Bæjarins besta - 06.12.2000, Síða 1
Eyrarskáli
Saman undir einu þaki
Flutningur er okkar fag
Öll flutningsþjónusta á einum stað á ísafirði, í EyrarskáLa
við Sundahöfn. Vekjum athygli á nýjum símanúmerum.
Sfmi: 450 5100
EIMSKIP Fax: 450 5109
fítffiim&B Sími: 450 5110
Fax: 450 5119
Stofnafl 14. növember 1984 • Sími 456 4560 • Fax 456 4564 • Netfang: bli@bb.is • Verð kr. 200 m/vsk
— sjá viðtal við írisi Sveinsdóttur,
heilsugæslulækni í Bolungarvík og
sambýliskonu Lýðs læknis á bls. 12
Silfurtorg á Isafirði var sneisafullt af fólki á torgsölu Styrktarsjóðs Tónlistarskóla ísa-
fjarðar í mildu og góðu veðri á laugardaginn. Afraksturinn var í samrœmi við það eða
um 300 þúsund krónur. Fleiri myndir frá torgsölunni eru á bls. 13.
t-,.. Íy/
VERÐh
ÍÍKKEKJi
Gerið verð
samanburð
Bónus býður
alltaf beturl
Tllboðin eru
á bonus.is
Fjórðungssamband Vestfírðinga
Ingimar Halldórsson ráð-
inn framkvæmdastjóri
Ingimar Halldórsson á ísa-
firði hefur verið ráðinn næsti
framkvæmdastjóri Fjórðungs-
sambands Vestfírðinga. Hann
tekur við starfinu um áramót
af Ásgeiri Þór Jónssyni. Ingi-
mar var á sínum tíma fram-
kvæmdastjóri Frosta hf. í
Súðavík og hefur starfað hjá
Hraðfrystihúsinu hf. Hnífsdal
og síðan Hraðfrystihúsinu -
Gunnvöru hf. eftir sameiningu
Hraðfrystihússins og Frosta
hf. árið 1997.
Níu manns sóttu um fram-
kvæmdastjórastarfið hjá
Fjórðungssambandi Vestfirð-
inga Að sögn Olafs Krist-
jánssonar, stjórnarformanns
sambandsins, var þar margt
Ingimar Halldórsson.
hæfra einstaklinga og úr
vöndu að ráða fyrir stjórnina.
Umsækjendur voru kallaðirtil
viðræðna við stjórnina fyrir
helgi en síðan var ákveðið að
ganga til samninga við Ingi-
mar. Fráfarandi framkvæmda-
stjóri, Ásgeir Þór Jónsson,
mun að beiðni sambands-
stjórnar vinna með hinum nýja
framkvæmdastjórafyrstu vik-
urnar eftir áramót.
Umsækjendur um stöðuna
voru ElísabetMaríaÁstvalds-
dóttir, ísafirði, Guðmar E.
Magnússon, Kópavogi, Gylfi
Þór Gíslason, ísafirði, Hjálm-
ar Kjartansson, Reykjavík,
IngimarHalldórsson,ísafirði,
Jón Egill Unndórsson,
Reykjavík, Jónas Ingi Péturs-
son, Isafirði, Magnús Reynir
Guðmundsson, Isafirði, og
Tómas Ibsen, ísafirði.
Uesturfrakt
ísafirði
Sírni: 456 3701
Vöruafgrtiðila
Rtykiavík
FLUTISSINGAR