Bæjarins besta - 06.12.2000, Qupperneq 13
Fréttatilkynning frá ísafjarðarkirkju
Ljós á aðventu
Jólafastan hófst síðastlið-
inn sunnudag. Sunnudagar-
nir á jólaföstu eru fjórir og í
ár ber fjórða sunnudag í að-
ventu upp á aðfangadag.
Þennan tíma notar fólk til
að undirbúa hátíð ljósanna.
Híbýli eru þrifin og skreytt.
Það er bakað og föndrað.
Síðastliðinn sunnudag
k veiktu margir á fyrsta kert-
inu á aðventukransinum.
Spádómskerti heitir það
og á að minna okkur á spá-
dómana í Gamla testament-
inu þarsem heitið var komu
frelsarans ( sjá t.d. 9. kafl-
ann hjá Jesaja). Næsta
sunnudag. 10. desember, er
ljósið á öðru kertinu tendr-
að. Það er nefnt Betlehems-
kerti eftir borginni þar sem
spádómarnir rættust. Hin
tvö kertin heita hirðakerti
og englakerti.
Margir hafa það fyrir sið
að vitja leiða ættingja sinna
á þessum tíma. Leggur fólk
þágjarnanblómaskreytingu
á leiðið. kveikir á kerti eða
setur upp rafmagnsljósa-
kross. Á þennan hátt heiðrar 1.000. Kirkjugarðsvörður eða er hægt að leggja fyrir hann
það minningu hinna látnu. prestur veitagjaldinu viðtöku. skilaboð í boðtæki með
Sjálfsagt er að taka börnin Ef fólk er í vandræðum með númerinu 845 2746.
með sér í kirkjugarðinn og að finna leiði eða þarfnast Bestu óskir um gleðilega
lofa þeim að vera með í aðstoðar getur það snúið sér hátíð.
þessu. til kirkjugarðsvarðarins á Isa- Starfsfólk
Gjaldið fyrir að setja firði, Inga Jóhannessonar. ísafjarðarkirkjii.
ljósakross í samband er kr. Síminn er 456 3560. Einnig
Torgsala styrktarsjóðs Tónlistarskóla ísafjarðar
Abrestimar seldust vel
Torgsala Styrktarsjóðs
Tónlístarskóla ísafjarðar
fór fram samkvæmt venju
á laugardaginn. Að sögn
Ragnheiðar Halldórs-
dóttur, formanns sjóðsins,
söfnuðust um það bil
300.000 krónur með söl-
unni sem er svipað og í
fyrra. „Það var fullt torg
af fólki og góð stemmning.
Ég held að veðrið hafi síð-
ur en svo spillt fyrir“,
sagði Ragnheiður. Kórar
sungu og hljóðfæri voru
þeytt eins og vera ber við
þetta tækifæri. Selt var
laufabrauð, kakó, lummur,
tertur, föndurvörur og
fleira. „Við buðum líka
upp á ábrestir sem seldust
einstaklega vel“, sagði
Ragnheiður. Meðfylgjandi
myndir voru teknar á
torgsölunni.
Hringdu í 907 2121
og þu gætir unnið milljon!
nmsr
SIM INN
Ef þu svarar spurningunni kostar símtaliö 199 kr
Keppendur veröa aö vera 16 ára eöa eldri.
MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2000
13