Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2006, Qupperneq 14
Frá Bandaríkjunum kemur sveit sem hefur
hasla› sér völl á undraskömmum tíma.
Shitting Glitter hóf feril sinn fyrir fjórum
árum sem all-gay band, og í upphafi var
söngvum sveitarinnar beint a› hinsegin
fólki. Me› árunum hafa flau fært út
kvíarnar, og nú kalla Shitting Glitter alla flá
áheyrendur sína til vopna sem finnst fleir
víkja frá flví vi›tekna og venjulega – og
njóta fless.
Í sveitinni eru hljó›færaleikararnir Devin
Tait og Brandon Glen og söngkonan og
textasmi›urinn Amy Crosby sem meinar
fla› sem hún segir og segir fla› sem hún
meinar. Uppátæki, undarlegheit og
svi›sbrellur eru hennar ær og k‡r – fló
a›allega ær. Og au›vita› er go-go dansari
me› í för. Í júní sendi Shitting Glitter frá
sér diskinn Free Alongside Ship og nánari
uppl‡singar um sveitina er a› finna á
vefsí›unni www.shittingglitter.com
Vi› bjó›um Shitting Glitter velkomin á
Opnunarhátí› Hinsegin daga í Loftkast-
alanum föstudagskvöldi› 11. ágúst og á
útitónleikunum í Lækjargötu 12. ágúst..
Shitting Glitter started out four years
ago as an all-gay band, playing in all-
gay bars, mainly singing all-gay songs.
Time and experience have added many
more realms and textures to the fabric.
The sound, initially described as raw
“bayou punk” has transcended into a
beat-heavy, electronic-laced un-pop.
Whether dealing with small minds, hate
crimes or just the weight of the world,
it’s important to stand up for who you
are and believe in your beautiful, glittery
self. Shitting Glitter will be
performing at the Gay Pride Opening
Ceremony at Loftkastalinn Theater,
Friday 11 August, and at the Gay Pride
Open Air Concert in Lækjargata,
Saturday 12 August.
Shitting
Glitter