Bæjarins besta - 24.05.2000, Blaðsíða 3
Skólaslit Menntaskólans á ísafir(
Nítján stúdentar voru braut-
skráðir frá Menntaskólanum
á Isafirði við hátíðlega athöfn
í Isafjarðarkirkju á laugardag.
Viðstaddir athöfnina voru auk
stúdentsefnanna, ættingjar
þeirra og starfslið skólans, og
nokkrir hópar eldri stúdenta
frá skólanum m.a. hópar tíu,
tuttugu og tuttugu og fimm
ára stúdenta.
Dóra Hlín Gísladóttir, 8,45,
og er hún því „dux schoale" í
ár. Næst hæstu aðaleinkunn
hlaut Valgerður Sigurðardótl-
ir, 8,05. "
Sjö nemendur fengu próf-
skírteini af tveggja ára við-
skiptabraut. Hæstu einkunn í
þeim hópi fékk Birna Jónas-
dóttir. Sjö nemendur fengu
skírteini vélavarðareftireinn-
Af hagfræðibraut braut-
skráðist einn nemandi, fimm
brautskráðust af mála- og
samfélagsbraut og þrettán
nemendur brautskráðust af
náttúrufræðibraut. I lok des-
ember var síðan einn nemandi
til viðbótar brautskráður af
náttúrufræðibraut. Hæstu að-
aleinkunn nýstúdenta hlaut
ar annar nám og tvær stúlkur
fengu skírteini af tveggja ára
starfsbraut skólans. Þá luku
fjórir nemendur annars stigs
prófi af vélstjórnarbraut og
hlaut hæstu einkunn þar, Jón
Agúst Björnsson, 7,69. Auk
þess luku tveir einstaklingar
iðnprófi, einn húsasmiður og
einn stálvirkjasmiður.
Brautskráðir nemendur frá Menntaskólanum á ísafirði vorið 2000.
Dagskráin í ísafjarðarkirkju
hófst með því að þær Judith
Amalía Jóhannsdóttir og Guð-
rún Jónsdóttir sungu saman
tvö lög við undirleik Guðrúnar
BjarnveigarMagnúsdóttur. Þá
flutti Björn Teitsson, skóla-
meistari ræðu. Að henni lok-
inni spiluðu tveir nýstúdent-
anna, þær Dóra Hlín Gísla-
dóttir og Hrafnhildur Ýr EIv-
arsdóttir, tjórhent á píanó. Að
því loknu tóku fulltrúar eldri
stúdenta til máls. Fyrst talaði
Bergljót Halldórsdóttir fyrir
hönd 25 ára stúdenta, þá
Halldór Jónsson fyrir hönd 20
ára stúdenta og loks Ólafur
Sigurðsson fyrir hönd 10 ára
stúdenta. Síðan fór fram af-
hending prófskírteina og verð-
launa. Að því loknu flutti, ,dux
schoale" Dóra Hlín Gísladótt-
ir ávarp. Dagskránni lauk síð-
an með tónlist í flutningi
þeirra Kristins Vilbergssonar
Valgerðar Sigurðardóttur og
Judith Amalíu Jóhannsdóttur.
Fulltrúar 25 ára stúdenta við Menntaskólann á ísafirði.
Fulltrúar 20 ára stúdenta við Menntaskólann á Isafirði.
Fulltrúar 10 ára stúdenta við Menntaskólann á ísafirði.
Tónlistaratriði flutt við brautskráningu stúdentanna.
Styrktarsjóður verslunarmanna veitir 250 þúsund króna styrk til að koma upp aðstöðu fyrir námsfólk
Vill fjölga verkefnum sem unnin eru fyrir vestfirsk fyrirtæki
Styrktarsjóður verslunar-
manna í Isafjarðarbæ hélt
aðalfund sinn á miðvikudag
í síðustu viku. A fundinum
var kynnt styrkveiting fé-
lagsins í ár sem nemur 250
þúsund krónum, en henni
er ætlað að styrkja verkefni
sem miða að því að koma
upp aðstöðu fyrir fólk í námi
á háskólastigi með það fyrir
augum að fjölga verkefnum
sem unnin eru fyrir vestfirsk
fyrirtæki og stonanir.
Atvinnuþróunarfélag
Vestfjarða hf. mun hafa um-
sjón með verkefninu og leggja
til aðstöðu, upplýsingaöflun
og kynningu á verkefnum, en
fyrrgreindum fjármunum
styrktarsjóðsins verður varið
til kaupa á tölvu og skrif-
stofubúnaði. Verkefninu er
ætlað að ná athygli nema á
háskólastigi sem vinna að
lokaverkefnum í skólum sín-
um. Mjög hefur færst í vöxt
að verkefnin séu unnin fyrir
fyrirtæki og stofnanir og í
langflestum tilfellum er mikið
lagt í verkefnisvinnuna og
niðurstöðurnar nýtast því
fyrirtækjum yfirleitt mjög vel.
Verkefnin eru unnin í ýmsum
námsgreinum s.s. í viðskipta-
og rekstrarfræðum, markaðs-
fræði, kerfisfræði, sjávarút-
vegsfræði, matvælafræði,
verkfræði, tæknifræði auk
hugvísindagreina.
Til þess hefur ekki verið
mikið um að nemendur vinni
fyrir vestfirsk fyrirtæki og
stofnanir. Með því að bjóða
nemendum upp á vinnuað-
stöðu í Þróunarsetri Vestfjarða
og að koma þeim í samband
við fyrirtæki, standa vonir til
að þeim fjölgi verulega. Nem-
endur sem vinna lokaverkefn-
in komast í gott samband við
fyrirtækin sem oft leiðir til
þess að þeir hefja störf þar.
Það er von aðstandenda verk-
efnisins að vinnuaðstaðan í
Þróunarsetrinu eigi eftir að
skapa tengsl milli framan-
greindra nemenda og fyrir-
tækja á svæðinu.
Styrktarsjóður verslunar-
manna í ísafjarðarbæ er elsta
starfandi félag á fsafirði og
fagnar 110 ára afmæli á þessu
ári. Félagið var stofnað 29.
nóvember 1890 og var aðal-
hvatamaður að sjóðsstofnun-
inni, Arni Jónsson, verslunar-
stjóri. I fyrstu var sjóðnum
ætlað það hlutverk að styrkja
sjúka og aldraða verslunar-
menn, tryggja afkomu annarra
félaga og stunda lánveitingar.
I áranna rás hefur sú þörf sem
upphaflega bjó að baki stofn-
un félagsins breyst og hafa
lífeyrissjóðir, almanna-
tryggingar og öflugir bank-
ar, tekið að mestu yfir það
hlutverk sem einkenndi
starfsemi sjóðsins á fyrri
hluta 20. aldar. I dag þjónar
sjóðurinn að mestu sameig-
inlegum hagsmunamálum
verslunarmanna á Vest-
fjörðum.
I stjórn sjóðsins sitja þau
Gísli Jón Hjaltason, Dýr-
finna Torfadóttir og Guð-
mundur E. Kjartansson.
MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 2000 3