Bæjarins besta


Bæjarins besta - 17.11.1999, Blaðsíða 9

Bæjarins besta - 17.11.1999, Blaðsíða 9
Konur í meirihluta á vaktinni á ísafirði. Frá vinstri: Jón Svanberg, Bjarki Rúnar, Rósa- rnunda Jóna, Asdís og Rakel. Lögreglan á ísafirði Konur í meirihluta á vaktinni jÓLAINNBLÁSTUR Jólaskrautið og skreytingaefnið er komið ó sinn stað og þó er bara að hefjast handa!!! Fimmtudagskvöldið 18. nóvember verðum við til skrafs og róðagerða. Við œtlum að bretta upb ermarnar og sýna handtökin við gerð aðventukransa. Allir velkomnir - kostar ekkert! Opið fró kl. 20:00-22:30 - í fyrsta sinn á íslandi, svo vitað sé Konur voru í meirihluta á vaktinni hjá lögreglunni á Isafirði sl. laugardagskvöld og aðfaranótt sunnudags, eða þrjár af fimm lögreglu- mönnum á vakt. Að sögn Önundar Jónssonar yfir- lögregluþjóns er ekki vitað til að slíkt hafí áður átt sér stað hérlendis. Konurnar eru þær Rósa- munda Jóna Baldursdóttir, Rakel Guðmundsdóttir og Ásdís Sigurðardóttir en karl- arnir á vaktinni voru þeir Jón Svanberg Hjartarson varðstjóri og Bjarki Rúnar Skarphéðinsson. Rósa- Ásdís, Rakel og Rósamunda á vaktinni. munda hefur starfað í en var síðan í lögreglunni lögreglunni á Isafirði frá austur á Fjörðum og á 1997 og Rakel frá því í Sauðárkróki en er nú aftur haust. „Ásdís var hér hjá komin til okkar“, sagði okkur fyrir nokkrum árum Önundur. Hittumst og höfum það huggó í Blómaturninum, Blómaturninn Aðalstræti 21, 400 ísafirði Sími 456 5297 & Fax: 456 5297 il llljlP JANUAft 2000. HÚSI9 0PNAK KL 19:30. MSl ÖMJ ÓW VBtOUH Ro^íapaFUaHÍn, VESTFIHSKI BL&IGJAFINM HAL L 0 ÓR JÓNSSOM. , 45ó 4fff Kampavín og smásnittur Tasrt tómatseyði með ostastöngum Ðeyktur gulláll með konungleyu eggjahlaupi Innbakaðar nautalundir Wellinyton . ^ Eftirréttur anno 2000 ^ Kaíh 05 heimalagað konfekt Ath! Takmarkaöur sætafjöldi! Ýmsar óvæntar uppákomur. Lifandi tónlistyfir borðhaldi. Hljómsveitin Hjónabandið heldur uppi fjörinu fram á morgun! — 'í¥ótel — VetiÁk^. 5.900.- á mcufvn. !bcuFtÁÍein44A, <Jlattasi oa fCttoll MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1999 9

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.