Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2006, Page 10
Frá flví hann kom fyrst fram á sjónarsvi›i›
hefur Fri›rik Ómar sungi› sig inn í hug
og hjarta fljó›arinnar. Hann hefur
teki› flátt í tveimur upp-færslum
á Broadway, me›al annars
stórs‡ningunni Nínu og Geira
sem var s‡nd fyrir fullu húsi
allan sí›astli›inn vetur. Fyrir
sí›ustu jól gaf hann út plötuna
Ég skemmti mér ásamt Gu›rúnu
Gunnarsdóttur og tók svo flátt í
undankeppni Eurovision á Íslandi me›
laginu „fia› sem ver›ur“. A›dáendur
Fri›riks Ómars gle›jast vafalaust yfir flví a›
fyrsta sólóplata sjarmörsins a› nor›an er væn-
tanleg í haust og er tilvali› a› taka forskot á sæluna
á Hinsegin dögum, flví auk fless a› skemmta á útitón-
leikum Hinsegin daga í Lækjargötu laugardaginn
12. ágúst mun hann tro›a upp me› Regínu
Ósk og átta manna hljómsveit á
sérstökum Eurovision-dans-
leik fimmtudagskvöldi›
10. ágúst á NASA.
Eurovision specialist Fridrik Ómar will be
among the performers at the Gay Pride
Open Air Concert in Lækjargata,
Saturday 12 August. In addition, he
and Regína Ósk, Icelandic diva par
excellence, will host a Euro-
vision festival at NASA
Thursday 10 August.
FRI‹RIK ÓMAR