Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2006, Blaðsíða 6
the
Nana fór ekki framhjá neinum sem fylgdist me›
Idol Stjörnuleit sí›astli›inn vetur. Lífleg framkoma
hennar og ákve›inn persónuleiki settu sterkan
svip á keppnina. Nú hefur hún fengi› til li›s vi› sig
úrvalsli› tónlistarmanna og stofna› hljómsveitina
The Nanas. Dísa Marley er trommari sveitarinnar,
en hana flekkja margir einnig sem slagverksmeist-
ara Brú›arbandsins sívinsæla. Unnur María, sem
einnig er me›limur Brú›arbandsins, leikur á bassa
í The Nanas og eru flá ótaldir tveir leynime›limir
sveitarinnar sem ver›a afhjúpa›ir sí›ar. firátt fyrir
ungan starfsaldur hefur sveitin flegar sent frá sér
lagi› „I Lose My Mind“ og er stefnan sett á fyrstu
brei›skífuna innan skamms. The Nanas skemmta
gestum á útitónleikum Hinsegin daga í Lækjargötu
laugardaginn 12. ágúst.
The Icelandic Idol star, Nana, and the newly
formed group The Nanas will be among the per-
formers at the Gay Pride Open Air Concert in
Lækjargata, Saturday 12 August.
flolfimleikama›ur mun s‡na list sína á svi›i Hinsegin
daga í Lækjargötu laugardaginn 12. ágúst.
The Icelandic aerobic gymnast, Juan Gabriel, is
among the performers at the Gay Pride
Open Air Concert in Lækjargata,
Saturday 12 August.
Juan Gabriel hefur stunda›
keppnisflolfimi frá flrettán ára
aldri. Hann var› á sínum tima Íslands-
og bikarmeistari drengja í flolfimi og
jafnframt unglingameistari. Frá
upphafi hefur hann sjálfur sami›
sínar keppnisrútínur og sett saman
tónlist fyrir keppnisdagskrár sínar.
Sömulei›is hefur hann sami› fjölmargar
keppnisrútínur og sett saman tónlist fyrir
‡msa a›ra keppendur.
Gabriel dró sig í hlé frá keppni í flolfimi um
nokkurra ára skei›, en fyrir tæpu ári tók hann til vi›
æfingar á n‡ og hefur undirbúi› komandi keppnistímabil
af hörku hjá Fimleikadeild Ármanns. fiessi snjalli
Nanas
Gabriel