Bæjarins besta


Bæjarins besta - 25.08.1999, Blaðsíða 11

Bæjarins besta - 25.08.1999, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 18.00 Gillette sportpakkinn 18.30 Sjónvarpskringlan 18.45 Golfþrautir (e) 19.45 Stöðin (e) 20.10 Kyrrahafslöggur (7:35) 21.00 í úlfakreppu (Excessive Force) Leynilögreglumaðurinn TerryConn- or er í virkilega vondum málum. Hann vann við að upplýsa umfangs- mikiðeiturlyfjamál en klúðraði rann- sókninni. Tugir milljóna, af pening- um glæpamannanna, glötuðust og grunur féll á Terry. Hann er staðráð- inn í að hreinsa nafn sitt en á í höggi við menn sem svífast einskis. Aðal- hlutverk: Tomas Ian Griffith, Char- lotte Lewis, James EarlJones, Paula Anglin, Bohhy Bass. 22.25 Mannshvörf (e) 23.15 Hlekkir holdsins Ljósblá kvikmynd. 00.55 Dagskrárlok og skjáleikur FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST1999 17.45 VVNBA Kvennakarfan 18.15 Daewoo-Mótorsport (17:23) 18.51) Evrópukeppni fclaf;sliða Bein útscnding frá leik Kilmarnock og KR. 21.00 Hálandaleikarnir 21.30 Vió Frankenstein (Frankenstein and Me) Gamanmynd. Earl Williams er 12 ára strákur með ímyndunaraflið í lagi. Hann býr með fjölskyldu sinni í litlum bæ í Kanada. Þangað kemur lítið tí- volí í heimsókn sem á eftir að hafa mikil áhrif á Earl. Frankenstein er ein persónan sem gestir tívolísins geta séð en Earl trúir því statt og stöðugt að skn'mslið sé raunverulegt. Og dag- inn eftir heimsóknina í tívolíið fær Earl góða ástæðu til að halda að hann hafi rétt fyrir sér. Aðalhlutverk: Jamieson Boulanger, Ricky Mahe, Myriam Cyr, Burl Reynnlds, Louise Fletcher, Polly Shannon. 23.05 Jerrv Springer Chris sagði skilið við Jacqueline og tók saman við Nichole, sem er 18 ára. Jacquelinevirðistsamt ekki vera búin að gefa upp alla von um að end- urheimta Chris og það veldur Nichole áhyggjum. Hún vill því fá einhverja staðfestingu á sambandi þeirra, ann- ars getur hann pakkað saman strax og farið heim til Jacqueline. 23.50 Grunsamleg ráðagerð (Suspicious Agenda) Sakamálamynd um vafasama lög- reglumenn í grunsamlegu verkefni. Aðalhlutverk: Richard Grieco, Nick Mancuso, Jim Byrnes. 01.25 Dagskrárlok og skjáleikur FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1999 18.00 Heimsfótbolti 18.30 Sjónvarpskringlan 18.50 íþróttir um allan heim 19.50 Fótbolti um víða veröld 20.30 Alltaf í boltanum (4:40) 21.00 Óþokkar (The Incident) Dramatísk kvikmynd um óþokkana Joe Ferrone og Artie Connors sem búa í New York. Þeir eru nýbúnir að ræna gamlan mann þegar þeir taka sér far með neðanjarðarlestinni. Þar halda þeir uppteknum hætti og hrella farþegana með ýmsum hætti. Oþokk- arnir hindra að fólkið komist úr lest- inni en svo fer að lokum að einn far- þeganna býður þeim birginn. Aðal- hlutverk: Beau Bridges, Martin Slteen, Tony Mussante, Ed McMa- hon, Ruhy Dee. 22.40 Martröðin tekur enda (Freddy 's Dead: The Final Nightmare) Það var 2. nóvember árið 1984 sem martröðin hófst í Álmstræti í Spring- wood í Bandaríkjunum. Freddy Kru- eger kom fram á sjónarsviðið og eftir- leikinn þekkja flestir. En svo fór að lokum að íbúarnir höfðu betur og Freddy Kruegerkvaddi þennanheim. Eða svo héldu flestir. Höfðu þeir kannski rangt fyrir sér? Er hann aftur kominn á stjá? Aðalhlutverk: Rohert Englund, Lisa Zane. Shon Green- blatt, Leslie Deane, Ricky DeanLog- an. 00.10 Litla Odessa (Little Odessa) Dramatísk og áhrifamikil kvikmynd sem gerist í Brooklyn og tjallar um leigumorðingja af gyðingaættum og samskipti hans viðættingjahans sem eru vandaðri af virðingu sinni en hann. Aðalhlutverk: Tim Roth, Ed- ward Furlong, Moira Kelly, Vanessa Redgrave, Maximilian Schell. 01.45 Dagskrárlok og skjáleikur LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST1999 18.00 Jerry Springer (e) 18.45 Bahylon 5 (e) 19.30 Kung Fu - Goðsögnin lilir (e) 20.15 Herkúles (2:22) 21.00 Öll sund lokuð (No Wav Out) Þriggja stjörnu spennumynd um sjó- liðsforingjann Tom Farrell og rann- sókn hans á dularfullu morðmáli. Fyrir atbeina Varnarmálaráðuneyt- isins er Farrell falið að leysa málið og finna morðingja hinnar látnu stúlku. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Kevin Costner, Sean Young. 22.30 Hnefaleikar - Johnny Tapia (e) Útsending frá hncfaleikakeppni. Á meðal þeirra sem mætast eru Johnny Tapia, heimsmeistari WBA-sam- bandsins í bantamvigt, og Paulie Ayaja. 00.30 Á mörkunum Ljósblá kvikmynd. 02.00 Dagskrárlok og skjáleikur SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST1999 14.45 Enski boltinn Sunderland og Coventry City mæt- ast í beinni útsendingu. 17.00 Golfmót í Evrópu 17.55 Landssímadeildin Bein útsending frá 15. umferð. 20.00 European Golf Skills Challenge 21.00 Hvunndagshetja (Un Heros Trés Discret) Sögusviðið er Frakkland við lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Alan Dehousse kemst að því að faðir hans er ekki sú stríðshetja sem hann hélt og móðir hans er sömuleiðis með óhreint mjöl í pokahorninu. Þessi uppgötvun tekur mjög á Alan sem ákveður að yfirgefa konu sína og halda til Parísar. Þar kemst hann í kynni við andspyrnuhreyfinguna og hefur störf fyrir hana. Aðalhlutverk: Matthieu Kassovitz, Anouk Grin- herg, Sandrine Kiberlain, Jean- Louis Trintignant, Alhert Dupontel. 22.50 Islensku mörkin 23.15 Ráðgátur (40:48) 00.00 Brinihrcttnknppar (Eiulless Summer 2) Skemmtileg mynd frá leikstjóranum Bruce Brown, hinum sama og gerði Endless Summer hér um árið. Aftur er brimbrettaíþróttin honum hug- leikin og f þessari mynd eru mörg slfk stórkostleg atriði. Aðalhlutverk: Robert Weaver, Patrick O 'Connell. 01.50 Dagskrárlok og skjáleikur MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 1999 17.50 Ensku mörkin (4:40) 18.55 F.nski boltinn Leicester City og Watford mætast í beinni útsendingu í ensku úrvals- deildinni. 21.00 Saga Madonnu (Madonna Story - Innocence Lost) Sjónvarpsmynd um söngkonuna Madonnu og þá leið sem hún fetaði til frægðar. Við kynnumst þeiiri fá- tækt sem hún bjó við í æsku, þreng- ingum sem hún gekk í gegnum með- an frægðarinnar var leitað og loks því hvernig hún sló hressilega í gegn með breiðskífunni Lika a Virgin. 22.30 Kvartmílukonan (Heart Like a Wheel) Shirley Muldowney á sér þann draum að keppa í kappakstri. Fram til þessa hefur kappakstur verið íþrótt karla og hún verður að láta sér nægja að fylgjast með kærastanum, John, við stýrið. Þau stofna fjöl- skylda en draumur Shiriey er enn til staðar. Svo fer að hún fær tækifæri til að sýna hæfileikana og þá kemur í Ijós að hún gefur körlunum ekkert eftir. Fordómarnir eru enn fyrir hendi en Shirley er staðráðin í að gefast ekki upp. Aðalhlutverk: Bonnie Bedelia, Beau Bridges, Anthony Edwards, Hoyt Axton, Leo Rossi, Dean Paul Martin. 00.20 Fotholli um víða veriild TU sölu er Bakkavegur S5, sem er einbýlishús ásamt tiílskúr. Ásett verð kr. 8,6 milljónir. Upplýsingar í síma 456 5118. Óska eftir notaðri Siemens eða Raftia eldavél. Uppl. í síma 899 0721. Til sölu er Toyota Corolla árg. 1988, ekinn 110 þús. km. Uppl. í síma 456 3587. Spákona! Stella Eyjólfs- dóttir höfundur lDÓkarinnar vÞetta líf og önnur líf er á ísailrði núna og spáir í spil og lófa. Einnig kennir hún dulfræði ef næg þátttaka fæst. Uppl. í síma 456 3832. Tek að mér tamningu á hrossum, ótömdum eða lengrakomnum. Uppl. gefur Jóhann í síma 862 4372. Til sölu eru tveirbarnabíl- stólar og einn Hókus Pókus stóll. Uppl. ísíma 456 5309. Ef einhver vill selja gyllt upphlutssilfur, hafið þá samhand í síma 456 4465. Til sölu er 2 tonnatrébátur með Saab díselvél. Tilhoð óskast. Báturinnertilsýnis að Tangagötu 21. Uppl. í síma 456 5127. Til sölu eru hvítbarnahús- gögn, rúm, skrifborð og hilliar. Upplýsingar í síma 456 3373. Óska eftir svalavagni, ókeypis eða fyrir lítinn pening. Upplýsingar í síma 456 4598. Til sölu er 4ra herb. ein- býlishús á Suðureyri. Mikið endurnýjað. Gottverð. Upp- lýsingar í síma 421 6350. Til sölu er Subaru 1800 árg. 1986. Gott verð fyrir góðanbíl. Selstákr. 50þús. stgr. Uppl. í síma 892 1688. Til sölu er MMC Paj ero dísel árg. 1991,langur. Góðurbíll á góðu verði. Upplýsingar í síma 456 8127. Tapast hefur gulbröndóttur kettlingur, nokkuð stálp- aður.Uppl. ísíma4564186. Til sölu er 80 cm renni- bekkurfyrirtré. Kostagrip- ur. Verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 456 4038. Til sölu er Pord Escortárg. 1987, skoðaður 99. Uppl. í símum 456 8107 og 853 5887. Til sölu er Lada Sport árg. 1987 í góðu standi og ný- lakkaður. Upplýsingar í sím- um 456 8312 og 861 8646. Til sölu er Emmaljunga kerra á kr. 5000. Upplýs- ingar í síma 456 3798. Til sölu erToyota Corolla 1.6 XXI, árg. 1990, ekinn 168 þús. km. Verðkr. 295 þús. Upplýsingar í síma 891 9888. Til leigu er lítil tveggja herbergja íbúð í efri bæn- um á f safirði. Aðeins reglu- samt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 456 3016. Til sölu er MMC Pajero '88, stuttur, ekinn 177 þús. km. Athuga öll skipti á ódýraribíl. Uppl.í símum 456 3379 og 456 5360. Til leigu er 3j a herb. íbúð í Stórholti. Laus 1. sept. Uppl. í síma 861 6778. Óskum eftir fólki eldra en 18 ára til að starfa á kvöldin í símastöð okkar. Áhugasamir hafi samband við Aldísi eða Rakel í síma 535 lOOOmiUikl. 13-17. Til sölu er Súbaru station, 4x4, árg. 1987, ekinn 154 þús. km. Upplýsingar í síma 897 6707. Tapast hefur bleik, loðin budda með 8 þúsund krón- um í. Einnandi hafi sam- band í síma 456 4283. Okkur vantarbamfóstru seinni part dags, þrjá daga í viku til að gæta Matt- híasar 2ja ára og Stellu 1 árs. Búumí Hnífsdal. Upp- lýsingar í síma 456 4686. Óska eftir ódýru fiska- búri. Á sama stað er til sölu stelpuhjól fyrir 6-8 ára.Uppl.ísíma 456 4584. Til sölu er spónsög og jeppakerra. Uppl. í sím- um456 7280 0g456 7273. Sófaborð 1,83x0,55 fæst gefins. Upplýsingar í síma 456 4756. Til leigu er mjög gott 130m^ einbýlishús ábesta stað á ísafirði. Uppl. í síma 568 3320. Til sölu eða leigu er 2ja- 3jaherb. íbúðábestastað á ísafirði. Stutt í alla þjónustu. Laus strax. Uppl. í símum 555 1130 og 863 3093 eftir kl. 18. Til sölu er trilla, Færey- ingur, ánveiðileyíls. Trill- an heitir Bylgja og hggur í ísafjarðarhöfn. Uppl. í síma 456 4124. Til sölu er Lada Sport. Til- boð óskast. Uppl. í símum 456 3327 og 893 7707. 00.50 Dajískrárlok og skjáleikur ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1999 18.00 Dýrlingurinn 18.50 Sjónvarpskrínglan 19.10 Strandgæslan (11:26) (e) 20.00 Hálendingurinn (2:22) 21.00 Hættuspil (Fantastic Voyage) Úrvalsmynd íævintýralegum stíl um leiðangur sem fær það verkefni að bjarga lífi diplómats. Þaðóvenjulega við björgunarleiðangurinn er að liðs- menn hans vcrður að minnka svo koma megi þeim inn í blóðrás hins slasaða. Þaðan tekur við ótrúlega hættulegt ferðalag um alla króka og kima mannsins. Og til að gera ástandið enn verra reynist einn úr hópi leiðangursmanna vera svikari. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur. Aðalhlutverk: Stephen Boyd, Raquel Welch, Edmond O' Brien, Donald Pleasence, Arthur O 'Connell. 22.40 Enski boltinn Riljaðir verða upp eftirminnilegir leikir nágrannaliðanna Arsenal og Tottenham Hotspur. 23.45 Glæpasaga (e) (Crime Story) 00.35 Dagskrárlok og skjáleikur Netfang ritstjórnar bb@snerpa.is Horfur á Rmmtudag: Fremiir hæg suðaust- læg eða breytileg átt, skýjað og e.t.v. dálítil súld við suðurströndina en víða bjartviðri norð- an til. Hili 10-18 stig. Horfur á föstudag: Fremur hæg austlæg átt með rigningu sunnan og austan lands, en skýjað með köflum norðvestan til. Hiti 8-15 stig. A laugardag: Þykknar upp með suð- austan 5-8 nt/s suðvest- an lands og fer að rigna. A sunnudag og mánudag V^lítur út fyrir suðlæga átt. J Vantar þig íeigubíl? Hringdu þá í síma K 854 3518 y f ~ A Augiýsingar og áskrift sími v 4564560 y Miðvikudagur 25. ágúst kl. 15:55 og 18:15 HM í fr jálsum íþróttum í Sevilla á Spáni Fimmtudagur 26. ágúst kl. 16:40 og 18:15 HM í frjálsum íþróttum í Sevilla á Spáni Föstudagur 27. ágúst kl. 16:40 HM í frjálsum íþróttum í Sevilla á Spáni Föstudagur 27. ágúst kl. 18:15 Meistaraknattspyrna: Manchester United - Lazio Laugardagur 28. ágúst kl. 10:55 Formúla 1 í Belgíu Laugardagur 28. ágúst kl. 16:40 og 18:20 HM í frjálsum íþróttum í Sevilla á Spáni Sunnudagur 29. ágúst kl. 11:30 Formúla 1 í Belgíu Sunnudagur 29. ágúst kl. 16:40 og 17:45 HM í frjálsum íþróttum í Sevilla á Spáni STÖÐ2 Laugardagur 28. ágúst kl. 13:45 Enski boltinn: Leikur óákveðinn SJÓNVARPSSTÖÐIN SÝN Fimmtudagur 26. ágúst kl. 18:50 Evrópukeppni félagsliða: Kilmarnock - KR Sunnudagur 29. ágúst kl. 14:45 Enski boltinn: Sunderland - Coventry City Sunnudagur 29. ágúst kl. 17:55 íslenski boltinn: KR - ÍBV Mánudagur 30. ágúst kl. 18:55 Enski boltinn: Leicester City - Watford TV2-NORGE Sunnudagur 29. ágúst kl. 18:00 Norski boltinn: Rosenborg - Molde Atvinna Starfskraftur óskast til starfa nú þegar. Vinnutími frá kl. 13-18. Upplýsingar gefur Barbara í síma 456 4670. Efnalaugin Albert ehf. Þakkir Ég þakka öllum ættingjum og vinum sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Sigurjónsdóttir, Súðavíky Vaskir unglingar í vinnusleðamim í Birkihlíð sumarið \1936. Ljósmynd: Skjalasafnið ísafirði._______ MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 11

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.