Bæjarins besta


Bæjarins besta - 25.08.1999, Síða 1

Bæjarins besta - 25.08.1999, Síða 1
U m hvorf ísvíí n myndaalbúm og myndabox bókhlaðan SÍMI4S6 3121 Stofnað 14. nóvember 1984 • Sími 456 4560 • Fax 456 4564 • Netfang: bb@snerpa.is • Verð kr. 200 m/vsk Umrætt svæði í Tungudal er það eina þar sem lóðir geta verið í boði á Isafirði í fyrir- sjáanlegri framtíð. „Ég sé ekki hvar hægt væri að koma fyrir íbúðarhúsum annars staðar“, segir Stefán. Hann segir að það sé póltísk ákvörðun og fari eftir fjárhag sveitarfélags- ins h venær ráðist verður í gerð varnargarðsins í Seljalands- múla. Eins og nú standa sakir má telja líklegt að fram- kvæmdir hefjist næsta vor og þá ætti að komast hreyfing á málin hjá þeim sem bíða eftir lóðurn. Varðandi þau ummæli að ekki sé fylgst með eftirspurn eftir lóðum segir Stefán: „Þeg- ar byrjað var á Seljalands- hverfinu á sínum tíma voru auglýstar lausar lóðir og eftir- spurn var strax mikil. Því mið- ur varð síðan miklu minna úr framkvæmdum hjá fólki en sú eftirspurn gaf til kynna. Þó að einhver komi og segist vilja fá lóð og sæki um, þá er alls ekki þar með sagt að hann rnuni byggja. Það segir ekki alla söguna“, segir Stefán. Eina byggingarlandið á ísafírði er á gulu snjóflóðahættusvæði í Tungudal - stendur viðgangi bæjarins fyrir þrifum, segir Sævar ÓIi Hjörvarsson sem á hús en fær enga lóð - rætist úr þegar varnargarðurinn í Seljalandsmúla kemur, segir byggingafulltrúinn Byggingarhæfar einbýlis- húsalóðir hafa ekki verið fá- anlegar á Isafirði í nokkur ár. Sævar Oli Hjörvarsson fram- kvæmdastjóri keypti eitt af uppkaupahúsunum í Teiga- hverfinu í Hnífsdal í því skyni að flytja það á nýjan stað en fær enga lóð undir það í bæn- um. Sævar segir að þetta sé ekk- ert nýtt. „Ég sótti um lóð á Isafirði fyrir þremur-fjórum árum en fékk enga. Fleiri sóttu um á þeim tíma með sama árangri og sumir eru þegar fluttir úr bænum því að þeir fengu hvergi lóð. Þetta er von- laust ástand. Ég var ekkert endilega að hugsa um að flytja húsið á þessu ári og ekki held- ur á næsta, heldur eftir tvö ár. En maður fær engin svör hjá bænum önnur en þau að það séu engar lóðir. Þetta er bara ekki á dagskrá hjá þeim“, sagði Sævar. „Það eina sem þeir segja er að það sé hægt að kaupa íbúðir hjá Agústi og Flosa eða í húsinu þar sem Norðurtangabúðin var. Menn flytja hreinlega úr bænurn út af þessu. Ég get nefnt nokkur dæmi. Ef það fást ekki lóðir, þá getur bærinn ekki stækkað. Menn sem vinna við húsa- smíðar vilja náttúrlega líka að Seljalandsmúla muni fljótlega verða til lóðir í Tungudal á svæðinu innan við iðnaðar- burt og sumir hafa þegar gert það. Þetta stendur viðgangi bæjarins fyrir þrifum.“ Sævar Oli segir einnig, að engin vitneskja liggi fyrir um það hjá ísafjarðarbæ hver eft- irspurnin sé eftir lóðum eða þörfin fyrir þær, vegna þess að umsóknir séu ekki teknar niður heldur sé mönnum ein- faldlega vísað frá. Stefán Brynjólfsson bygg- ingafulltrúi ísafjarðarbæjar segir það vissulega rétt. að ekki hafi verið til byggingar- hæfar einbýlishúsalóðir á Isa- firði í nokkur ár. Hann segir, að þegar ráðist verður í gerð fyrirhugaðs varnargarðs f hverfið á Skeiði. Hann segir að garðurinn sé forsenda fyrir íbúðarhúsabyggingum á þessu svæði, en það telst nú gult svæði samkvæmt hættu- mati Veðurstofunnar. „Strax og byrjað verður á garðinum verður hægt að fara að gera gatnakerfið og þá er aðeins spurning urn einhverja mán- uði þangað til lóðir verða til- búnar“, segir Stefán. Byggingasvœði framtíðarinnar á Isafirði er á sléttlendinu í Tungudal, innan við Ljónið og iðnaðarhverfið á Skeiði. það sé hægt að byggja. Ef það er ekki hægt, þá hljóta iðnað- armenn líka að verða að fara Engar lóðir hafa verið fáanlegar í nokkur ár HAMRABORG Sími: 456 3166 SPILAFÍKN, RÁNOG MORÐ. 06 PETTA ERU GÓÐU GÆJARNIR! HVER SEGIR AÐ MAÐUR GETI GERT AUTSEM MAÐUR VILL GERA? ÓTRÚLEGT HVAÐ3S MILLIMETRAR GETA NÁP LANGT.

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.