Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2006, Side 28
Ingrid bader sig
Úr einkasafni ljósmyndarans, sölus‡ning
Ljósmyndarinn Sóla – Sólrún Jónsdóttir – opna›i ljósmyndas‡ningu í Regnbogasal Samtakanna ’78 á Laugavegi 3, fimmtudagskvöldi› 13.
júlí. S‡ningin stendur fram yfir Hinsegin daga og yfir hátí›ina er kjöri› tækifæri til a› líta vi› í Regnbogasal og sko›a myndir Sólu. Hún
nefnir s‡ninguna „Ingrid bader sig. Úr einkasafni ljósmyndarans, sölus‡ning“ og um verkin segir hún: „fietta eru myndir teknar á allmörgum
árum á fer›alögum okkar Ingrid um landi›. Dálæti okkar á fjallgöngu og busli í heitum lindum leiddi okkur á ‡msa sta›i. Dálæti mitt á Ingrid
og íslenskri náttúru leiddi mig til myndatöku. S‡ningin er brot úr fjölskyldualbúmi.“
Regnbogasalur Samtakanna ’78 ver›ur opinn á laugardögum kl. 21–01 frá 15. júlí til 26. ágúst. Á a›alhátí›isdegi Hinsegin daga, 12.
ágúst, er flar opi› hús fram eftir kvöldi eftir a› útitónleikunum í Lækjargötu l‡kur.
HiNSEgiN dAgAr Í rEykjAvÍk 2006
gildir á Eurovision-ball á fimmtudegi
Opnunarhátí› og
kynjaböll á föstudegi
Hinsegin hátí›ardansleik á laugardegi
Bolur Hinsegin daga 2006 og regnbogaband
Ver›: 5.900 kr. Til sölu á skrifstofu og bókasa-
fni Samtakanna ´78
rEykjAvÍk gAy PridE viP CArd
Valid for all payed events. ISK 5.900
For sale at the Lesbian and gay Center,
Laugavegur 3, 4th floor
VIP-KORT