Bæjarins besta


Bæjarins besta - 09.02.2000, Síða 1

Bæjarins besta - 09.02.2000, Síða 1
Stofna014. nóvember 1984 • Sími 456 4560 • Fax 456 4564 • Netfang: öö@im.is • Verö kr. 200 m/vsk Aukin þjónusta við íslcnska fiskveiðiflotann OIís kaupir helin- inginn í Sandfellí Olíuverzlun Islands hf. (Olís) hefur keypt helminginn í Sandfelli hf. á Isafirði, sem einkurn fæst við innflutning og sölu á veiðarfærum. Sand- feil hefur frá upphafi fyrir 35 árum þjónustað ftskiskip með hvers konar búnað til veiða og hefur urnboð fyrir mörg þekkt vörumerki á því sviði. Á síðasta ári jók Sandfell um- svifin með kaupum á veiðar- færadeild Marco hf. í Reykja- vík. Höfuðstöðvar Sandfells eru á Isaftrði og verða það áfram en auk þess rekur fyrir- tækið útibú í Reykjavík. Á síðasta sumri keypti Olís allt hlutafé í Ellingsen ehf. í Reykjavík, en auk þess að reka verslun á Grandagarði annast Ellingsen umsvifa- rnikla þjónustu við ftskiskipa- flotann. Með kaupurn Olís á helmingshlut í Sandfelli verð- ur tekið upp náið samstarf milli markaðssviða Olís, Ell- ingsen og Sandfells um sam- rærnda þjónustu við íslenskan sjávarútveg, einkum á sviði veiðarfæra og annarra þjón- ustuvara fyrir fiskveiðar og fiskiðnað. „Við höfðum áður markað þá stefnu að við ætluðum að auka þjónustuna við núver- andi viðskiptavini okkar, en stærsti viðskiptavinahópur okkar í eldsneyti er sjávar- útvegurinn", sagði Einar Benediktsson, forstjóri Olís, í samtali við Bæjarins besta. „Fyrsta skrefið í þessa átt var að fyrir fjórum árurn hófunt við sölu á hreinsikerfum, hreinsiefnum og pappírs- vörum fyrir fiskiðnaðinn og erum sennilega orðnir stærsti þjónustuaðilinn á því sviði í dag. Þessi kaup á helmingnum í Sandfelli eru áframhald á sörnu braut og nú erum við farnir að sinna fiskveiðunum betur.“ Einar lagði á það áherslu, að Olís hefði engin áform urn að draga saman á Isafirði. ísafjarðarbær og Vesturbyggð fá rauða spjaldið Fjárinálin stefna í vernlegt óefiii ísafjarðarbær og Vestur- byggð eru rneðal þeirra sjö sveitarfélaga á landinu sem hafa fengið alvarlegasta að- vörun frá eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga. Nefndin hefur gert athugasemdir við fjárhag alls nítján sveitarfé- laga og er þeim skipt í þrjá flokka eftir því hversu al varleg staðan telst. í samhljóða aðvörunarbréf- um nefndarinnartil Isatjarðar- bæjar og Vesturbyggðar segir m.a.: „Af reikningsskilum er ljóst að fjárhagsstaða sveitar- félagsins er alvarleg og virðast fjármál þess stefna í verulegt óefni.“ Nú bíður nefndin svara frá viðkontandi sveitarfélögum, enda eru viðmiðanir hennar ekki einhlítar og kemur fleira lil álita. Þar á meðal skiptir máli hvort sveitarfélögin geta selt eignir til að létta á skuld- urn og hvernig þau eru á vegi stödd í framkvæmdum. Þó mun ekki síst skipta máli um framtíðina hvort íbúunt þeirra ferfjölgandi og tekjur vaxandi eða öfugt. Sjá nánar bls. 2. Eyrarskáli Saman undir einu þaki Flutningur er okkar fag Öll flutm'ngsþjónusta á einum stað á ísafirói, í Eyrarskála við Sundahöfn, Vekjum athygli á nýjum símanúmerum. Sími: 450 5100 EIMSKIP Fax: 450 5109 Ú&m7&D Sími: 450 5110 Fax: 450 5119

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.