Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2006, Blaðsíða 22

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2006, Blaðsíða 22
a› vera mér sérstaka löggjöf um samkyn- hneig›a og a›ra um gagnkynhneig›a. fia› eru leifar gamalla tíma. Réttindin sem felast í lögunum um sta›festa samvist eiga heima í hjúskaparlögum og ö›rum fleim lögum sem vi› eiga. fia› er jafn ankanna- legt a› vera me› sérstök lög um samkyn- hneig›a eins og fla› var a› vera me› sér- staka löggjöf um blökkumenn eins og tí›ka›ist í Su›ur-Afríku og Su›ur-Banda- ríkjunum á tímum a›skilna›arstefnunnar. Tími a›skilna›ar er li›inn. Full lagaleg og stjórnarskrárleg mann- réttindi samkynhneig›ra eru fla› sem koma skal, á nákvæmlega sömu lagaforsendum og fleirra gagnkynhneig›u. Hvar stendur skólakerfi›? Sí›an hefur hver og einn eflaust sínar ástæ›ur fyrir flátttöku í Hinsegin dögum. Ég mun til dæmis skilja kröfuspjaldi› eftir heima en efst í huganum ver›ur baráttan fyrir rétti samkynhneig›ra barna og ungl-in- ga, sérstaklega réttindum fleirra í skóla- kerfinu. Nær algjör flögn ríkir um málefni samkynhneig›ra barna og unglinga í skólum landsins. Samkynhneig› börn og unglingar vir›ast ekki vera til a› mati skólakerfisins. Um flau er aldrei tala›. Vi› flau er ekki rætt. fia› heyrir til undante- kninga ef kennarar og skólastjórar gera rá› fyrir flví a› til séu samkynhneig› börn og unglingar. Björgum mannslífum! fiau börn skipta hundru›um sem li›i betur innan skólans – og utan hans – ef fjalla› væri um málefni samkynhneig›ra í skólum eins og til dæmis er fjalla› um málefni fólks af erlendum uppruna. Er ekki kominn tími til a› vi›, sem erum fullor›in, tökum á okkur rögg og tölum um samkynhneig› vi› börn og unglinga eins og ekkert sé sjálfsag›ara? Er ekki kominn tími til fless a› vi› hættum a› gera sjálfkrafa rá› fyrir flví a› börnin okkar séu gagnkynhneig›? Er ekki rétt a› doka a›eins vi› og spyrja sig a› flví hvernig fleim unglingum lí›i sem eru sam-kynhneig› en er stö›ugt sagt af mömmu, pabba, afa, ömmu, félögunum og kennur-unum a› flau séu gagnkynhneig›? Sú tog-streita sem margur unglingurinn flarf a› glíma vi› af flessum sökum er honum um megn. Me› opinni fordómalausri umfjöllun um samkynhneig› og samkynhneig›a má stór- bæta lí›an fjölda barna og unglinga, draga úr fordómum, minnka líkur á ofneyslu vímu- gjafa og sí›ast en ekki síst – bjarga fjölda mannslífa. fia› hl‡tur a› vera fless vir›i. Gle›ilega hátí›. Grein flessi birtist upphaflega laugardaginn 9. ágúst 2003 í Lesbók Morgunbla›sins. Hér birtist hún lítillega breytt í ljósi n‡rra tíma. Baldur Thórhallsson, Associate Professor of Politics at the University of Iceland, contemplates the political aspect of Gay Pride and tries to discover what drives so many straight people to participate in Reykjavík Gay Pride, a Pride Parade unique in the world for the overwhelming participation of the straight population. Hinsegin bókmenntaganga Borgarbókasafn Reykjavíkur, Listasafn Reykjavíkur, Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Minjasafn Reykjavíkur bjó›a upp á mi›bæjargöngur me› lei›sögn á fimmtudagskvöldum í sumar. Fimmtudaginn 10. ágúst ver›ur farin Hinsegin bókmenntaganga í tilefni Hinsegin daga me› fleim Úlhildi Dagsdóttur og Felix Bergssyni. Lagt er af sta› úr Grófinni milli Tryggvagötu 15 og 17, stundvíslega kl. 17. Gangan tekur klukkustund og flátttaka er ókeypis. Allir velkomnir! Draggkeppni Íslands 2006 Í ár ver›a tveir titlar í bo›i, Draggdrottning Íslands og Draggkóngur Íslands. fiema kvöldsins er Söngleikir – glamör – Húmör! kynnir keppninnar er Felix Bergsson Gaukur á StönG mi›vikudagskvöldi› 9. ágúst kl. 22 Húsi› opnar kl. 21 a›gangseyrir 1000 kr. mi›asala vi› innganginn Í i i l í i, i Í l Í l . l i i i li i . i l i i i N‡ju GAY PRIDE bolirnir komnir

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.