Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2006, Page 19

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2006, Page 19
Bjartmar fiór›arson flekkja flestir i›nir leikhúsgestir á Íslandi. Hann hefur skemmt okkur árum saman me› söng, leik og dansi, og komi› fram í fjölmörgum s‡ningum – Footloose, Túskildingsóperunni og Syngjandi í rigningunni svo nokku› sé tali›. Bjartmar var a› gefa út sumarsmellinn „Vil annan dag í paradís“ sem flessar vikurnar heyrist á öldum ljósvakans og fla› er einmitt lagi› sem hann flytur á útitónleikum Hinsegin daga í Lækjargötu 12. ágúst. Bjartmar Thórdarson, Icelandic singer and dancer, will be among the performers at the Gay Pride Open Air Concert in Lækjargata, Saturday 12 August Bjartmar Rósa Barnung hóf hún klassískt tónlistarnám heima í Vestmanna- eyjum, en fla› var ekki fyrr en ári› 2001 a› hún fann sína eigin rödd í tónlistinni og hóf a› semja lög á gítar vi› eigin texta. Á fleim vettvangi hefur Rósa hasla› sér völl á sí›ustu árum, hún semur eigin tónlist og kemur bæ›i fram sem sólóisti og me› eigin kvennahljómsveit. Starfsvettvangur hennar er ví›a um lönd, í London, Jamaika og New York flar sem hún er nú búsett. „Rósa er einstök og hefur allt í senn – fegur›, ástrí›u og hæfileika,“ segir tónlistarma›urinn Joi Cardwell um hana á vefsí›unni rosagudmundsdottir.com. „fietta er hennar tónlist og miki› erum vi› heppin a› hún skuli vilja deila henni me› okkur.“ fia› er Hinsegin dögum í Reykjavík hei›ur a› mega kynna Rósu me›al listafólks á opnunarhátí› Hinsegin daga í Loftkastalanum föstudags- kvöldi› 11. ágúst. Born in the Westman Islands, the small active volcanic island off the southern coast of Iceland, Rósa Gudmundsdóttir has been pursuing a music career as a solo artist, working and recording in London, Jamaika and New York City. She currently resides in NYC, where she is recording, perform- ing with her all-female band, composing and producing. Her music is soulful, edgy, moving. Her lyrics are stirring and poignant, and brought to life through beautiful harmo- nies. She is the product of extremes and contrasts, fiery and icy landscapes, eastern and western cultures, classical and pop musical influences. Rósa is among the performers at the Gay Pride Opening Ceremony at Loftkastalinn Theater, Friday 11 August. fi Ó R ‹ A R S O N

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.