Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2006, Page 3
The Gay Pride celebrations in Reykjavík, organized by several
Icelandic gay organizations and action groups, have been a huge
success for seven years now. They include a packed, colorful and
exuberant Gay Parade along Laugavegur, the main shopping
street in the city center, and a grand outdoor concert attended by
more than 45,000 participants each year – lesbians and gay men,
friends, relatives, fellow citizens and numerous foreign visitors –
to show solidarity with the gay cause on the second weekend in
August.
This year’s Gay Pride celebrations, on Saturday 12
August, have been organized to meet our wildest expecta-
tions, with a Gay Parade even more colorful than in previ-
ous years and a variety of well-known professional enter-
tainers performing on stage.
The gay rights campaign in Iceland has a history going
back thirty years. It is a tale of struggle and triumph
almost unique in the world. From being an invisible,
oppressed minority, lesbians and gay men in Iceland have
now gained social and legal rights comparable to the best of their
kind in the world. This is clearly reflected in our celebrations – a
true manifestation of our pride and ambition.
We are pleased to welcome you to Reykjavík Gay Pride 2006.
We emphasize that gay solidarity can only be realized universally.
Thank you for joining us – thank you for adding your own special
touch of color to our rainbow.
Áttunda ári› í rö› halda samkynhneig›ir Hinsegin daga hátí›lega
í Reykjavík. Eftir mikinn og vanda›an undirbúning allt frá sí›ustu
hátí›, fjölmenna allir sem vilja s‡na samstö›u me› málsta› hin-
segin fólks í fjörmikla og skrautlega gle›igöngu ni›ur Laugaveg
og á glæsilega útitónleika í Lækjargötu laugardaginn 12. ágúst.
Á hátí›inni í ágúst minnum vi› sjálf okkur og a›ra á mikilvægi
fless a› efla s‡nileika okkar og stoltar tilfinningar. Me›
hátí›ahöldunum minnum vi› bæ›i sjálf okkur og a›ra flegna
flessa lands á fla› a› lesbíur og hommar á Íslandi eiga sér menn-
ingu og sögu, flau eiga fjölskyldur og vini sem vilja deila
gle›i og stolti me› fleim sem ná› hafa lengra en sam-
kynhneigt fólk flestra annarra ríkja í mannréttinda-baráttu
sinni.
Hinsegin dagar í Reykjavík eru or›nir hef›bundinn
fláttur í borgarlífinu. Samt er hátí›in n‡ í hvert sinn. Í ár
munu allir fleir slást í hópinn sem voru fjarri gó›u gamni
í fyrra. Vonandi taka fleir me› sér systkini sín og foreldra,
afa og ömmur, ættingja og vini. Leit okkar a› frelsi, stolti
og mannvir›ingu er nefnilega ekkert einkamál samkynhneig›ra,
hún er mál allrar fljó›arinnar og alls fless heims sem lætur sig
mannlega hamingju var›a. Á hátí›inni í ágúst sameinast allir
undir regnbogafánanum sem táknar litrófi› í margbreytilegri
menningu hinsegin fólks. fiótt litirnir séu margir mynda fleir
saman einn skínandi regnboga.
Samstarfsnefnd um
Hinsegin daga í Reykjavík 2006
Welcome to Reykjavík Gay Pride 2006
Velkomin á Hinsegin daga í Reykjavík