Bæjarins besta


Bæjarins besta - 13.10.1999, Side 10

Bæjarins besta - 13.10.1999, Side 10
Aldarmmning Dýrfirðinga Sunnudaginn 10. októ- ber síðasta voru 100 ár liðin frá þeim voðaat- burði er skipstjóri enska botnvörpungsins Royalist frá Hull lét sökkva bátn- um frá Meira Garði í Mýrahreppi undan sýslu- manni og fimm fylgdar- mönnum hans. Um var að ræða fáheyrt níðings- verk. Með köldu blóði horfðu skipverjarnir undir forystu sænska skipstjórans Nilssons á þá Jóhannes Guðmunds- son frá Bessastöðum, Jón Þórðarson frá Meiri Garði og Guðmund Jóns- son frá Lækjarósi drukkna, án þess að gera minnstu tilraun til þess að bjarga þeim eða félög- um þeirra, Guðjóni Frið- rikssyni, Jóni Gunnars- syni og sýslumanni, Hannesi Hafstein. Þá fyrst hreyfðu botnvörp- ungar sig til að bjarga sýslumanni er þeir sáu bátum hrundið fram í Haukadal. Botvörpung- urinn var að veiðum á Haukadalsbótinni. Of langt mál yrði að rekja alla söguna hér, enda voru henni gerð góð skil við minningarathöfn í Mýrakirkju á sunnu- daginn. Auðvelt er að gera sér í hugarlund sorg Sólveigar Þórðardóttur, ekkju Jóhannesar, sem við þennan fantaskap missti mann sinn frá þremur ungum börnum. Missir ekkju Jóns og föður Guðmundar var mikill. Breska ríkis- stjórnin kom í veg fyrir að hægt væri að koma lögum yfir skipstjórann. Það er lofsvert framtak afkomenda Jóhannesar og Sólveigar að hafa komið upp glæsilegum minnisvarða við Bessa- staði í Dýrafirði. Verkið er unnið af Jóni Sigur- pálssyni og er einkar fagurt, í senn táknrænt og látlaust. Nú stendur fag- urt listaverk til minnis um þrjá alþýðumenn, sem létu lífið fyrir skyldurækni og hlýðni við yfirvaldið, sem varð að sinna skyldu sinni. Atburðurinn var hörmu- legur. En hann markaði upphaf þjóðarvitundar um nauðsyn hennar að eiga ráðstöfunarréttinn sjálf yfir auðlindinni, sem fært hefur íslending- um nútímavelsæld. Ungu fólki jafnt og því eldra er nauðsynlegt að vita um fórnir genginna kynslóða. Framtíðin er V nátengd fortíðinni um nútíðina. Vilji menn búa sig undir komandi tíð er þekking á sögu þjóðar- innar ekki aðeins nauð- syn heldur algert skilyrði. Afkomendur Bessa- staðahjóna hafa sýnt þeim félögum er létu líf- ið við skyldustörf í þágu allra landsmanna verð- skuldaða virðingu. Athöfnin sjálf tókst afar vel, guðsþjónusta og predikun sr. Guðrúnar Eddu Gunnarsdóttur, minningarathöfnin með söng og erindum og ávörpum og og loks afhjúpunin sjálf. Eftir- Skoðanir Stakkur skrifar tektarvert var að Land- helgisgæslan vottaði virðingu sína með þrem- ur fallbyssuskotum og lögregla stóð heiðurs- vörð. Hvort tveggja var við hæfi enda týndu þeir félagar lífinu við störf að landhelgis- og löggæslu. Sjávarútvegsráðherra, Arni Mathiesen, sýndi viðstöddum þann heiður að mæta, flytja ávarp og færa kveðjur ríkisstjórn- arinnar. Framtak afkomendanna er virðingarvert og vonandi bera heimamenn gæfu til að standa vörð um þennan minningarreit og söguna. Fjórðungsþing Fjórðungssamband Vestfirðinga er nú hálfrar aldar gamalt. A föstudag og laugardag í fyrri viku var haldið Fjórðungsþing í Tálknafirði. Margt merkilegt var þar til um- fjöllunar. Eitt var að selja Orkubú Vestfjarða. Eftir að þingheimi var bent á, að til þess að málið yrði tækt umræðu þyrfti fyrst að frnna kaupanda og semja svo um kaupverð og aðra skilmála, lauk því efni. Næst var Skóla- skrifstofa Vestfjarða lögð niður. Framtíðin mun skera úr um gagnsemi og gildi þeirrar ákvörðunar. En erfitt er að greina skynsamleg rök að svo stöddu. Ekki síst er það torskilið í ljósi umræðna um skuldaþol sveitarfé- laga á Vestfjörðum, sem komið er á það stig að svo þollítil persóna væri á sjúkrahúsi og að öllum líkindum í gjörgæslu og öndunarvél. Nú þarf að bretta upp ermar svo ei fari illa. J STÍ02 MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 11.30 Skjáleikurinn 16.00 Fréttayfirlit 16.02 Leiðarljós 16.45 Sjónvarpskringlan 17.00 Nýja Addams-fjölskyldan 17.25 Ferðaleiðir (2:13) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.25 Gamla testamentið (2:9) 19.00 Fréttir og veður 19.45 Víkingalottó 19.50 Leikarnir (9:11) 20.20 Mósaík 21.05 Bráðavaktin (4:22) 22.00 Maður er nefndur 22.35 Handboltakvöld 23.00 Ellefufréttir og íþróttir 23.15 Sjónvarpskringlan 23.30 Skjáleikurinn FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 10.30 Skjáleikur 15.35 Handboltakvöld 16.00 Fréttayfirlit 16.02 Leiðarljós 16.45 Sjónvarpskringlan 17.00 Beverly Hills 90210 (9:27) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Osýnilegi drengurinn 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Frasier (7:24) 20.15 ...þetta helst 20.45 Derrick (11:21) 21.55 Nýjasta tækni og vísindi 22.10 Netið (19:22) 23.00 Fllefufréttir 23.15 Sjónvarpskringlan 23.30 Skjáleikurinn FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 10.30 Skjáleikur 16.00 Fréttayfirlit 16.02 Leiðarljós 16.45 Sjónvarpskringlan 17.00 Fjör á fjölbraut (34:40) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Búrabyggð (30:96) 18.30 Mozart-sveitin (15:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Fldhús sannleikans Vikulegur matreiðslu- og spjall- þáttur í heimilislegu umhverfi þar sem Sigmar B. Hauksson fær til sín góða gesti sem geta verið vinir jafnt sem óvinir. 20.30 Skerjagarðslæknirinn (6:6) 21.30 Flóttinn (Doom Runners) Bandarísk ævintýramynd frá árinu 1997. Sagan gerist einhvem tíma í framtíðinni og segir frá ungum systkinum á flótta undan illmenn- um. Aðalhlutverk: Lea Moreno, Dean O ’Gorman, Bradley Pierce og Tim Curry. 23.05 Morse lögreglufulltrúi (Inspector Morse: The Wench Is Dead) Bresk sakamálamynd frá 1998 um gamlan góðkunningja, Morse lög- reglufulltrúa í Oxford, sem að þessu sinni rannsakar dularfullt mál frá því um miðja síðustu öld. Aðalhlutverk: John Thaw, Matt- hew Finney og Lisa Eichhorn. 00.45 Útvarpsfréttir 00.55 Skjáleikurinn 05.55 Formúla 1 Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaksturinn í Malasíu. 08.55 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 05.55 Formúla 1 Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaksturinn í Malasíu. 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.30 Hlé 10.55 Formúla 1 Upptaka frá tímatöku fyrir kapp- aksturinn í Malasíu. 12.15 Hlé 13.10 Sjónvarpskringlan 13.25 Þýska knattspyrnan Bein útsending frá leik í úrvals- deildinni. 15.15 Karatekappar 16.30 Leikur dagsins Bein útsending frá leik á Islands- mótinu í handknattleik. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Eunbi og Khabi (5:26) 18.30 Þrumusteinn (3:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Lottó 19.55 Stutt í spunann 20.40 Löng er leiðin heim (The Long Way Home) Bandarísk bíómynd frá 1996 um aldr- aðan ekkjumann, sem er orðinn leiður á lífinu, en tvær konur vekja með honum nýjar vonir. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Sarah Paulson og Betty Garrett. 22.20 Verndarinn (Someone to Watch over Me) Bandarísk spennumynd frá 1987. Lögreglumanni í New York er falið að gæta ríkrar konu sem orðið hefur vitni að hrottalegu morði. Aðalhlut- verk: Tom Berenger, Mimi Rogers og Lorraine Bracco. 00.05 Útvarpsfréttir 00.15 Skjáleikurinn 05.30 Formúla 1 Bein útsending frá kappakstrinum í Malasíu. 08.55 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 05.30 Formúla 1 Bein útsending frá kappakstrinum í Malasíu. 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.40 Skjáleikurinn 11.30 Formúla 1 Kappaksturinn í Malasíu endursýnd- ur. 14.25 Múmían 16.00 Markaregn 17.00 Geimstöðin (7:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Eva og Adam (3:8) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Islandsmenn Heimildarmynd um frönsku ísland- sjómennina frá Brittaníu sem stund- uðu veiðar við íslandsstrendur í lok nítjándu aldar og byrjun þeirrar tutt- ugustu. Líf þeirra var erfitt og margir sneru aldrei heim. I þessari mynd er sagt frá samskiptum frönsku sjó- mannanna og íslendinga, skipsköð- um pampólabrauði og vöruskiptum. Skoðaðar eru minjar um veru Frakk- anna hérlendis og rætt við Islendinga sem eiga minningar um samskipti við sjómennina eða hafa kynnt sér þau. 20.40 Græni kamburinn (4:8) 21.35 Helgarsportið 22.00 Neil Simon: Æskuminningar (Brighton Beach Memoirs) Bandarísk bíómynd frá 1986 byggð á sjálfsævisögulegu leikriti eftir Neil Simon um tvær fjölskyldur sem búa undir sama þaki í Brooklynárið 1937. Aðalhlutverk: Blythe Danner, Bob Dishy og Jonathan Silverman. 23.45 Markaregn 00.45 Útvarpsfréttir 00.55 Skjáleikurinn MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 11.30 Skjáleikurinn 15.35 Helgarsportið 16.00 Fréttayfirlit 16.02 Leiðarljós 16.45 Sjónvarpskringlan 17.00 Melrose Place (7:28) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri H.C. Andersens 18.30 Örninn (3:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Goðsögn í sinni grein (3:3) 20.15 Lífshættir fugla (2:10) 21.05 Glæstar vonir (2:4) 22.00 Löggan á Sámsey (4:6) 23.00 Ellefufréttir 23.15 Sjónvarpskringlan 23.30 Skjáleikurinn ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 11.30 Skjáleikurinn 16.00 Fréttayfirlit 16.02 Leiðarljós 16.45 Sjónvarpskringlan 17.00 Ur ríki náttúrunnar 17.25 Heirnur tískunnar (20:30) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tabalugi (21:26) 18.30 Beykigróf (15:20) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Maggie (3:22) 20.10 Deiglan 21.00 Saga hjartans (2:3) Sænskur heimildarmyndafiokkur um hjartað og leyndarmál lífsins. 22.00 Tvíeykið (2:8) (Dalziel and Pasco) Ný syrpa úr breskum myndafiokki um tvo rannsóknarlögreglumenn sem fátil úrlausnaræsispennandi sakamál. Aðalhlutverk: Warren Clarke, Colin Buchanan og Susannah Corbett. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir 23.15 Hansen smellir af Norsk heimildarmynd um hóp áhuga- Ijósmyndara sem fer ásamt leiðbein- endum í haustlitaferð til Dörsálseter í Rondane. 23.45 Sjónvarpskringlan 00.00 Skjáleikurinn 13.00 Hér er ég (8:25) (e) 13.20 Nútímastefnumót (e) 14.55 Meðal kvenna (3:4) (e) 15.50 Spegill Spegill 16.15 Tímon, Púmba og félagar 16.35 Brakúla greifi 17.00 Maja býfluga 17.20 Glæstar vonir 17.45 Sjónvarpskringlan 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Caroline í stórborginni (17:25) 19.00 19>20 20.00 Doctor Quinn (5:27) 20.45 Hér er ég (23:25) 21.10 Meðal kvenna (4:4) 22.05 Murphy Brown (35:79) 22.30 Kvöldfréttir 22.50 íþróttir uni allan heim 23.45 Nútímastefnumót (e) (Can 't Buy Me Love) Þetta er ljúf og skemmtileg gaman- mynd um ótrúlegar ráðstafanir sem unglingsstrákur gerir til að falla inn í hópinn.Aðalhlutverk: PatrickDemp- sey, Amanda Peterson. 01.20 Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 13.00 Hér er ég (9:25) (e) 13.20 Sannleikurinn uni hunda og ketti 14.55 Oprah Winfrey 15.40 Hundalíf 16.05 Tímon, Púmba og félagar 16.25 Með Afa 17.15 Glæstar vonir 17.40 Sjónvarpskringlan 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Cosby (2:24) (e) 19.00 19>20 20.00 Kristall (2:35) 20.30 Felicity (2:22) 21.20 Caroline í stórborginni (18:25) 21.45 Gesturinn (8:13) 22.30 Kvöldfréttir 22.50 Sannleikurinn um hunda og ketti (The Truth About Cats And Dogs) 00.25 Einvígið (e) (Duel) Hörkuspennandi mynd sem aflaði Steven Spielberg alþjóðlegrar athygli og var útnefnd til Golden Globe- verðlaunanna árið 1971. Aðalhlut- verk: Dennis Weaver, Tim Herbert, Charles Seel. 01.55 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 13.00 Hér er ég (10:25) (e) 13.25 Feitt fólk (e) 14.15 Simpson-fjölskyldan 14.40 Elskan, ég minnkaði börnin 15.25 Lukku-Láki 15.50 Tímon, Púmba og félagar 16.10 Jarðarvinir 16.35 Finnur og Fróði 16.50 Á grænni grund 16.55 Glæstar vonir 17.15 Nágrannar 17.40 Sjónvarpskringlan 18.00 Fréttir 18.05 60 mínútur II (23:39) 19.00 19>2ö 20.00 Heilsubælið í (íervahverfi (3:8) 20.40 Aleinn heima 3 (Home Alone 3) Þriðja myndin um strákinn sem ævin- lega er skilinn einn eftir hcima. Allar myndirnar hafa vakið mikla kátínu áhorfenda og verið meðal vinsælustu mynda vestanhafs. Aðalhlutverk: Alex D. Linz, Olek Krupa, Rya Kihlstedt. 22.30 Mac Niccolo (Mac) Vitelli er elstur þriggja bræðra og tekur við stjórn fjölskyld- unnar er faðir hans deyr. Faðirinn var byggingameistari og sy nimir taka við störfum föðursins. I fyrstu vinna þeir fyrir skussann og svikahrappinn Polowski en gefast fijótlega upp á því og ákveða að stofna eigið fyrir- tæki. Viðskiptin ganga vel en vinnu- fíkn og fullkomnunarárátta Macs í störfum reynist bræðrunum þrautin þyngri að eiga við. Aðalhlutverk: Ellen Barkin, Nicholas Turturro, Matthew Sussman. 00.30 Brotin ör (e) (Broken Arrow) 02.15 Illyrmi (e) (Rattled) 03.45 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 09.00 Með Afa 09.50 Trillurnar þrjár 10.15 10 + 2 10.30 Villingarnir 10.50 Grallararnir 11.10 Baldur búálfur 11.35 Ráðagóðir krakkar 12.00 Alltaf í holtanum 12.30 Simpson-fjölskyldan 12.55 60 niínútur II (23:39) (e) 13.45 Enski holtinn 16.05 Oprah Winfrey 17.00 Glæstar vonir 19.00 19>20 20.00 Ó,ráðhús 20.35 Seinfeld (7:24) 21.05 Vinaminni (Circle ofFriends) Haustið 1957 halda þær Benny og Eve frá heimabæ sínum til Dyfiinnar í frekara nám. Þar hitta þær Nan, vinkonu úr barnaskóla, sem nýtur mikilla vinsælda í skólanum. Myndin fjallar um þessar þrjár vinkonur, leyndarmál þeirra og átök, fyrstu ást- ina og samskiptin við hitt kynið. Að- alhlutverk: Chris O 'Donnell, Minnie Driver, Geraldine O'Rawe. 22.50 Bjartar nætur (Vita natter) Sænska lögreglan kemur upp um eit- urlyfjahring og virðist vera að bílstjóri glæpamannanna, sem skotinn var í árásinni sé sonur Becks lögreglufor- ingja. Beck brotnar niður og ætlar sér að setjast í helgan stein en félagar hans telja honum hughvarf og fyrr en varir er Beck mættur aftur á svæðið og hyggst leysa gátuna. Aðalhlut- verk: Peter Haber, Mikael Pers- brandt, Stina Rautelin. 00.20 Víxlsporið (e) (The Grotesque) 01.55 Reimleikar (e) (Haunted) 03.40 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 09.00 Búálfarnir 09.05 Kolli káti 09.30 Lísa í Undralandi 09.55 Sagan endalausa 10.20 Dagbókin hans Dúa 10.45 Pálína 11.10 Krakkarnir í Kapútar 11.35 Ævintýri Johnny Quest 12.00 Sjónvarpskringlan 12.25 Riddarinn á þakinu (e) 14.45 Spæjarastelpan (e) 16.25 Aðeins ein jörð (e) 16.40 Kristall (2:35) (e) 17.05 Nágrannar 19.00 19>20 20.00 60 mínútur 20.55 Ástir og átök (10:23) 21.25 Kvöldstjarnan (Evening Star) Framhald af myndinni Terms of End- earment sem fékk Óskarsverðlaun árið 1983.Aðalhlutverk: Shirley Mac- laine, Juliette Lewis, Jack Nicholson, Miranda Richardson, Bill Paxton. 23.30 Flótti sakleysingjans (e) (La Corsa Dell'lnnocente) Sláandi spennutryllir um drenginn Vito sem verður vitni að því þegar fjölskylda hans er myrt. 01.15 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 13.00 Hér er ég (11:25) (e) 13.25 60 mínútur 14.10 íþróttir um allan heim (e) 15.00 Verndarenglar (17:30) 15.45 Simpson-fjölskyldan 16.05 Eyjarklíkan 16.30 Tímon, Púmba og félagar 16.50 Svalur og Valur 17.15 Tobbi trítill 17.20 Glæstar vonir 17.40 Sjónvarpskringlan 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Vinir (3:23) (e) 19.00 19>20 20.00 Sögur af landi (3:9) 20.45 Lífið sjálft (2:11) 21.40 Stræti stórborgar (2:22) 22.30 Kvöldfréttir 22.50 Ensku mörkin 23.50 Tombstone (e) 01.55 Ráðgátur (3:21) (e) 02.40 Dagskrárlok ÞRIÐJUDA GUR 19. OKTÓBER 13.00 Hér er ég (12:25) (e) 13.25 Fyrstir með fréttirnar (e) 15.05 Doctor Quinn (5:27) (e) 15.50 Simpson-fjölskyldan 16.15 Köngulóarmaðurinn 16.35 Tímon, Púmba og félagar 17.00 í Barnalandi 17.15 Glæstar vonir 17.40 Sjónvarpskringlan 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Dharma og Greg (15:23) (e) 19.00 19>20 20.00 Að hætti Sigga Hall (3:18) 20.35 Hill-fjölskyldan (9:35) 21.00 Dharma og (íreg (16:23) 21.25 Stórfjölskyldan 22.30 Kvöldfréttir 22.50 Fyrstir með fréttirnar (e) (The Front Page) Fréttamennirnir sitja í blaðamanna- herberginu í dómshúsinu í Chicago og spila póker. Þeir láta allt flakka enda er samkeppnin um að vera fyrstir með fréttimar hörð. Aðalhlutverk: Carol Burnett, Jack Lemmon, Susan Sarandon, Walter Matthau 00.35 Stræti stórborgar (2:22) (e) 01.20 Dagskrárlok Vantar þig l&igubíl? Hringdu þá í síma 8543518 10 MIÐVIKUDAGUR 13. OKTOBER 1999

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.