Bæjarins besta


Bæjarins besta - 06.12.2000, Síða 14

Bæjarins besta - 06.12.2000, Síða 14
skemmtanir • fiindir • fólk • sjónvarp • veður • íþróttir • fréttir • kirkjustarf Helga Braga Jónsdóttir fjallar um allt er viðkemur mannlegum samskiptum eins ogástina, sorgina, andlegt og líkamlegt heilbrigði, meðvirkni, fjölskylduna, fíkn, kynjahlutverk og samskipti kynjanna í þætti sínum sem hefst á Stöð 2 kl. 21:05 í kvöld. Aðalgestir þáttarins í kvöld eru mæðgurnar Hallveig Thorlacius og Helga Arnalds en einnig verður rætt við Guðrúnu Bergmann og Ásdísi Höllu Bragadóttur, bæjarstjóra í Garðabæ. veðrið Horfur á fimmtudag: Norðaustanátt, víða 10-15 m/s. Slydda eða snjó- koma norðalands og rign- ing á Austurlandi, en skýjað með köflum og þurrt að mestu suðvestan til. Horfur á föstudag: Norðaustanátt, víða 10-15 m/s. Slydda eða snjó- koma norðalands og rign- ing á Austurlandi, en skýjað með köflum og þurrt suðvestan til. Á laugardag og sunnudag: Ákveðin norðaustanátt með slyddu eða snjókomu um land allt, einkum þó austan til. Fremur svalt. Á mánudag: Austlæg átt og rigning. www.skolatorg.is Skólatorgið sem er vef- útgáfukerfi og þjónustu- vefur fyrir allt grunnskóla- samfélagið var opnaður fyrir eigi löngu. í fyrstu út- gáfu Skólatorgsins er boðið upp á sérhannað vefútgáfukerfi fyrir grunn- skóla ásamt fróðlegum upplýsingavef fyrir alla þá er koma að skólamálum. Vleð hönnun á slíku kerfi er stefnumörkun íslenskra stjórnvalda framfylgt og stuðlað að því að upplýs- ngatækni verði markvisst notuð í íslensku skóla- <erfi. Grunnskóli ísafjarð- ar hefur tengst torginu. helgin :élagsheimilið í Hnífsdal: ívenfélagið Hvöt verður neð „Kolaport“, basar ig kaffisölu kl. 15 sunnu- laginn 10. desember í ælagsheimilinu í Hnífs- al. oreldri til foreldris! undur verður haldinn hjá álaginu „Foreldri til for- Jdris“ í gamla barna- kólahúsinu í Hnífsdal, nnað kvöld kl. 20:30. :undurinn er opinn öllum areldrum barna með ötlun, misþroska, ofvirkni ig önnur þroskafrávik. safjarðarbær: endrað verður á Ijósum á ólatrjám um helgina. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 8. desember 16.15 Sjónvarpskringlan 16.30 Fréttayfírlit 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Stubbarnir (17:90) 17.55 Nýja Addams-fjölskyldan 18.20 Fjórmenningarnir (9:13) 18.50 Jóladagatalið 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Úlfhundurinn. (White Fang) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1990 um ungan ævintýramann og úlfhund sem henn tengist sterkum böndum í óbyygð- um Alaska. Aðalhlutverk: Klaus Maria Brandauer, Ethan Hawke og Seymour Cassel. 21.50 Sálin hans Jóns míns. Upptaka frá útgáfutónleikum hljómsveitarinnar. 22.55 Refskák. (Mind Games) Bresk spennumynd um tvo rannsóknarlög- reglumenn sem glíma við dularfull morð- mál. Aðalhlutverk: Fiona Shaw, Finbar Lynch, Colin Salmon og Sara Kestelman. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 9. desember 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.02 Stubbarnir (2:90) 09.30 Mummi bumba (8:65) 09.35 Bubbi byggir (10:26) 09.48 Kötturinn minn er tígrisdý 09.50 Ungur uppfínningamaður 10.15 Hafgúan (23:26) 10.40 Kattalíf (6:6) 10.45 Þýski handboltinn 11.50 Skjáleikurinn 15.00 Sálin hans Jóns míns 16.00 Islandsmótið í handbolta. Bein útsending frá leik Fram og FH í 1. deild karla. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Búrabyggð (83:96) 18.20 Versta nornin (5:13) 18.50 Jóladagatalið 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Milli himins og jarðar. 21.00 Spurningaþátturinn. (Quiz Show) Bandarísk bíómynd frá 1994 byggð á sönnum atburðum. Árið 1958 varð mikið hneyksli þegar keppandi í vinsælum spurningaþætti í sjónvarpi hélt því fram að svik væru í tafli. Aðalhlut- verk: John Turturro, RobMorrow, Ralph Fiennes, David Paymerog Paul Scofield. 23.15 Móðurleit. (Her Own Rules) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1998 byggð á sögu eftir Barböru Taylor Bradford um unga konu sem ýmislegt kemur á óvart þegar hún fer að grennslast fyrir um uppruna sinn. Aðalhlutverk: Melissa Gilbert, Jeremy Shejfield. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 10. desember 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 09.02 Disneystundin 09.55 Prúðukrílin (18:107) 10.22 Róbert bangsi (10:26) 10.46 Sunnudagaskólinn 11.00 Nýjasta tækni og vísindi 11.15 Hlé 11.45 Skjáleikurinn 12.45 Sjónvarpskringlan 13.00 Heimur tískunnar 13.30 Aldahvörf - Sjávarútvegur á tímamótum (8:8) Efnahagur og ný- tækni. Hverjir eru möguleikar hátækni- iðnaðarins sem sprottið hefur upp úr þörfum sjávarútvegsins? Fjallað er um tækni í veiðum og vinnslu og spurt hvort sjávarútvegur verði áfram kjölfestan í íslensku efnahagslífi á nýrri öld og hvort áfram megi búast við miklum efnahags- sveiflum vegna þarfa útflutningsgrein- anna. 14.25 Maður er nefndur 15.00 Mósaík 15.40 Bach-hátíðin 16.35 Líf og list Bachs 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Stundin okkar 18.15 Eva og Adam (2:8) 18.50 Jóladagatalið 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Deiglan 20.00, Engill no. 5503288. Kvikmynd eftir Ólaf Jóhannesson um engil sem þarf að fylgja ungum dreng yfir landa- mæri lífs og dauða og veita öðrum hugg- un í vafstri dagsins. Meðal leikenda eru Gunnar Eyjólfsson og GuðrúnAsmunds- dóttir. 20.30 Ólympíumót fatlaðra (2:2) 21.00 Eiginkonur og dætur (5:6) 21.55 Helgarsportið 22.15 Pan. (Pan) Norsk bíómynd. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 8. desember 06.58 ísland í bítið 09.00 Glæstar vonir 09.20 í fínu formi 09.35 Gerð myndarinnar Amistad 10.05 Handlaginn heimilisfaðir 10.30 Francis Ford Coppola kynnir 10.55 Jag 11.40 Myndbönd 12.15 Nágrannar 12.40 Köttur á heitu blikkþaki. (Cat on a Hot Tin Roof) Klassísk kvikmynd sem fær þrjár og hálfa stjömu í kvik- myndahandbók Maltins. 14.25 Oprah Winfrey (e) 15.10 Ein á báti (16:25) (e) 15.55 Heima um jólin 16.30 í Vinaskógi 16.55 Strumparnir 17.20 Gutti gaur 17.35 í fínu formi 17.50 Sjónvarpskringlan 18.05 Barnfóstran (3:22) 18.30 Nágrannar 18.55 19>20 - Fréttir 19.10 ísland í dag 19.30 Fréttir 20.00 *Sjáðu 20.15 Flottasti sirkus í heimi. (The Greatest Show on Earth) Óskarsverð- launamynd um lífið í sýningarflokki sem ferðast um landið og leikur listir sínar. Áhorfendur kætast yfir snilld sýningar- fólksins en á bak við tjöldin getur and- rúmsloftið orðið þrúgandi. Holly og Sebastin eru stjörnurnar í hópnum en það eru fleiri sem berjast um athyglina. Aðalhlutverk: Betty Hutton, Cornel Wilde, CharltonHeston, Dorothy Lamo- ur. 22.50 Handbragð Zeros. (Zero Effect) Einskaspæjarinn Daryl Zero er öðrum fremri á sínu sviði og varla til sú ráðgáta sem vefst fyrir honum. Zero er hins vegar mjög sérvitur og klaufi í einkalífinu. En þegar kappinn bregður sér í hlutverk einkaspæjarans stenst honum enginn snúning. Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, Ben Stiller, Bill Pullman. 00.50 Rólegan æsing. (Don't Be A Menace to South Central....) I þessari gamanmynd er gert stólpagrín að öllum svertingjamyndum síðari ára sem eiga það einna helst sammerkt að draga upp heldökka mynd af fátækrahverfum bandarískra stórborga þar sem blökku- menn vaða uppi með byssur og dóp. Þetta er Naked Gun svertingjamyndanna og nú mega Spike Lee og félagar aldeilis fara að vara sig. Aðalhlutverk: Keenen Ivory Wayans, Marlon Wciyans, Shawn Wayans. 02.20 Snjóbrettagengið. (Snowbocird Academy) David Berry er eigandi skíða- staðar og honum til aðstoðar er sonur hans Paul. Fjölskyldan hefur rekið stað- inn í mörg ár og hefur gengið bærilega en nú er komin upp ný staða sem ógnar rekstrarafkomunni verulega. Inn á svæðið er kominn hópur ungra og frakkra manna sem stundar snjóbretta- fimi af mikilli list en skapar um leið mikla hættu fyrir aðra skíðagesti. Aðal- hlutverk: Jim Varney, Corey Hciim, Brig- itte Nielsen. 03.50 Dagskrárlok Laugardagur 9. desember 07.00 Grallararnir 07.25 Össi og Ylfa 07.50 Villingarnir 08.15 Krilli kroppur 08.30 Doddi í leikfangalandi 09.00 Með Afa 09.50 Orri og Ólafía 10.15 Villti-Villi 10.40 Himinn og jörð II (1:10) (e) 11.05 Kastali Melkorku 11.30 Skippý 12.00 Best í bítið 13.00 60 mínútur II (e) 13.45 NBA-tiIþrif 14.15 Alltaf í boltanum 14.45 Enski boltinn 17.05 Glæstar vonir 18.55 19>20 - Fréttir 19.10 ísland í dag 19.30 Fréttir 19.50 Lottó 19.55 Fréttir 20.00 Simpson-fjölskyldan (23:23) 20.30 Cosby (24:25) 21.00 Húsvitjanir. (House Calls) Char- ley er einmana skurðlæknir sem nýlega hefur misst eiginkonu sína og leitar því í vonleysi eftir ástinni og félagsskap. Hann á mörg misheppnuð ástarsambönd að baki en þegar hann hittir Ann nær hún samstundis heljartaki á hjarta hans. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Walter Matthau, Art Carney. 22.40 Steingarðar. (Gardens ofStone) Góð bíómynd um hermenn sem gæta þjóðarkirkjugarðar Arlington á tímum Víetnamsstríðsins. Ungur hermaður vill ólmur taka þátt í baráttunni og gamal- reyndur liðþjálfi tekur hann undir sinn verndarvæng. Hann reynir að undirbúa hann og fylgjendur hans undir háskalegt umhverfi stríðsins. Aðalhlutverk: Anje- lica Huston, James Caan, James Earl Jones. 00.35 Bara formsatriði. (Simple Form- ality) Þekktur rithöfundur lendir á lög- reglustöðinni að því er virðist fyrir mis- skilning. En í kjölfar skýrslutöku er hann grunaður um að vera morðinginn sem lögreglan leitar að. Þegar líður á bíða rit- höfundarins enn þá meiri hörmungar. Leikstjóri myndarinnar leikstýrði jafn- framt Paradísarbíóinu. Aðalhlutverk: Gerarcl Depardieu, Roman Polanski. 02.25 Náin kynni. (Intimcite Relcitions) Beasley-hjónin lifa hamingjuríku lífi á yfirborðinu en húsmóðirin rennir hýru auga til ungs leigjanda þeirra. Hún flekar piltinn og dóttir hennar kemst að fram- hjáhaldinu. Ástandið er brátt á suðu- punkti og eitthvað verður undan að láta. Aðalhlutverk: Julie Walters, Rupert Graves, Matthew Walker. 04.05 Dagskrárlok Sunnudagur 10. desember 07.00 Tao Tao 07.25 Búálfarnir 07.30 Maja býfíuga 07.55 Dagbókin hans Dúa 08.20 Tinna trausta 08.45 Gluggi Allegru 09.05 Töfravagninn 09.30 Skriðdýrin 09.55 Donkí Kong 10.20 Töfraflautan 10.45 Sagan endalausa 11.10 Hrollaugsstaðarskóli 11.35 Ævintýraheimur Enid Blyton 12.00 Sjónvarpskringlan 12.15 NBA-Ieikur vikunnar 13.40 Bjartasta vonin 15.15 Oprah Winfrey 16.00 Nágrannar 18.00 Andrea Bocelli 18.55 19>20 - Fréttir 19.10 ísland í dag 19.30 Fréttir 20.00 X18. Heimildamynd um X18, íslenskt fyrirtæki sem hefur haslað sér völl erlendis með skófatnað. Rætt er við forsprakkann Óskar Axelsson og fylgst með því hvernig hlutirnir ganga fyrir sig á alþjóðlegum vörusýningum. 20.55 60 mínútur 21.45 Svik í tafli. (The Big Fix) Einka- spæjarinn Moses Wine er ráðinn til að njósna um frambjóðanda til ríkisstjóra sem er að reyna að koma óorði á and- stæðing sinn. Brátt er um líf eða dauða að tefla. Aðalhlutverk: Bonnie Bedelia, Richard Dreyfuss, Susan Anspach. 23.35 Spilavítið. (Casino Royale) Sagan er byggð á fyrstu skáldsögu Ians Flemm- ings um James Bond. Þessi besti njósnari allra tíma er nú sestur í helgan stein '\ herragarði sem ljón standa vörð um. Á götum borgarinnar vinnur fulltrúi Bonds að því að halda goðsögninni um Bond lifandi og notar til þess nafn hans og númerið fræga 007. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Daliah Lcivi, Deborah Kerr. 01.45 Dagskrárlok Föstudagur 8. desember 17.15 David Letterman. David Letter- man er einn frægasti sjónvarpsmaður í heimi. 18.00 Gillette-sportpakkinn 18.30 Heklusport 18.50 Sjónvarpskringlan 19.05 Iþróttir um allan heim 20.00 Alltaf í boltanum 20.30 Trufluð tilvera (12:17) 21.00 Með hausverk um helgar. 23.00 David Letterman 23.45 Abba-æði. (Abbamania) 00.35 NBA-leikur vikunnar. Bein út- sending frá leik New Jersey Nets og Phoenix Suns. 03.40 Dagskrárlok og skjáleikur Laugardagur 9. desember 17.00 íþróttir um allan heim 17.55 Jerry Springer 18.35 I Ijósaskiptunum (18:36) 19.00 Geimfarar (16:21) 19.45 Lottó 19.50 Stöðin (3:22) 20.15 Naðran (6:22) 21.00 Hárlakk. (Hairspray) Þriggja stjarna skemmtun um hressa krakka í Baltimore í Bandarfkjunum árið 1962. Eftir skóla hlaupa allir heim til að horfa á sjónvarpsþáttinn Corny Collins. Þar sjást nýjustu dansarnir sem allir verða að kunna. Krakkamir sem.eru svo heppnir að vera valdir í þáttinn, öðlast frægð á augabragði og það er meira en sumir ráða við. Aðalhlutverk: Sonny Bono, Ruth Brown, Divine, Debbie Harry. 22.35 Hnefaleikar - Felix Trinidad. Útsending frá hnefaleikakeppni í Las Vegas. Á meðal þeirra sem mættust voru Felix Trinidad, heimsmeistari WBA- sambandsins í veltivigt (super) og Fern- ando Vargas, heimsmeistari IBF-sam- bandsins í veltivigt (junior). 00.10 Kynlífsiðnaðurinn í Japan (1:12) (Another Japcin) Nýr myndaflokkur um klámmyndaiðnaðinn í Japan. Rætt er við leikara og framleiðendur í þessum vaxandi iðnaði sem veltir milljörðum. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Justine 7. Ljósblá kvikmynd um Justine og ævintýri hennar. Stranglega bönnuð bömum. 02.20 Dagskrárlok og skjáleikur Sunnudagur 10. desember 13.45 ítalski boltinn. Bein útsending. 15.50 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Coventry City og Leicester City. 18.00 Ameríski totboltinn. Beint. Laugardagur 9. desember kl. 16:00 íslandsmótið í handbolta karla: Fram - FH Laugardagur 9. desember kl. 14:45 Enski boltinn: Leikur óákveðinn Miðvikudagur 6. desember kl. 19:35 ME: Deportivo La Coruna - AC Milan 14 MIÐVIKUDAGVR 6. DESEMBER 2000

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.