 14:00 á Hótel ísafirði.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
SJÓNVARPIÐ
MIÐVIKUDAGUR
19. MAÍ 1999
11.30 Skjálcikurinn
16.00 Fótboltakvöld
í þættinum verða sýndar svip-
myndir frá fyrsta leik Islandsmóts
karla þar sem KR ogIA eigast við.
Einnig verður tjallað um MðLazio
og Mallorca scm keppa til úrslita
í Evrópukeppni bikarhafa í Birm-
ingham í dag. en leikurinn er í
beinni útscndingu Sjónvarpsins.
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.30 Evrópukeppni bikarhafa
Bein útsending frá úrslitaleik Lazio
og Mallorca sem fram fer í Birm-
ingham. Ef kemurtil framlenging-
ar seinkar öðrum dagskrárliðum
sem henni nemur.
20.50 Víkingalottó
21.00 Fréttir, íþróttir og veður
21.30 Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpstöðva (5:8)
Kynnt verða lögin frá Islandi,
Kýpur og Svfþjóð.
21.45 Sjúkrahúsið Sankti Mikael
22.30 Fyrr og nú (15:22)
23.20 Seinni fréttir og íþróttir
23.40 Auglýsingatími
23.55 Skjáleikurinn
FIMMTUDAGUR
20. MAÍ 1999
10.30 Skjáleikur
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Skippý (3:22)
18.30 Nornin unga (7:24)
19.00 Heimur tískunnar (1:30)
19.30 Andmann (6:26)
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.35 Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpstöðva (6:8)
Kynnt verða lögin frá Portúgal,
írlandi og Austurríki.
20.45 Ást og búskapur (3:4)
21.40 Jesse (9:13)
22.10 Bflastöðin (6:12)
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.20 Fótboltakvöld
23.40 Auglýsingatími
23.55 Skjáleikurinn
FÖSTUDAGUR
21. MAÍ 1999
10.30 Skjáleikur
16.25 Fótboltakvöld
16.45 Leiðarljós.
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Búrabyggð (11:96)
18.30 Úr ríki náttúrunnar
19.00 Beverly Hills 90210 (6:34)
20.00 Fréttir, veður og íþróttir
20.40 Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpstöðva (7:8)
Kynnt verða lögin frá Israel. Möltu
og Þýskalandi.
20.55 Stúlkan mín
(My Girl)
Bandarísk fjölskyldumynd frá
1991 um erfiðleika ellefu ára
stúlku sem óttast að hún beri
ábyrgð á dauða móður sinnar. Að-
alhlutverk: Dan Aykroyd, Jamie
Lee Curtis, Macaulie Caulkin og
Anna Chlumsky.
22.45 Okkar maður - Innsigli
dauðans
(Unser Mann: Das Siegel des
Todes)
Þýsk spennumynd frá 1996 um
leyniþjónustumanninn Thomas
Boschog ævintýri hans. Aðalhlut-
verk: Peter Sattmann, Jiirgen
Hentsch og Sonja Kirchberger.
00.15 Útvarpsfréttir
00.25 Skjáleikur
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.35 Skjáleikur
13.10 Auglýsingatími
13.25 Þýska knattspyrnan
Bein útsending frá leik í úrvals-
deildinni.
15.25 íþróttir
17.50 Táknmálsfréttir
18.0 Nikki og gæludýrið (3:13)
\18.30 Ósýnilegi drengurinn
19.00 Fjör á fjölbraut (17:40)
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.35 Lottó
20.45 Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpstöðva (8:8)
Kynnt verða lögin frá Bosníu-
Hersegóvínu og Eistlandi sem keppa
í Jerúsalem 29. maí.
20.55 Hótel Furulundur (2:13)
21.25 Góða nótt, herra Tom
(Goodnight, Mister Tom)
Bresk fjölskyldumynd frá 1998
byggð á verðlaunasögu eftir Michelle
Magorian. Sagan gerist í seinna stríði
og segir frá einfara í litlu þorpi sem
tekur að sér ungan dreng frá Lundún-
um. Aðalhlutverk: John Thaw.
23.15 Tveir sólarhringar enn
(Another 48 Hrs.)
Bandarísk spennumynd frá 1990 um
æsispennandi eltingarleik lögreglu-
manns og félaga hans við hættulegan
glæpamann. Aðalhlutverk: Nick
Nolte, Eddie Murphy, Brion James
og Kevin Tiglte.
00.50 Útvarpsfréttir
01.00 Skjáleikur
SUNNUDAGUR
23. MAÍ 1999
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
11.00 HM í badniinton
Bein útsending frá úrslitaleikjum
mótsins sem fram fer í Danmörku.
15.00 Hátíðarguðsþjónusta í
Keflavíkurkirkju
16.00 Tosca
Ópera eftir Giacomo Puccini.
17.55 Táknmálsfréttir
18.00 Leigubílarnir
18.15 Þyrnirót (4:13)
18.30 Haraldur og borgin ósýnilega
19.00 Geimferðin (43:52)
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.35 Vísindi í verki
Undur alheimsins
Þáttur um rannsóknir íslenskra
stjörnufræðinga á uppruna og þróun
vetrarbrauta og svarthola og framtíð
alheimsins. Þessar rannsóknir eru
hluti af mikilvægu alþjóðlegu verk-
efni sem m.a. er unnið með hjálp
norræna risasjónaukans á Kanaríeyj-
um.
21.05 Oklahoma
(Oklahoma)
Heimsfrumsýning á sjónvarpsupp-
færslu Konunglega breska þjóðleik-
hússins á söngleiknum þekkta eftir
Richard Rodgers og Oscar Hammer-
stein. Verkið hlaut fern Olivier-verð-
laun nú í ár og gagnrýnendur í Lund-
únum völdu það sönglcik ársins 1998.
Aðalhlutverk: Hugli Jackmcin, Jose-
fina Gabrielle, Shuler Hensley, Peter
Polycctrpou, Jimmy Johnston, Vicki
Simon og Mciureen Lipmcin.
00.05 Markaregn
01.05 Útvarpsfréttir
01.15 Skjálcikurinn
MÁNUDAGUR
24. MAÍ 1999
09.00 Vorhátíð kanínanna
09.50 Haraldur og borgin ósýnilega
10.15 Skjáleikurinn
13.00 Hvítasunnukappreiðar Fáks
Bein útsending.
15.25 Helgarsportið
15.45 Markaregn
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Dýrin tala (20:26)
18.30 Ævintýri H.C. Andersens
19.00 Melrose Place (5:34)
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.35 Ástir og undirföt (4:23)
21.00 Knut Hanisun (6:6)
22.05 Kalda stríðið (11:24)
23.00 Fótboltakvöld
23.20 Skjáleikurinn
ÞRIÐJUDAGUR
25. MAÍ 1999
11.30 Skjáleikurinn
16.25 Fótboltakvöld
16.45 Leiðarljós
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýri Níelsar lokbrár
18.30 Beykigróf (12:20)
19.00 Beverly Hills 90210 (7:34)
20.00 Fréttir, íþróttir og veður
20.35 Becker (4:22)
21.05 Líf með vélum
Heimildarmynd um tilraunir til að
líkja eftir hegðun manna með tölvu-
tækni og róbótum.
22.05 Skuggi frelsisins (2:4)
Danskur sakamálaflokkur. Lasse,
ungur Svíi, er látinn laus úr fangelsi
á Jótlandi og ætlar heim til Svíþjóðar
að hefja nýtt líf. Um svipað leyti er
bankastjóri myrtur á heimili sínu í
Kaupmannahöfn. Fingraför Lasses
finnast þar og danska og sænska lög-
reglan hefja leit að honum. Aðcdhlut-
verk: Frits Helmuth, Björn Kjellmann.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir
23.15 Auglýsingatínii
23.30 Skjáleikurinn
MIÐVIKUDAGUR
19. MAÍ 1999
13.00 Á tauginni (e)
14.25 Ein á báti (3:22) (e)
15.10 Ellen (19:22) (e)
15.35 Vinir (9:24) (e)
16.00 Spegill, spegill
16.25 Brakúla greifi
16.50 Tímon, Púmba og félagar
17.10 Lísa í Undralandi
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Hundalíf
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Samherjar (8:23)
21.00 Hér er ég (5:25)
21.35 Er á nieðan er (4:8)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 IJíróttir um allan heim
23.45 Á tauginni (e)
(Jitters)
Rita Domino er tannlæknir sem hefur
svo sem aldrei haft nokkurn áhuga á
hjónabandslífinu og aldrei séð sjálfa
sig í hlutverki eiginkonu. Hún lætur
samt til leiðast þcgarelskhugi hennar
biður hana að giftast sér. Rita fær
hins vegar verulega bakþanka þegar
allir í kringum hana byrja að skipu-
leggja brúðkaupið og gefa góð ráð
fyrir framtíðina. Aðallilutverk: Joely
Fisher, Brictn Wimmer og Anne
Mecirct.
01.15 Dagskrárlok
FIMMTUDAGUR
20. MAÍ 1999
13.00 Tæpar hetjur (e)
14.40 Ellen (20:22) (e)
15.05 Oprah Winfrey (e)
15.55 Eruð þið myrkfælin? (7:13)
16.20 Tímon, Púmba og félagar
16.45 Meðafa
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Melrose Place (28:32)
21.00 Kristall (29:30)
21.40 Tveggja hcima sýn (12:23)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 í lausu lofti (15:25)
23.35 Fósturfúsk (e)
(For tlie Future: Tlte Irvine Fertility
Sccmdal)
Sannsöguleg bíómynd um hneykslis-
mál sem komst í hámæli árið 1995.
Virtur læknir sem rak læknastofu í
Kaliforníu varð uppvís að því að taka
fósturvísa úr saklausum konum og
koma fyrir í legi annarra kvenna.
Aðcilhlutverk: Lincla Lcivin og Mcirilu
Henner.
01.05 Tæpar hetjur (e)
Steven Lidz cr 12 ára en ósáttur við
hlutskipti sitt í lífinu. Mamma hans
er alltaf eitthvað veik og hann nær
engu sambandi við pabba sinn.
Aðalhlutverk: Andie McicDowell,
John Turturro, Michciel Richards og
Maury Chaykin.
02.35 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
21. MAÍ 1999
13.00 Er á meðan er (4:8)
13.45 Listaniannaskálinn
14.40 Seinfeld (1:22) (e)
15.05 Handlaginn heimilisfaðir
15.35 Barnfóstran (11:22)
16.00 Gátuland
16.25 Tímon, Púmba og félagar
16.50 Blake og Mortimer
17.15 Krilli kroppur
17.30 Á grænni grund (e)
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Kristall (29:30) (e)
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Fyrstur með fréttirnar (19:23)
21.00 Bíræfnir búálfar 2
(Lecipin Leprechauns 2)
Búálfurinn vondi hefur leitað sér
kvonfangs öldum saman og það er
loks í Hollywood á okkar dögum
sem hann virðist hafa komið auga á
hina einu réttu. Aðcdhlutverk: Wcir-
wick Dcivis, ChcirUe Hecith og She-
vonne Durkin.
22.40 Engu að treysta
(Deep Secrets)
Bresk sakamálamynd um leynilög-
reglumann sem kemur ár sinni vel
fyrir borð hjá helstu bófum Man-
chester-borgar. Hann er að rannsaka
hrottalegt morð sem framið hefur ver-
ið og til að komast að sannleikanum
dregur hann kynþokkafulla eigin-
konu aðalskúrksins á tálar. Það reynist
hins vegar vera hættulegur leikur.
Aðcilldutverk: Amcinda Donohoe,
Ann Mitchell og Colin Salmon.
00.25 THX 1138 (e)
Spennandi framtíðarmynd með Ro-
bert Duvall og Donald Pleasence í
aðalhlutverkum.
01.50 Síðustu dagarnir í Víetnam (e)
( Vietnam WdrStory: The Lcist Dciys)
í þessari áhrifaríku mynd eru sagðar
þrjár sögur sem allar gerast á síðustu
dögum Víetnamstríðsins.
03.15 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
22. MAÍ 1999
09.00 Meðafa
09.50 Bangsi litli
10.00 Heimurinn hennar öllu
10.25 Villingarnir
10.45 Grallararnir
11.10 í blíðu og stríðu
11.35 Úrvalsdeildin
12.00 Alltaf í boltanum
12.30 NBA tilþrif
12.55 Oprah Winfrey
13.45 Enski holtinn
16.25 Baunagrasið
17.45 60mínúturll
18.30 Glæstar vonir
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Ó, ráðhús! (16:24)
20.35 Vinir (9:24)
21.05 Krókur á móti bragði
(Life Less Ordinary)
Þegar húsvörðurinn Robert er rekinn
úr starfi ákveður hann að koma fram
hefndum gegn húsbónda sínum og
rænir ofdekraðri dóttur hans, Celine.
Aðalhlutverk: Ewcin McGregor,
Cameron Diaz, Holly Hunter og lan
Holm.
22.55 Jeffrey
Jeffrey er samkynhneigður maður í
New York sem tekur þá ákvörðun að
stunda ekki kynlíf af ótta við að smit-
ast af alnæmi. En babb kemur í bátinn
þegar hann kynnist draumamannin-
um og þarf að taka ákvörðun um
hvort að ástin sé áhættunnar virði.
Aðalhlutverk: Steven Weber.
00.30 Hótel Ritz (e)
(The Ritz)
Sprenghlægileg gamanmynd sem
gerðereftir klassískum farsaTerrence
McNally.Aðcdhlutverk: RitciMoreno,
Jcick Weston og Jerry Stiller.
02.05 I skjóli myrkurs (e)
(Wciit Until Dcirk)
Hrollvekjandi spennumynd með
Audrey Hepburn, Alan Arkin og
Richard Crenna í helstu hlutverkum.
03.50 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
23. MAÍ 1999
09.00 Fíllinn Nellí
09.05 Finnur og Fróði
09.20 Sögur úr Broca stræti
09.35 ÖssiogYlfa
10.00 Donkí Kong
10.25 Skólalíf
10.45 Dagbókin hans Dúa
11.10 Týnda borgin
11.35 Krakkarnir í Kapútar
12.00 Sjónvarpskringlan
12.30 NBA lcikur vikunnar
14.00 ítalski boltinn
16.00 Daewoo-Mótorsport (4:23)
16.25 Herra Smith fer á þing
18.30 Glæstar vonir
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Ástir og átök
20.35 60 mínútur
21.30 Lífíð sjálft
(L'Etudicinte)
Aðcilhlutverk: Sophie Marceciu og
Vincent Lindon.
23.15 Lokastundin
00.35 Venjulegt fólk (e)
02.35 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
24. MAÍ 1999
09.00 Kata og Orgill
09.25 Úr bókaskápnum
09.30 Magðalena ,
09.55 Tímon, Púniba og félagar
10.20 Köttur út’ í mvri
10.45 Villti Villi
11.10 Köngulóarmaðurinn (4:4)
11.35 Unglingsárin (1:13) (e)
12.00 Peningaliturinn .
13.55 (.læpadeildin (4:13) (e)
14.40 Vinir (10:24) (e) l
15.05 Úlfhundurinn 2 (e)
16.50 Eyjarklíkan
17.15 Maríanna fyrsta
17.40 Úr hókaskápnum
17.50 María maríubjalla
18.00 Glæstar vonir
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Ein á báti (4:22)
20.55 Jude
22.55 Óvætturin
00.45 Peningaliturinn
02.40 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
25. MAÍ 1999
13.00 Samherjar (8:23) (e)
13.45 60 mínútur
14.30 Fyrstur með fréttirnar (19:23)
15.15 Ástir og átök (17:25)
15.35 Vinir (11:24) (e)
16.00 Kóngulóarmaðurinn
16.25 Tímon, Púmba og félagar
16.45 Þúsund og ein nótt
17.10 Simpson-fjölskyldan
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.05 Barnfóstran (12:22)
20.35 Handlaginn heiniilisfaðir
21.05 Árásir dýra (1:4)
21.55 Daevvoo-Mótorsport (5:23)
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Barnapían
00.20 Dagskrárlok
10 MIÐVIKUDAGUR 19. MAI 1999