Bæjarins besta - 13.10.1999, Page 11
MIÐVIKUDAGUR
13. OKTÓBER
18.00 Gillette sportpakkinn
18.30 Sjónvarpskringlan
18.50 Spænski boltinn
Bein útsending frá leikBarcelona og
Real Madrid.
21.00 í beinni
(Airheads)
Félagamir Chazz, Rex og Pip eru í
rokksveitinni The Lone Rangers.
Sveitin, sem starfar í Los Angeles, á
erfitt uppdráttar þrátt fyrir að tónlistin
ætti að falla flestum í geð. Um leið og
strákamir fá smá meðbyr er næsta
víst að heimsfrægðin er á næsta leiti.
En þegar tækifærin láta á sér standa
leiðist félögunum biðin og ákveða að
grípa til sinna ráða. Þeir heimsækja
útvarpsstöð og eru staðráðnir í að
fara hvergi fyrr en almenningur hefur
fengið að heyra tónsmíðar þeirra.
Aðalhlutverk: Brendan Fraser, Steve
Buscemi, Adam Sandler, Joe Mant-
egna, Chris Farley.
22.30 Lögregluforinginn Nash
23.15 Astarvakinn 2
Ljósblá kvikmynd.
00.40 Dagskrárlok og skjáleikur
FIMMTUDAGUR
14. OKTÓBER
18.00 Fótbolti um víða veröld
18.30 Sjónvarpskringlan
18.45 Heimsfótbolti með Western
19.15 Tímaflakkarar (e)
20.00 Brellumeistarinn (13:18)
21.00 Krakkarnir frá Queen's
(Queen 's Logic)
Dramatísk gamanmynd. Þau voru al-
in upp í skugga Hellgate-brúarinnar í
Queens í New York. Þau héldu hvert
í sína áttina en þegar þau snúa aftur
heim kemur í Ijós að þau hafa lítið
breyst og að gáskafullur leikurinn er
aldrei langt undan. Nú er brúðkaup
fram undan og vinimir hittast á ný til
að gera upp fortíð sína og framtíð.
Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis,
Kevin Bacon, Joe Mantegna, John
Malkovich, Tom Waits.
22.45 Jerry Springer (2:40)
23.25 Júlía
(Julia)
Verðlaunamynd sem gerð er eftir
sögu Lillian Hcllman. Hér segir frá
óvenjulegri vináttu tveggja stúlkna á
fyrri hluta aldarinnar. Leiðir þeirra
skilja en skömmu fyrir seinni heims-
styrjöldina hittast þær aftur. And-
rúmsloftið i Þýskalandi er þrungið
spennu og uppgangur nasista er ekki
öllum að skapi. Aðalhlutverk: Jane
Fonda, Vanessa Redgrave, Jason Ro-
bards, Hal Holbrook, Meryl Streep,
Maximilian Schell.
01.20 Dagskrárlok og skjáleikur
FÖSTUDAGUR
15. OKTÓBER
18.00 Heimsfótbolti með Western
18.30 Sjónvarpskringlan
18.55 Stórmót í körfubolta
Bein útsending frá aljjjóðlegu körfu-
boltamóti í Mílanó á Italíu. Liðin sem
eigast við em Vasco de Gama. Ade-
laide 36ers, C.S. Sagesse, Varese
Roosters, Zalgiris Kaunas og San
Antonio Spurs.
21.20 Alltaf í boltanum (11:40)
21.50 Út í óvissuna (3:13)
22.20 Aftökusveitin
(Cyber Tracker)
Spennumynd sem gerist í nánustu
framtið þegarglæpamenn hafaengan
rétt og eru teknir af lífi án dóms og
laga. Um það sér aftökusveit óvígra
vélmenna. Þegar leyniþjónustumað-
urinn Eric Phillips verður vitni að
einni slíkri aftöku ákveður hann að
ganga til liðs við uppreisnarmenn og
segja kerFinu stríð á hendur. Frá þeirri
stundu er Phillips sjálfur dauða-
dæmdur. Aðalhlutverk: Don Wilson,
Richard Norton, Stacie Foster,
Joseph Ruskin, John Aprea.
23.50 Aftökusveitin II
(Cyber Tracker II)
Leyniþjónustumaðurinn Eric Phillips
á enn í harðri baráttu við yfirvöld.
Þau hafa rænt ciginkonu hans og
Phillips virðast allir bjargir bannaðar.
Aðalhlutverk: Don Wilson, Stacie
Foster, Tony Burton, Jim Maniaci,
Anthony DeLongis.
01.25 Dagskrárlok og skjáleikur
LAUGARDAGUR
16. OKTÓBER
13.00 Með hausverk um helgar
15.45 Stórmót í körfubolta
Bein útsending frá alþjóðlegu körfu-
boltamóti í MHanó á Italíu.Lfði/i sem
eigast við eru Vasco de Gania, Ade-
laide 36ers, C.S. Sagesse, Varese
Roosters, Zalgiris Kaunas og San
Antonio Spurs.
18.25 Jerry Springer (2:40) (e)
19.15 Valkyrjan (3:24) (e)
20.05 Herkúles (8:22)
21.00 Gríptu gæsina
(Rented Lips)
Archie Powell og Charlie Slater fást
við kvikmyndagerð og eru að bíða
eftir stóra tækifærinu. Sjónvarps-
stjórinn Bill Slotnik fær þá til að
gera klámmynd en ætlar í staðinn að
koma öðrum verkum þeirra á fram-
færi.Félagarnirgleypaviðtilboðinu
en lenda fljótt í vandræðum því
Slotnik sagði þeim bara hálfan sann-
leikann. Aðalhlutverk: Martin Mull,
Dick Shawn, Jennifer Tilly, Robert
Downey Jr..
22.30 Hnefaleikar - David Reid
(David Reid gegn Keith Mullings)
David Reid mætir áskoranda sínum
í WB A ofurveltivigt. Keith Mullings
hefur vissulega margt til brunns að
bera en Reid hefur verið á mikilli
siglingu undanfarið og gefur ekkert
eftir. Bardaginn fór fram í Las Vegas.
00.35 Fmimanuelle 6
Ljósblá kvikmynd.
02.10 Dagskrárlok og skjáleikur
SUNNUDAGUR
17. OKTÓBER
14.45 Enski boltinn
Bein útsending frá leik Middles-
brough og West Ham United í úr-
valsdeildinni.
17.00 Meistarakeppni Evrópu
Nýr fréttaþáttur sem verður vikulega
á dagskrá á meðan keppnin stendur
yfir.
18.25 ítalski boltinn
Bein útsending.
20.30 Golfmót í Evrópu
21.25 Rétt skal það vera
(PCU)
Líf nemandanna við háskólann í Port
Chester er oft ansi skrautlegt. Skóla-
krakkarnir eru eins ólíkir og þeir eru
margir og af því leiðir að atgangur-
inn á heimavistinni vill stundum fara
úr böndunum. Tom Lawrence er
nýkominn í skólann og hann á eftir-
minnilega námsdvöl fyrir höndum.
Aðalhlutverk: David Spade, Jeremy
Piven, Chris Young, Megan Ward.
22.45 Ráðgátur (47:48)
23.30 Trinity og Bambino
Spagettí-vestri. Aðalhlutverk: Heath
Kizzier, Keith Neubert, Yvonne De
Bark, Fanny Cadeo.
01.05 Dagskrárlok og skjálcikur
MÁNUDAGUR
18. OKTÓBER
17.50 Ensku mörkin (9:40)
18.55 Enski boitinn
Bein útsending frá leik Sunderland
ogAston Villa.
21.00 Itölsku mörkin
21.55 Strákapör
(The Sandlot)
Hugljúf gamanmynd sem gerist árið
1962. Hér segir af strákahóp sem
spilar hafnarbolta allt sumarið og
hvernig þeir taka nýjum strák sem
ekkert vit hefur á íþróttinni. Strák-
arnir lenda í ýmsum ævintýrum og
gera skemmtilegar uppgötvanir.
Aðalhlutverk: Tom Guiry, Mike
Vitar, Patrick Renna.
23.35 A glapstigum (e)
(Medium Straight)
Hörkuspennandi sakamálamynd.
Smábófmn Nicky lætur sér ekkert
að kenningu verða. En eftir að hafa
beitt skotvopni með hörmulegum
afleiðingum lætur Nicky fara lítið
fyrir sér, enda óttast hann mjög af-
leiðingar gerða sinna. Aðalhlutverk:
Jeromy LePage, Richard Schiff,
Anne Lilly.
01.00 Hrollvekjur (21:66)
01.25 Fótbolti um víða veröld
01.55 Dagskrárlok og skjáleikur
ÞRIÐJUDAGUR
19. OKTÓBER
17.35 Meistarakeppni Evrópu
Nýr fréttaþáttur sem verður vikulega
á dagskrá á meðan keppnin stendur
yfir.
18.40 Meistarakeppni Evrópu
Bein útsending frá fjórðu umferð
riðlakeppninnar.
20.50 Vængjaþytur (3:3) (e)
21.20 Lengstur dagur
(Longest Day)
Ein frægasta stríðsmynd allra tíma
með úrvalsleikurum. Hérer brugðið
upp myndum frá einum eftirminni-
legasta degi seinni heimsstyrjaldar-
innar, ó.júníárið 1944. Bandamenn
eru í viðbragðsstöðu og tilbúnir að
gera innrás í Normandí, hérað í norð-
vesturhluta Frakklands sem er her-
numið af Þjóðverjum. Aðalhlutverk:
Jolin Wayne, Robert Mitchum,
Henry Fonda, RichardBurton, Sean
Connery.
00.15 Ógnvaldurinn (5:22) (e)
01.00 Evrópska smekkleysan
01.25 Dagskrárlok og skjáleikur
Netfang blaðsins
erbb@snerpa.is
TU sölu erMMC Lancer árg.
1993. Mlkiðafaukahlutum.
Mjög fallegur bíll. Sjón er
sögu ríkari. TJppl. í símum
897 6728 og 867 0422.
Til leigu er 2ja herb. íbúð
að Urðarvegi 78 með sérinn-
gangi. Laus strax. Upplýs-
ingar í símum 456 3928 og
456 4323.
Til leigu er 80m2 íbúð á
Eyrinni. Upplýsingar í sím-
um 456 5214 og 863 5214.
Til sölu er sem ný, falleg
hillusamstæða með gler-
hurðum og skúffum. Selst á
hálfvlrði. Uppl. í síma 456
8169 á daginn.
Til sölu eru 33“ heilsárs
nagladeklc og Maxon GSM
sími. Uppl. síma 456 4700 á
kvöldin eða 456 4580.
Til sölu eru nýleg nagla-
defck 165x80-13. Uppl. í
síma 456 3655 eftir kl 19.
Öll skotveiði í landi Svein-
húsa, Hörgshlíðar og Vatns-
fjarðar erbönnuð. Landeig-
endur.
Til sölu er risíbúð á Eyrinni
að Pólgötu 6 á ísafirði. fbúð-
in er í góðu standi. Upplýs-
ingar í símum 895 5509 og
562 3424.
Úlfsár ósum og Hjallavegur
11, áður húsnæði Hjálpar-
sveitar skáta eru til sölu
eða leigu. Uppl. gefur Jó-
hann í síma 863 1626 og
Lára í síma 456 3325.
Fyrir KFÍ! Óskum eftir
húsgögnum, t.d. rúmi,
sófasetti o.fl. Haflð sam-
band við Karl Jónsson í
síma 456 5515.
Til sölu er einbýlishúsið
að Bákkavegi 25. Ásett verð
er kr. 8,6 miUjónir króna.
Á sama stað er 2ja mánaða
læða sem vantar nýtt heim-
ih. Uppl. í síma456 5118.
Til sölu eru lítið notuð 33"
nagladekk og 30" heilsárs-
dekk. Verð eftir samkomu-
lagi. Uppl. í síma4513480.
Til sölu eru nagladekk
13x165 á felgum. Uppl. í
síma 861 8961.
Til sölu eru vel ættaðir
hestar, 5 og 7 vetra. Upp-
lýsingar í símum 4564837
og 586 1812.
Til sölu er Volvo 240 árg.
'86.Uppl. ísíma456 7161.
Tek að mér að hnýta
taumaákróka. Upplýsing-
ar gefur Ólöf í símum 898
0694 og 456 4363.
Til leigu er 3ja herb. íbúð á
besta stað í bænum. Upplýs-
ingar í símum 456 5214 og
863 5214.
Til sölu ertrérúm 90x180
án dýnu, sófáborð oghillu-
samstæða. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 456 7270.
Til leigu er góð 3ja herb.
íbúð í Stórholti á Isafirði.
íbúðin leigist út í eitt ár.
Hún er laus nú þegar. Allar
nánari upplýsingar gefur
Bjarney í síma 555 1206
eftir kl. 16.
Til sölu er Toyota Hilux,
double oab með húsi, dísel,
árg. 1991. Bifreiðin er á 33"
dekkjum og ekin 148 þús.
km. Uppl. í síma 456 7109.
Til sölu eru nýleg 32“ vetr-
ardekk á felgum. Upplýs-
ingar í símum 456 6126 og
894 1740.
Til sölu er MMC Lancer
árg. 1993. Mikið af auka-
hlutiim fylgja. Uppl. í sím-
um 897 6728 og 867 0422.
Skotveiðimenn! Öllrjúpna-
veiði er bönnuð í landi
Alvirðu, Gerðhamra, Arn-
arnes og Brekku á Ingj-
aldssandi. Landeigendur.
Til sölu er Toyota Hilux
double oab árg. 1993 á 35"
dekkjum. Driflæsing að
aftan og framan, 4" upp-
hækkun, túrbína ogbreytt
drifhlutföU. Upplýsingar í
síma 456 8229.
Óska eftirbeitningamönn-
um tU starfa í Bolungarvík.
Góð laun í boði. Uppl. í síma
894 0374 og 854 2316.
TU sölu er notuð Siemens
eldavél. Upplýsingar í síma
456 3882.
TU sölu er 48 ha Perkins
bátavél, árg. 1987. Uppl. í
síma 456 8287 á kvöldin.
TU sölu er 200 ltr. PhUips
frystikista. Verð kr. 13
þús. Uppl. í síma 456 3484.
Húsnæði Björgunarfélags
ísafjarðar, Sigurðarbúð að
TU sölu er Lada Sport.
Selst ódýrt. Uppl. í símum
456 4951 og 895 7118.
Til leiguer 3ja herb. íbúð
í Stórholti 13. Uppl. í sím-
um 567 4547 0g895 2702.
Óska eftir útidyrahurð
íyrir Utinn eða engan pen-
ing. Uppl. í síma 456 3683.
Erlendri stelpu sem er
leikmaður meistaraflokks
kvenna vantar gott rúm
(yrir sanngjarnan pening.
Upplýsingar gefa Kristín í
síma 456 5040 eða Guð-
ríður í síma 456 3035.
spmmíBmNt.
RIKISSJONVARPIÐ
Föstudagur 15. októberkl. 05:55
Formúla 1 í Malasíu
Laugardagur 16. október kl. 10:55
Formúla 1 í Malasíu
Laugardagur 16. október kl. 13:25
Þýski holtinn: Leikur óákveðinn
Laugardagur 16. október kl. 16:30
Islandsmótið í handknattleik: Leikur óákveðinn
Laugardagur 16. októberkl. 05:30
Forniúla 1 í Maiasíu
Sunnudagur 17. október kl. 11:30
Formúla 1 í Malasíu
STOÐ2
Laugardagur 16. október kl. 13:45
Enski boltinn: Leikur óákveðinn
SJONVARPSSTÖÐIN SYN
Miðvikudagur 13. októberkl. 18:50
Spænski boltinn: Barcelona - Rcal Madrid
Föstudagur 15. október kl. 18:55
Mc Donaldsmótið í körfubolta í Mflanó
Laugardagur 16. október kl. 15:45
Mc Donaldsmótið í körfubolta í Mflanó
Sunnudagur 17. októberkl. 14:45
Enski boltinn: Middlesbrough - West Ham
Sunnudagur 17. október kl. 18:25
Italski boltinn: Roma - Juventus
Mánudagur 18. októberkl. 18:55
Enski boltinn: Sunderland - Aston Villa
Þriðjudagur 19. október kl. 18:40
Meistarakeppni Evrópu: Arsenal - Barcelona
TV 3 - NOREGUR
Miðvikudagur 13. október kl. 18:40
Enska bikarkeppnin: Southapton - Liverpool
Þriðjudagur 19. októberkl. 18:00
Meistarakeppni Evrópu: Borussia Dortmund - Rosenborg
Laugardagur 16. októberkl. 13:15
Norski boltinn: Stabæk - Rosenborg
CANAL+ NOREGUR
Laugardagur 16. október kl. 13:45
Enski holtinn: Leikur óákveðinn
Sunnudagur 17. október kl. 14:55
Enski boltinn: Middlesbrough - West Ham
Mánudagur 18. október kl. 18:55
Enski boltinn: Sunderland - Aston Villa
TV 2 - NOREGUR
Laugardagur 16. októberkl. 13:30
Handbolti kvenna: Noregur - Rúnienía
Sunnudagur 17. október kl. 14:20
Handbolti kvenna: Frakkland - Noregur
TV3 - SVIÞJOÐ
Þriðjudagur 19. október kl. 18:00
Meistarakeppni Evrópu: Fiorentina - AIK
Auglýsingar og áskrift
sími 456 4560
r
Horfur á flmmtudag:
Sunnan- og suðaustan
8-13 m/s en hægari
vindur síðdegis. Dálítil
rigning um land allt.
Horfur á föstudag:
Norðlæg og síðar vest-
læg átt, víðast 5-10 m/s.
Rigning, einkum sunn-
an og austanlands.
A laugardag:
Hæg breytileg átt og
léttir til. Heldur kóln-
andi veður.
A sunnudag
og mánudag
lítur út fyrir sunnan- eða
suðaustlæga átt og
skýjað með köflum.
V '• J
A>N. \
> > > > \
MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBEFt 1999 11