Bæjarins besta - 09.02.2000, Síða 11
VIKAN
9. FiBRÚAR - 15. FÍ8KÚAK
ekki upp að svo stöddu, finna sér
fleiri hljómsveitarmeðlimi og ákveða
að leggja heiminn undir sig. Aðal-
lilutverk: Kevin Corrigan, Lee Holm-
es, Steve Parlavecchio, Matthew Hen-
nessey, Doug McMillan.
22.35 Vettvangur Wolff's
(Wolff's Turf)
Rannsóknarlögreglumaðurinn And-
reas Wolff starfar í Berlín í Þýska-
landi. Hann er harður í horn að taka
og gefst ekki upp þótt á móti blási.
23.25 Osýnilegi maðurinn 7
Ljósblá kvikmynd.
00.50 Dagskrárlok og skjáleikur
FIMMTUDA G UR
10.FEBRÚAR
18.00 NBA tilþrif (16:36)
18.30 Sjónvarpskringlan
18.45 Fótbolti um víða veröld
19.15 Gillette-sportpakkinn
19.50 Epson-deildin
Bein útsending frá leik Hauka og
Grindavíkur.
21.30 Jerry Springer (19:40)
22.10 Draumaprinsinn
(Every Womans Dream)
Hann er aðlaðandi og skemmtilegur
eiginmaður enda á hann tvær konur.
Hjá annarri er hann fulltrúi í leyni-
þjónustu CIA og er reglulega sendur
í leynilega leiðangra en hjá hinni er
hann milljónamæringur sem hefur
helgað sig góðgerðarmálum. En á
bak við hans fallega bros býr stór-
hættulegur maður. Tvöfalt líf hans
gliðnar f sundur þegar önnur konan
kemst að hinu sanna um hann og þá
er voðinn vís. Aðalhlutverk: JeffFa-
hey, Kim Cattrall, Delane Matthews.
23.40 Skaðræðiskvendið
(Malicious)
Það sem Doug hélt að væri saklaust
einnar nætur gaman, trúði Melissa að
væri upphafið að einhverju lengra en
einni uppáferð. Ekki bætir úr skák að
Doug á kærustu fyrir, Lauru, og nú
stafar henni hætta af Melissu sem
lætur ekkert standa í veginum fyrir
því sem hún sækist eftir. Aðalhlut-
verk: Molly Ringwald, John Vernon,
Patric McGaw.
01.10 Dagskrárlok og skjáleikur
FÖSTUDAGUR
11. FEBRÚAR
18.00 GiIIette-sportpakkinn
18.30 Sjónvarpskringlan
18.50 íþróttir um allan heim
20.00 Alltaf í boltanum
20.30 Trufluð tilvera (5:31)
21.00 Með hausverk um helgar
00.00 Fram í rauðan dauðann
(Inside Edge)
Spennumynd. Richard Montana er
ófyrirleitin lögga sem fær það verk-
efni að hafa hendur í hári eituii-
yfjasalans Marios Gios. Mario hefur
fram til þessa gefið yfirvöldum langt
nef en nú á hann ekki von á góðu.
Segjamáaðeiturlyfjasalinn hitti fyrir
jafnoka sinn því Montana er vanur
að ná sínu fram og hikar ekki við að
beita öllum brögðum. Aðalhlutverk:
Michael Madsen, Richard Lynch,
Rosie Vela, Tony Peck.
01.25 Dagskrárlok og skjáleikur
LAUGARDAGUR
12. FEBRÚAR
16.00 Walker (e)
17.00 íþróttir um allan heim
18.00 Jerry Springer (19:40) (e)
18.50 Á geimöld (8:23) (e)
19.45 Lottó
19.50 Stöðin (5:24) (e)
20.15 Herkúles (21:22)
21.00 Ástarhótelið
(Hotel de Love)
Rómantísk gamanmynd. Fyrir áratug
voru tvíburabræðurnir Rick og
Stephen gagnteknir af sömu stúlk-
unni, Melissu Morrison. Hún gaf þá
báða upp á bátinn og hvarf sporlaust.
Fyrireinskæratilviljun hittast þau öll
aftur á Ástarhótelinu, vinsælum dval-
arstað brúðhjóna, og þá gera gamlar
tilfinningar heldur betur vart við sig.
Aðalhlutverk: Aden Young, Saffron
Burrows, Simon Bossell.
22.35 Hnefaleikar - Mike Tyson (e)
Utsending frá hnefaleikakeppni í
Manchester á Englandi í lok síðasta
mánaðar. Á meðal þeirra sem
mættust voru Mike Tyson, fyrrver-
andi heimsmeistari í þungavigt, og
Samveldismeistarinn Julius Francis.
00.35 Justine 5
Ljósblá kvikmynd.
02.10 Dagskrárlok og skjáleikur
SUNNUDAGUR
13. FEBRÚAR
15.45 Enski holtinn
Bein útsending frá leik Arsenal og
Liverpool.
18.00 Golfmót í Evrópu
18.55 Sjónvarpskringlan
19.25 ítalski holtinn
Bein útsending.
21.30 Svikavefur
(Trade Off)
Kaupsýsiumaðurinn Thomas Hug-
hes á erfitt uppdráttar í starfi og
einkalífi. í viðskiptaferð til Miami
nær hann þó að njóta lífsins en án
eiginkonunnar. í Flórída hittir hann
Jackie, heillandi konu sem reynist
samviskulaus við frekari kynni.
Jackie myrðir eiginkonu Thomasar
og krefst þess að hann ryðji eigin-
manni sínum úr vegi. í fyrstu neitar
Thomas alfarið en þegar hún hótar
honum öllu illu renna á hann tvær
grímur.Aðalhlutverk: Theresa Russ-
ell, Adam Baldwin, Barry Primus,
Megan Gallagher, Pat Skipper.
23.00 NBA-Ieikur vikunnar
Bein útsending frá Oakland í Kali-
forníu.
01.30 Dagskrárlok og skjáleikur
MÁNUDAGUR
14. FEBRÚAR
18.00 Ensku mörkin
19.00 Sjónvarpskringlan
19.15 Fótbolti um víða veröld
19.50 Enski boltinn
Bein útsending frá leik Middles-
brough og Aston Villa.
22.00 ítölsku mörkin
22.55 Hrollvekjur (38:66)
23.15 Hinn eini sanni Kwagga
(Kwagga Strikes Back)
Bóndinn Kwagga Roberts býr í
ónefndu landi í Afríku. Auk bústarfa
rekur hann verslun og er þokkalega
sáttur við sjálfan sig og aðra. En dag
einn birtist sveit friðargæsluliða
Sameinuðu þjóðanna og sprengir
búðina í loft upp. Hinn dagfarsprúði
Kwagga bregstókvæða viðen fslíku
ástandi er bóndinn ekki árennilegur.
Inn í atburðarásina dregst herforingi
af “veikara kyninu” og svo virðist
sem Kwagga hafi hitt fyrir ofjarl
sinn. Að minnsta kosti er vissara að
reita hana ekki til reiði frekar en
bóndnnn. Aða/h/utverk: Leon Schu-
ster, Casper De Vries, Bill Flynn.
00.50 Dagskrárlok og skjálcikur
ÞRIÐJUDAGUR
15. FEBRÚAR
18.00 Heimsmeistarar (4:6) (e)
18.55 Sjónvarpskringlan
19.10 Strandgæslan (23:26) (e)
20.00 Hálendingurinn (12:22)
21.00 Rannsóknin
(An Inspector Calls)
Bresk kvikmynd sem gerist í byrjun
aldarinnar. Ung stúlka sviptir sig
lífi. Lögreglan rannsakar málið sem
um margt er óvenjulegt. Hin látna
var af góðum ættum og brátt kemur
í Ijós að skyldmennin bera töluverða
ábyrgð á þessum harmleik. Maltin
gefur þrjár stjörnur. Aðallilutverk:
Alastair Sim, Arthur Young, Olga
Lindo, Eileen Moore.
22.20 Grátt gaman (5:20)
23.10 Ógnvaldurinn (22:22) (e)
23.55 Ráðgátur (3:48)
00.40 Dagskrárlok og skjáleikur
Starfsfólk óskast
Sindraberg ehf. óskareftirað ráða starfs-
fóik í matvælavinnslu.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu fyrirtækisins að Sindragötu 7 og eins
er hægt að fá þau send með rafpósti.
Netfang Sindrabergs er sindri@snerpa.is
Sindraberg ehf.
sími 456 5552.
Viltu lyfta Grettistaki? Til
sölu er Weider lyftingabek]t-
ur með stöng. lóðum og
hand-lóðum. Verðhugmynd
kr. S0-S5 þús. Fyrstirhrin-
g]a, fyrstir fá. Uppl. í símum
456 7696 eða 894 5038.
Leigjandi eða kaupandi
óskast að 3j a herh. íbúð með
bílskúr að Túngötu 31 á
ísafirði. Uppl. í símum 555
373S og 699 3168.
Til sölu er einbýlishús að
Hlíðarvegi 5 á Suðureyri.
Um er að ræða 180ma hús á
tveimur hæðum ásamt 31 m2
bílskúr. Góðir möguleikar á
að hafa tvær íbúðir. Upplýs-
ingar í símum 456 6136 og
894 1740.
Til sölu er falleg Sja herb.
íbúð að Túngötu SO á ísa-
flrði. Wýtt gólfefni, sólpailur.
Áhvílandi ea. S millj. Sölu-
verð kr. 4,3 millj. Uppl. gefur
Kristinn í síma 456 4558 og
891 7747.
Grunnvíkingar! torrablót-
ið verður í Félagsheimilinu
í Hnífsdal, laugardaginn 19.
febrúar. Sj á nánar í götuaug-
lfsíngu.m..Þorrablótsnefnd.
Til sölu er nýuppgerðfólks-
bílakerra. Einnig Mauser
7x57 herrifflll með sj ónauka
og slatta aí skotum. Uppl. í
síma 868 4080 eftir kl. 16.
Þriggja ára gamall Golden
Retriever hundur fæst gef-
ins. Hentarvelsemheimilis-
ogveiðihundur. Uppl. í síma
868 4080.
Óska eftir gömlu faxtæki,
helst geflns eða fyrir lítinn
pening. Vinsamlegast hring-
ið í síma 861 897S.
Lítill ísskápur óskast fyrir
lítinnpening. Uppl. í símum
456 43S6 og 89S 8913.
Aðalfundur Slysavarna-
deildarinar í Hnífsdal verð-
ur haldinn sunnudaginn
S7.febrúarkl. 14:00. Venju-
leg aðalfundarstörf. Laga-
breytingar. Önnur mál.
Stjórnin.
Til leigu er íbúð á góðum
stað í bænum. Upplýsingar
í síma 456 7401.
Til sölu er Galloper árg. 98,
sjálfskiptur, ekinn 55 þús.
km. Upplýsingar í símum
456 5475 og 893 853S.
Til sölu er hestur. Númer
ÍS-1995-138556. ó-Hlér,
fK-Fáfnir, m: Perla, mf:
Mökkur. Upplýsingar í síma
893 5658.
Til sölu er hjónarúm, 1,60 á
breidd. Wý yfirdýna. Ekki
mikið notað. Rúmteppi
iýlgir. Verðkr. 10-15 þús.
Uppl. í síma 456 3447.
Óska eftir að kaupa notuð
skíði, ca, 140-150 cm.
með öílu. Óska einnig eftir
litlu sjónvarpstæki fyrir
lítinn pening. Á sama stað
fást tveir ónotaðir Sega-
Genesis leikir í 8 mb tölvu.
Upplýsingar gefur Systa í
síma 456 8S9S.
Vantar gúmmíbát, helst
Viking, samþykktan af
Siglingamálastofhun, lyrir
4 tonna trillu. Þeir sem
vilj a selj a slíkan bát hringi
í síma 456 5137.
Til leigu er 5 herb. ein-
býlishús á Eyrinni. Leigu-
verð kr. 3 8 þús. á mánuði.
Uppl. í síma 453 6879.
Til sölu eru 70 cmbarna-
skiði með bindingum og
skóm. Upplýsingar í síma
456 4448.
A1 Anon fundir eru hald-
nir í safnaðarheimili f sa-
fjarðarkirkju kl. S1 á
mánudögum.
Óska eftir ETokia Gsm-
síma5110eða6110.Uppl.
í síma 456 3S80.
Tapast hefurdökkblár og
hvítur jakki með hettunr.
13S (barnastærð). Merki:
Fila. Ef þú veist um jakk-
ann, viltu þá hring] a í síma
456 4433.
Til söluer 68m2 íbúð fyrlr
aðeins 150 þús. kr. útborg-
un og 18 þús. króna
greiðslubyrði á mánuði. Er
á besta stað í bænum, að
Brunngötu 1S. Upplýsing-
ar í síma 530 3600.
Til leigu er 5 herb. ein-
býlishús á ísafirði. Er
laust. Upplýsingar í sím-
um863 9958 0g897 6756.
Til sölu er 6cyl Hino +
kassi, V6 Buick, 4 cyl
Izusu. EinnigRange Rover
hásingar og 31" dekk og
felgur. Uppl. í símum 456
3370 og 456 S306.
Til sölu er einbýlishúsið
að Mánagötu 9 á ísafirði.
Uppl. í síma 456 3654.
Til sölu eru kanínuung-
ar.Uppl. í síma 456 4445.
Til sölu eru nýleg Ross-
ignolskíði, lengd 140 cm.
Einnig svartir Rossignol
klossar nr. 40. Upplýs-
ingar í síma456 5370 milli
kl. 19 og 30.
Til sölu eða leigu er ein-
býlishúsið Holt í Hnífsdal.
Möguleiki er að leigj a hluta
af því. Uppl. í símum 434
7880 og 434 7754.
Laugardagur 12. febrúarkl. 14:25
Þýski boltinn: Leikur óákveðinn
STÖÐ2
Laugardagur 12. október kl. 14:45
Enski boltinn: Leeds - Tottenham Hotspur
SÝN
Fimmtudagur 10. febrúar kl. 19:50
Epson deildin: Haukar - Grindavík
Sunnudagur 13. febrúar kl. 15:45
Enski boltinn: Arsenal - Liverpool
Sunnudagur 13. febrúar kl. 19:25
Italski boltinn: Leikur óákveðinn
Sunnudagur 13. febrúar kl. 13:00
Stjörnuleikur NBA frá Miami í Flórída
Mánudagur 14. febrúar kl. 19:50
Enski boltinn: Middlesbrough - Aston Villa
CANAL+ NORGE
Laugardagur 12. febrúarkl. 14:45
Enski boltinn: Leeds - Tottenham Hotspur
Sunnudagur 13. febrúarkl. 15:55
Enski boltinn: Arsenal - Liverpool
Mánudagur 14. febrúar kl. 19:55
Enski boltinn: Middlesbrough - Aston ViIIa
déb? a
www.bb.is
Amar G. Hinriksson hdl.
Silfurtorgi 1 • ísafírði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243
F asteignaviðskipti
Hef til sölu
fasteignir viða
á Vestfjöröum
Allar nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofu
Tréskurðar-
námskeið
Fyrirhugað erað halda
tréskurðarnámskeið sem
byrja á 16. febrúar.
Kenntverðurí Hnífsdal.
Upplýsingar í símum
868 3153 á daginn og
456 7430 á kvöldin. .
r a
Kúttmaga-
kvöld Lions
Hið árlega Kúttmaga-
kvöld Lionsmanna verður
haldið föstudaginn 3.
mars nk.
Nánar auglýst síðar.
Nefndin.
v_____________________v
/ Ijósmyndcideild Skjalasafnsins ú ísafirði er fjöldi mynda sem eru ómerktar. Þessi
mynd er úr safni Guðmúndarfró Mosdal. Getur einhver lesandi blaðsins frœtt okkur
uin hverjir eru hér á ferð, hvar og hvenœr? Símar safnsins eru 456 3936 og 456 3296. J
MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRUAR 2000 11