Bæjarins besta


Bæjarins besta - 11.08.1999, Side 1

Bæjarins besta - 11.08.1999, Side 1
Stofnað 14. növember 18B4 • Sími 45B 45B0 • Fax 45G 45G4 • Netfang: bb@snarpa.is • Verð kr. 200 m/vsk Tól og tœki aö störfum á hinum nýja kafla Pollgötuniiar utan við bensínstöðina á Isafirði. Greiðari ieið niður Eyrina á ísafirði Ný gatnamót viö bensínstöðina - gerð hringtorgsins bíður betri tíma Um þessar mundir standa yfir framkvæmdir við ný gatnamót Skutulsfjarðar- brautar og Pollgötu rétt við bensínstöðina á Isatirði. Hringtorgið fyrirhugaða á mótum Skutulsfjarðarbrautar, Pollgötu, Hafnarstrætis, Sól- götu og Hrannargötu, sem kynnt var í máli og myndum héríblaðinu í febrúarsl., verð- ur hins vegarekki gert á þessu ári eins og áformað var. Það verk var boðið út í vor og bárust aðeins tvö tilboð sem báðum var hafnað, en þau voru langt yfir kostnaðaráætlun. Tilboðin voru upp á 56 og 57 milljónir króna en áætlunin hljóðaði upp á 43 milljónir. Undirstaða hins nýja spotta af PoIIgötunni, utan við bens- ínstöðina, sem nú er verið að ganga frá, vargerð fyrir löngu og látin síga í nokkur ár. Hin nýju gatnamót sem nú komast senn í gagnið munu gera leið- ina niður á Eyri mun greiðari en hún er nú, ekki síst fyrir bíla með tengivagna. Væntanlega verður gerð ný atrenna að því að bjóða út verkið fyrir næsta sumar. I blíðunni í sfðustu viku notaði Hermann Hákonarson hjá Vestursporti við Silfur- torg tækifærið og fór með sýnishorn af út- söluvörum út fyrir dyrnar, enda má segja að veður hafi verið betra utanhúss en inn- anhúss á ísafirði þá dagana. Auk hinnar hefðbundnu tilkynningar Utsala í glugg- um gat þar að líta spjöld með tilkynning- unni Przecena, en það mun hafa sömu merkingu á pólsku. Vestfirðir Stærstu út- flytjendur- nir í fyrra Af stærstu útflytjendum á Islandi á síðasta ári er fyrir- tækið B. Benediktsson ehf. (útflutningur sjávarafurða) í 17. sæti með útflutning fyrir nærfellt 1,2 milljarða króna (849 milljónir árið áður). Framkvæmdastjóri þess er Bjarni Benediktsson (Bjarnasonar) úr Bolungar- vík. Meðal annarra útflutn- ingsfyrirtækja á topp-fímm- tíu listanum, sem með ein- um eða öðrum hætti tengjast Vestfjörðum, eru Bakki hf. í 25. sæti (831 milljónir), ís- fang hf. í 31. sæti (686 millj- ónir) og Hraðfrystihúsið hf. Hnífsdal í 43 sæti (446 milljónir). Listi þessi er birtur í Fiskifréttum. I efstu sætun- um eru SH, Islenska álfélag- ið, Islenskar sjávarafurðir, SÍF og SR-mjöl. Af 50 stærstu útflytjendunum fluttu 40 út sjávarafurðir og nokkrir til viðbótar fluttu út tækjabúnað til sjávarútvegs. Vestfirðir Myndband í vinnslu Fjórðungssamband Vest- tirðinga vinnur nú að gerð myndbands um Vestfirði. Það er fyrirtækið Mynd- bær sem annast verkið en að því vinna nú Ernst Kettler og Gissur Sigurðsson, frétta- maður. Annað myndband er í vinnslu á vegum Megafilm. MAfentÖB SKAPAKA POKKALCGA ÝKTIKAULAR! SÁ NÆSTISCM PÚ HITTIR G/CTt VCRID STÓRA ’la ÁSTIN í LÍFI PÍNU! HAMRABORG Sími: 456 3166

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.