Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2006, Síða 21

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2006, Síða 21
B A L D U R F I Ó R H A L L S S O N Gay Pride mætti útleggja sem gle›idaga e›a daga stoltsins. Fyrstu Gay Pride-göng- urnar voru farnar í upphafi 8. áratugarins í Bandaríkjunum og nokkrum ríkjum Vestur- Evrópu. Göngurnar voru farnar til a› vekja athygli á mannréttindabaráttu samkyn- hneig›ra og fljónu›u einnig fleim tilgangi a› gera lesbíur og homma s‡nilegri. Fram á sjónarsvi›i› stigu einstaklingar úr öllum fljó›félagshópum sem flor›u og gátu veri› fleir sjálfir, stoltir af fleim tilfinningum sem fleir báru í brjósti. Fyrstu göngurnar voru fámennar. Ein- ungis nokkrir tugir e›a hundru› baráttu- gla›ra mannréttindasinna stigu fyrstu skrefin í stórborgunum. fiegar lí›a tók á 9. áratuginn fjölga›i verulega í hópnum og flátttakendur fóru a› skipta hundru›um flúsunda og jafnvel milljónum í hverri borginni á fætur annarri. Kröfugöngurnar breyttust smám saman í sigurhátí›ir. Kröfuspjöldin viku til hli›ar fyrir fögnu›i yfir áfangasigrum í mannréttindabarátt-un- ni. Lesbíur og hommar gle›jast yfir flví a› vera flau sjálf og fá a› njóta lífsins á sínum eigin forsendum eins og hinir gagn- kynhneig›u. Pólitískur raunveruleiki er fló aldrei langt undan. Baráttan fyrir fullum mannréttindum dregur milljónir lesbía og homma fram í dagsljósi› á hverju ári sem í raun vilja ekkert frekar en a› fá a› lifa í fri›i í sátt vi› sig sjálf og umhverfi sitt. gagnkynhneig›ir í göngu Enn á n‡ taka lesbíur og hommar hér á landi flessi mikilvægu skref. firamma ni›ur Laugaveginn stolt af sjálfum sér og flví fljó›félagi sem vi› búum í. fia› eru ekki einungis samkynhneig›ir sem taka flátt í fögnu›inum, flúsundir gagnkynhneig›ra hafa slegist í hópinn. Ég flori a› fullyr›a a› hvergi annars sta›ar í heiminum er hlutfall gagnkynhneig›ra í Hinsegin dögum jafn hátt og í Reykjavík. Sú spurning hverju fletta sætir hefur leita› á mig í öllum gle›i- göngum Hinsegin daga til flessa. Hva› fær flúsundir gagnkynhneig›ra Íslendinga til fless a› taka höndum saman me› samkynhneig›um í tilefni Hinsegin daga? Hva› fær á fimmta tug flúsunda Íslendinga, um fimmtán prósent fljó›arinnar, til fless a› stíga upp úr hversdagsleikanum og mæta til leiks? Hva›a félagslegu og póli- tísku flættir liggja flessu til grundvallar? Eflaust liggja margar og mismunandi ástæ›ur a› baki flessari miklu flátttöku en ég leyfi mér a› nefna flrjár til sögunnar. Í fyrsta lagi leggur stór hluti flátttakenda lei› sína í mi›borgina til a› leggja mann- réttindabaráttu samkynhneig›ra li›. Mannréttindasinnum hefur blöskra› a› í upphafi 21. aldar skuli samkynhneig›ir Íslendingar ekki njóta mannréttinda til jafns vi› gagnkynhneig›a. fia› hefur veri› sérstaklega áhugavert a› fylgjast me› gagnkynhneig›um mannréttindasinnum í göngum undanfarinna ára. fieir ganga á pólitískum forsendum, taka mann tali og b‡snast yfir flví a› full mannréttindi hafi ekki flegar veri› trygg›. Hér er svo sannar- lega um ósvikna mannréttindasinna a› ræ›a og manni hl‡nar um hjartarætur a› sjá flegar fólk er viljugt til a› leggja sitt af mörkum til fless a› tryggja náunganum full réttindi. Samkenndin er sterk í okkar litla fljó›félagi. fiegar okkur flykir halla á me›bræ›ur okkar og systur tökum vi› höndum saman. N‡fengi› frelsi Í ö›ru lagi tekur fólk flátt í Hinsegin dögum til fless a› skemmta sér og ö›rum og fagna um lei› n‡fengnu frelsi. fiátttakendur samgle›jast yfir fleim mikilvægu sigrum sem áunnist hafa í mannréttindabaráttu sam-kynhneig›ra hér á landi á undanför- num árum: Lögum um sta›festa samvist (hjónaband) frá 1996, banni vi› mismunun einnig frá 1996, rétti til stjúpættlei›inga frá 2000 og frá flví í júní s.l. rétti til a› skrá sig í sambú›, rétti til frumættlei›inga og tækni-frjóvgunar lesbía (giftra e›a í sambú›) á heilbrig›isstofnunum hér á landi. Nær fullu lagalegu jafnrétti hefur veri› ná›. Gle›in ræ›ur ríkjum, fjöldinn skartar sínu fegursta og skálar í kampavíni a› lokinni göngu. Í flri›ja lagi tekur hópur fólks flátt í hátí›- arhöldunum ‡mist til fless a› fylgjast me› göngunni af einskærri forvitni, horfa á skemmtidagskrána e›a til fless eins a› njóta gó›rar götuhátí›ar í mi›borginni. Pólitískur bakgrunnur hátí›arhaldanna er hins vegar aldrei langt undan. Sk‡r skilabo› fiær flúsundir Íslendinga sem taka flátt í Hinsegin dögum senda frá sér sk‡r skila- bo›. Skilabo›in eru flrenns konar og er beint í flrjár ólíkar áttir a› mínu mati. Skilabo›um er beint til samkynhneig›ra sjálfra: Veri› stolt af flví sem fli› eru›, veri› fli› sjálf. fii› flori›, vilji› og geti›. Skilabo› eru send til samfélagsins í heild sinni: Fordómar gagnvart samkyn- hneig›um eru me› öllu ólí›andi. Sí›ast en ekki síst eru skilabo› send til alflingismanna: fia› er ekki sæmandi upp- l‡stu l‡›ræ›issamfélagi nútímans a› mis- muna flegnum landsins á grundvelli kyn- hneig›ar. fia› er flví mi›ur enn gert og fla› a› kröfu fijó›kirkjunnar. Alflingismenn bera hins vegar ábyrg› á flessari mismunun sem felst í flví a› trúfélögum er ekki heimilt a› gifta samkynhneig›a. fiegar hafa a.m.k. flrjú trúfélög óska› eftir slíkri heimild, Frí- kirkjan í Reykjavík, Fríkirkjan í Hafnarfir›i og Ásatrúarfélagi›. Fullt jafnrétti samkyn- hneig›ra og gagnkynhneig›ra hér á landi mun ekki ver›a a› veruleika fyrr en trúfélög hafa fengi› slíka heimild. fia› mætti einnig hugsa sér a› hjónaband sem löggjörningur sé einfaldlega tekinn úr höndum trúfélaga flannig a› hin formlegi gjörningur færi fram hjá s‡slumanni. Auk flessa er nau›synlegt a› setja í stjórnarskrá a› ekki megi mismuna á grundvelli kynhneig›ar, eins og flegar er gert um tiltekna hópa, og me› flví taka af allan vafa um a› ákvæ›i› gegn mismunun sem segir ,,stö›u a› ö›ru leyti“ í stjórnar- skránni nái yfir lesbíur og homma. Nú er lag. Endursko›un stjórnarskrárinnar stendur yfir. fia› er einnig mikilvægt a› samflætta lögin um sta›festa samvist almennri lög- gjöf í landinu. fia› er engin ástæ›a til fless PÓLITÍSK SKILABO‹ HINSEGIN DAGA

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.