Bæjarins besta


Bæjarins besta - 08.09.1999, Blaðsíða 4

Bæjarins besta - 08.09.1999, Blaðsíða 4
Fasteignaviðskipti 0) ts Þh Tangagata 24: 103 m2 einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið er mikið uppgert. Góður bílskúr. Áhv. ca. 6,1 m.kr. Verð 9,9 m.kr. TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL Hafnarstræti 1 - ísafiröi Símar: 456 3940 & 456 3244 Fax: 456 4547 - Netfang: tryggvi@snerpa.is Einbýlishús / raðhús Engjavegur 12:210 m2 einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Ahv. 5,7 m.kr. Verð 9,5 m.kr. Haf'raholt 22: 144,4 m2 enda raðhús á tveimur hæðum ásamt 22,4 m2 bílskúr. Skipti á minni eign möguleg. Ahv. ca. 2,5 m.kr. Verð 9,5 m.kr. Hjallavegur 4: 242 m2 einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Fallegt útsýni. Tilboð óskast. Hjallavegur I9:242m2einb.hús á 2 hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Sér íbúð á n.h. Ýmis skipti möguleg. Ahv. ca. 5 m.kr. Verð 10,5 m.kr. Hlíðarvegur 14: 170,8 m2 ein- býlishús á tveimur hæðum ásamt risi. Húsið er mikið endurnýjað, ekkertáhvílandi.Verð 10,5 m.kr. Hlíðarvegur26a: 120m2timbur- klætt einbýlishús á tveimur hæð- um ásamt kjallara. Húsið er óklárað. Verð 6,7 m.kr. Hlíðarvegu r 31:130 m2 einbýlis- hús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Húsið er nær allt uppgert að utan sem innan. Mjög gott útsýni. Skipti á stærri eign möguleg. Verð 10,7 m.kr. Isafjarðarvegur 4: 96,4 m2 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Húsið er að hluta uppgert. Ahv. ca. 1,8 m.kr. Verð 6,5 m.kr. Mánagata 5: 328m2 timburhús á tveimur hæðum. Mögul. á fjöl- breyttri atvinnustarfsemi og sem íbúðarhúsnæði til eigin nota og eða til útleigu. Skipti á minni eign möguleg. Tilboð óskast. Skólavegur 5: 106 m2 einbýlis- hús með bílskúr. Fallegur garður. Verð 5 m.kr. Stakkanes 4: 144 m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Skipti möguleg á tbúð á Eyrinni. Áhv. ca. 3,5 m.kr.Verð9,9m.kr. Urðarvegur 2: 213 m2 einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Húsið er mikið uppgert og í góðu standi. Tilboð óskast. Urðarvegur 64:214 m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Tilboð óskast. 4-6 herb. íbúðir Fjarðarstræti 14: 133,4 m2 4ra herbergja íbúð á e.h. f tvíbýlishúsi ásamt btlskúr, háalofti og helm- ingi kjallara. Tilboð óskast. Fjarðarstræli 14: 163 m2 4ra herbergja íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi ásamt geymsluskúr og helmingi kjallara. Áhv. ca. 1,5 m.kr. Verð 6,2 m.kr. Fjarðarstræti 38: 130 m24 r a herbergja íbúð á tveimur hæðum í þríbýlishúsi. Áhv. ca. 3,4 millj. Verð 7 m.kr. Hufnarslræti 6: 158 m2 6 her- bergja íbúð á 3ju hæð í fjölbýli. Skipti á minni eign möguleg. Áhv. 4,5 m.kr. Verð 6,8 m.kr. Póleatu 5a: 127.7 m2 5 herbergja íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi ásamt helmingi kjallara. Verð 5,5 m.kr. Seljalandsvegur 20: 161,2 m2 5- 6 herb. íbúð á efri hæð í tvíb.húsi ásamt bílskúr. Ibúðin mikið uppgerð. Áhv. ca. 5,2 m.kr. Verð 10,7 m.kr. Seljnlumlsvegur67:116,2m24ra herbergja íbúð á efri hæð í tvfbýlishúsi. Ibúðin endurnýjuð að hluta. Áhv. ca. 4,2 m.kr. Verð 7,2 m.kr. ’l iingala 12: 98,9 m2 4ra her- Tilboðseign vikunnar! Stórholt 7: 74,6 m2 íbúð á 1. hæð fyrir miðju í fjölbýlis- húsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 1,9 m.kr. bergja/búð á efri hæð í þríbýlis- húsi. Áhv. ca. 3,7 m.kr. Verð 7,2 m.kr. 3}a herb. íbúðir Aðalstræti 20: 98 m2 íbúð á 2. hæð t.h. ífjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 4,2 m.kr. Verð 6,9 m.kr. Brunngata 12a: 68 m2 íbúð á efri hæð, að hluta undir risi, í tvíb.húsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 1.8 m.kr. Verð 3 m.kr. Sólgata 8: 80 m2 íbúð á neðri hæð í þríbýlishúsi í góðu standi. Áhv. ca. 3 m.kr. Verð 5,8 m.kr. Stórholt 7: 74,6 m2 fbúð á 2. hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 3 m.kr. Tilboð óskast. Stórholt 7: 74,6 m2 íbúð á 3ju hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 2 m.kr. Verð 5,3 ni.kr. Stórholt 9: 80,9 m2 góð íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu og sameign. Áhv. ca. 2,4 m.kr. Verð 5,3 m.kr. Stórholt 13: 79,2 m2 íbúð á 3ju hæð til hægri í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Skoða öll tilboðv Möguleiki að taka bíl uppí. Áhv. ca. 3 m.kr. Verð 5,5 m.kr. Túngata 21: 84,9m2 íbúð á jarðhæðíþríb.húsiásamt bílskúr. Áhv. ca. 3,7 m.kr. Verð 6,5 m.kr. 2ja herb. íbúðir Hlíðarvegur 18: 50 m2 íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Áhv. ca. 1,7 m.kr. Tilboð óskast. Mjallargata 1: 67,9 m2 íbúð í góðu standi á 2. hæð í fjölbýlis- húsi. Áhv. ca. 3,6 m.kr. Verð 5,9 m.kr. Túngata 18: 53,4 m2 íbúð á 1. hæð í nýlega uppgerðu fjölbýlis- húsi ásamt sér geymslu. Verð 4,9 m.kr. Urðarvegur 78: 73,2 m2 íbúð á 3ju hæð f.m. í fjölb.húsi ásamt sér geymslu. Ibúðin er laus strax. Öll tilboð skoðuð. Áhv. ca. 2,7m.kr. Verð 5 m.kr. Bolungarvík lloltabrún 5: 184 m2einbýlis- hús einangrað og klætt ásamt 50 m2 bílskúr. Verð 6,5 m.kr. Vitastígur 17: 100 m2 4ra herbergja íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi Verð 4,5 m.kr. Vltastígur 25: 101 m2 fjögurra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi. Sér inngangur, Tilboð óskast. Atvinnuhúsnæði Mjallargata 5: 200m2 versl- unarhúsnæði á n.h. og gisti- heimili á e.h. Verð 6,0 m.kr. r Síðasti vinnudagurinn hjá starfsfólki Ishúsfélags Is - „Minning okkar er kær“ stóð á minn- ingarborða sem lagður var við fyrirtækið Fánar Ishúsfélagsinjs og Islandsbanka dregnir í hálfa Starfsfólk íshúsfélags ísftrðinga hf. flaggaði í hálfa stöng og lagði blóm- sveig við anddyri fyrirtæk- isins til minningar um góð- an vinnustað, er síðasta vinnudegi í húsnæði Ishús- félagsins lauk á föstudag. Rúmlega áttatíu manns störfuðu hjá fyrirtækinu og hefur flestum þeirra verið boðið áframhaldandi starf hjá Hraðfrystihúsinu hf. í Hnífsdal. Tveimur fánum var flagg- að í hálfa stöng, annars veg- ar fána Ishúsfélagsins og hins vegar fána sem líktist Islandsbankafánanum. Með því að flagga eftirlíkingu að fána Islandsbanka vildi starfsfólkið vekja athygli á aðild bankans á málinu, en hann keypti eigendur Gunnvarar hf. og íshúsfé- lagsins út og stuðlaði að sameiningu fyrirtækjanna tveggja við Hraðfrystihúsið. Starfsfólk Ishúsfélags Isfirðinga hf lagði einttig blómsveig fyrir framan fyrirtœkið en á borða lians stóð „Minning okkar er kœr“. Fánar íshásfélags ísfirðinga lif og íslandsbanka hf voru dregnir í hálfa stöng að loknum síðasta vinnudegi starfsfólks fyrirtœkisins á föstudag. Fyrr um morguninn gerði starfsfólkið sér síðasta sameig- inlega morgunkaffið eftirminnilegt með því að koma með kökur, tertur og annað góðgœti að heiman. Viðbrögð við flugslysi æfð Laugardaginn 19. septem- ber næst komandi er ætlunin að æfa viðbrögð við flugslysi á Isafjarðarflugvelli. Prófuð verða viðbrögð björgunar- sveita, lögreglu, slökkviliðs, sjúkrahúss og heilsugæzlu, Rauðakrossins og almanna- varna og annarra sem eiga að koma að máli þegar flugslys verður. Hér um svokallaða hópslysaæfingu að ræða. Ekki verður gerð grein fyrir því hér hvernig ætlunin er að líkja eftir aðstæðum þegar flugslys verður eða hefur orð- ið. Hins vegar er þörf margra sjálfboðaliða auk björgunar- sveitarmanna og annarra. Meðal annars er nauðsynlegt að fá fólk til að leika slasaða á vettvangi og einnig er þörf fólks til þess að taka að sér hlutverk ættingja og annarra, sem leita upplýsinga um afdrif sinna nánustu. Onundur Jónsson yfirlög- regluþjónn mun skrá þá sem vilja gerast sjálfboðaliðar. Hægt er að hafa samband við Önund á lögreglustöðinni á ísafirði í síma 456 4222. Rétt að leggja áherzlu á það, að sjálfboðaliðar klæði sig sér- staklega vel. Líklegt er að þeir þurfi að liggja lengi kyrrir og þá kólnar mannslíkaminn fljótt. Haldnir hafa verið tveir undirbúningsfundir. Sá fyrri á Isafirði 10. maí síðastliðinn og hinn síðari 31. ágúst síðast- liðinn í Reykjavík Undirbúningur æfinga hefst fimmtudaginn 16. september nteð fundahöldunt en þann dag og hinn næsta verður unn- ið að ýmsu er heyrir undir skipulag. Æfingin sjálf mun fara fram á laugardeginum og daginn eftir mun verða farið yfir ælinguna á 4. hæð Stjórn- sýsluhúsins. Reynt verður að draga fram öl I atriði bæði hvað hefur tekizt vel og eins það sem bæta má. Æfing sem þessi fór fram á Akureyri síðast liðið ár og þótti takast nokkuð vel. Sjálf æfingin mun standa frá kl. 14 til kl. 18. Búast má við 20 til 25 aðkomumönnum vestur vegna æfmgarinnar. Ólafur Helgi Kjartansson. Björgunarsveitir munu skipta miklu máli í æfingunni og eru björgunarsveitarmenn hvattir til þess að nýta sér tækifæri það sem nú gefst til æfingar. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á lsafirði. TÖLVU- OG NETÞJONUSTA Mánagötu 6 • ísafirði (3) 456 5470 1 456 5072 Fujfrsu I s • \< UUKK»K\ • M KMKS 1 Ferðatölvuda aar 4 MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.