Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2006, Síða 25

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2006, Síða 25
Draggkeppni Íslands 2006 Níunda Draggkeppni Íslands fer fram á Gauki á Stöng mi›vikudaginn 9. ágúst. Í fyrra var broti› í bla› í sögu keppninnar flegar draggkóngum var í fyrsta sinn gefinn kostur á flátttöku, en Tino the Tango Lover fór flá me› sigur af hólmi. Í ár ver›a tveir titlar í bo›i, Dragg- drottning Íslands og Draggkóngur Íslands ver›a bæ›i kr‡nd í keppni flar sem flema› er Söngleikir – Glamör – Húmör! Kynnir ver›ur Felix Bergsson leikari. Í dómnefnd í ár eru Björn Gunnlaugsson, sem er forma›ur keppninnar og jafnframt listrænn stjórnandi hennar, Páll Óskar Hjálmt‡sson, Skjöldur Eyfjör›, sem var Draggdrottning Íslands 2000 og 2002, svo og leikkonurnar Ólafía Hrönn Jónsdóttir og María Pálsdóttir. The Icelandic Drag Competition celebrates its ninth anniversary this year. Last year’s event was a historical one as Tino the Tango Lover was victorious, the very first drag-king to ever enter the competition – and he won!. This year both the Drag-Queen and the Drag-King of Iceland will be nominated. The theme of the competition this year is: Musicals – Glamor – Humor! The door opens at 9 p.m. Wednesday 9 August, and the contest begins at 10 p.m. Admission ISK 1000.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.