Bæjarins besta - 06.12.2000, Blaðsíða 15
myndin
Þeir eru ansi vígalegir
þessir herramenn sem hafa
brugðið sér til Ijós-
myndarans eftir góða veiði.
Því miður eru nöfn þeirra
ekki þekkt en myndin var
tekin árið 1916.
Ljósmynd: Björn Pálsson /
Skjalasafnið Isafirði.
fjölmiðlar
Þokkalegar
húsleigutekjur
Valdamikil
og vel launuð
Julia Roberts er best launuð af öll-
um kvenkyns leikurum í Hollywood
og fær um 20 milljónir dollara ( um
1,7 milljarða króna) fyrir að leika í
hverri mynd. Að mati tímaritsins
Hollywood Reporterer hún jafnframt
þriðja valdamesta konan í Hollywood,
næst á eftir forseta Paramount Pict-
ures og framleiðslustjóra Universal
Pictures.
í samanburði á húsaleigu við 216
verslunargötur í 44 löndum reyndist
57. stræti í New York dýrast. Þar er
leigan fyrir hvern fermetra allt að kr.
650 þúsund á
mánuði. í
öðru sæti er
Avenue de
Champ-Elys-
ées í París
(520 þús), í
þriðja sæti er
Pitt Street
Mall í Sydney
(415 þús) og í
fjórða sæti er
Oxford Street
í London (370
þús).
21.00 I sálarháska. (Exit In Red) Það
gengur allt á afturfótunum hjá Ed Alt-
man. Hann er sálfræðingur að mennt en
er ekki líklegur til að ná árangri í starfi
eftir að hafa verið kærður fyrir kynferðis-
glæjD. Ed skiptir um umhverfi og kynnist
nýrri konu en vandræðin halda áfram.
Nýja vinkonan er ekki sú sem hún segist
vera og sálfræðingurinn er í verri málum
en nokkru sinni fyrr. Aðalhlutverk: Mic-
key Rourke, Annahel Schofield, Carrie
Otis, Anthony Michael Hall.
22.35 Lögregluforinginn Nash
23.20 Golfmót í Evrópu
00.10 í ljósaskiptununi. (TwilightZone
- The Movie) Athyglisverð kvikmynd
þar sem fjórir leikstjórar og enn fleiri
leikarar koma við sögu. Myndin, sem
skipta má í fjóra hluta, sækir nafn sitt til
samnefndra sjónvarpsþátta sem notið
hafa mikilla vinsælda. Sögurnar eru hver
annarri betri en sú um flugfarþegann,
sem sér furðulega hluti, er einna eftir-
minnilegust.
01.40 Dagskrárlok og skjáleikur
Ertu orðinn
áskrifandi?
Atvinna
Vífilfett ehf. á ísafirði óskar eftir að starfs-
mann til áfyllingar í verstunum. Um er að
ræða helgarvinnu. Yngri en 18 ára koma
ekki tit greina.
Upplýsingar veittar á staðnum frá kl.
08:00-14:00.
Vífilfell ehf. Suðurgötu.
fímmtudaginn 21. desember
Leikur dagsins í Meist-
arakeppni Evrópu fer
fram á heimavelli Deport-
ivo La Coruna á Spáni en
þá taka heimamenn á
móti AC Milan. Leikurinn
liefst kl. 19:35
Flateyri
Sinubnini á
óvenjulegum
árstíma
Miðvikudagur 6. desember kl. 21:45
ME: Sturm Graz - Manchester United
Fimmtudagur 7. desember kl. 19:40
Epson deildin: Grindavík - KR
Föstudagur 8. desember kl. 00:35
NBA: New Jersey Nets - Phoenix Suns
Sunnudagur 10. desember kl. 13:45
Italski boltinn: Juventus - Parma
Lögreglan á ísaftrði fékk til-
kynningu um að kviknað væri
í húsinu á Sólbakka á Flateyri
aðfaranótt sunnudags. Svo
reyndist sem betur fer ekki
vera, heldur brann sina í snjó-
flóðagörðum ofan við byggð-
ina.
Sunnudagur 10. desember kl. 15:50
Enski boltinn: Coventry City - Leicester City
Sunnudagur 10. desember kl. 18:00
Ameríski fótboltinn: Leikur óákveðinn
Miðvikudagur 13. desember kl. 19:55
Enski boltinn: Leikur óákveðinn
Vel gekk að slökkva eldinn,
en sinubrunar eru ótíðir á þess-
um árstíma. Að sögn Rósa-
mundu Baldursdóttur, varð-
stjóra hjá lögreglunni á ísaftrði,
er ekki vitað hvernig eða hvers
vegna kviknaði í sinunni.
Fréttir
I blaöaútgáfu þurfa hlutirnir oft aö vinnast
hratt en vef. Langflestar Ijós-
myndir sem viö tökum eru
teknar á stafræna Ijós-
myndavél. Við völdum m.a.
Canon PowerShot Pro 70
Ijós-myndavél frá Nýherja.
Hún tryggir mikil gæöi í
myndum í blaðinu og
í vefútgáfunni www.bb.is
Umræða
Greinar
Tenglar
Veður
Amar G. Hinriksson hdl.
Silfurtorgi 1 • ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243
F asteignaviðskipti
Hef til sölu
fasteignir víöa
á Vestfjörðum
Allar nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofu
ísafjarðarkirkja:
Kirkjuskóli barnanna
verður laugardaginn
9. desember kl. 11:00.
Aðventukvöld á sunnudag
kl. 20:30. Hörpuleikur og
vönduð tónlist. Allir
velkomnir.
fréttir
Kaupi hús-
eign aftur
Bæjarráði ísafjarðarbæjar
hefur borið bréf frá Lög-
mönnum, Klapparstíg í
Reykjavík, þar sem gerð er
krafa fyrir hönd Steinunn-
ar Finnborgar Gunn-
laugsdóttur, um að ísa-
fjarðarbær kaupi til baka
húseignina að Fitjateig 4 í
Hnífsdal að viðbættum
þeim kostnaði sem farið
hefur í endurbætur o.fl.
Bæjarráð hefur falið bæjar-
stjóra að senda Ofanflóða-
sjóði erindið ásamt um-
sögn umboðsmanns
Alþingis um sama mál.
Villforgang
aðfétilHSV
Á fundi bæjarráðs ísa-
fjarðarbæjar sem haldinn
var á mánudag var lagt
fram afrit af bréfi frá for-
manni Golfklúbbs ísa-
fjarðar til Héraðssam-
bands Vestfirðinga, varð-
andi rekstrargrundvöll
klúbbsins. í bréfinu kemur
fram að veruleg aukning
hafi orðið á þátttakendum í
golfíþróttinni á ísafirði við
nýjar og betri aðsfæður.
Golfklúbburinn óskar þess
að hann hafi forgang til
þess fjár er ísafjarðarbær
veitir til Héraðssambands
Vestfirðinga á komandi
fjárhagsári.
Óskar eftir
styrk
Á sama fundi var lagt fram
bréf frá Þóri Sveinssyni,
fjármálastjóra bæjarins,
þar sem hann sækir um
styrk til að taka þátt í sam-
norrænu námskeiði sem
verður í Danmörku.
MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2000
15