Alþýðublaðið - 19.06.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.06.1925, Blaðsíða 2
1 £E.»YB«*ILMI10 Jafnrétti krenoa. S m ás ö1uverö 1 dag tainnast kocur þess, að þær fengu fyrir io árutn stjórn- arh'.rslegt jafnréttl sltt við karl- menu vidurkeut. Moð því var konum fengin sams kon&r hlut deiid í áhrifum á atjórnmál lands- ins, sem karlmenn höfðu, og með því var miklð fengið, og yerður þó melra ár því eftir þvf, sem fjöldinn, konnr og karlar, öðlast meiri þroska með vaxandi þátt- töku f stjórnmálabaráttnnni. Þótt mlkið sé fangið til jafn- réttis kvenna við karlá. vtntar enn mikið á, að það sé fullkemið. Enn segir fólk, konur og karlar, án þasa að hneykslast: „Menn og konur", þótt konur séu angu sfður menn eu kariar, og nefna konurnar á eítir þvert ofan í alla kurteisi. Þetta b®i vitni um hugsunarháttinn, ®n aðbúaaður- inn við kveufólkið í athafnaiífi þjóðarinnar ber þó enn skýrara vitni þess, að enn er mikid um kúgun kvenna, þótt kventrelsia- baráttan virðlst hafa mjög hjaðn- að á siðustu árum. Orsök þeas er sú, að nú, þeg ar fengin er vlðurkenning fyrir stjórnarfarslegu jáfnrétti kvenna, finst sjáiísagt mörgum konum, að takmarklnu sé náð, en þar ©r vlit farið. Kúgun kvenna er ; ð minstu leyti réttarieg; að mestu leytl or hún féiagslegs eðlls, enda er uppruna hennar , ð lelta f gömlu sanatéiagssklpulagi. Kúgun kvenna er þann veg til komin, svo sem menningarsagan vottar, að karlmennirnir undir okuðu koaurnar til að létta störf- um af sér, til að fá sér „ódýran vlnnukraft" tii óvirðuiagra (ókarl- manpiegra) sfarfa, og til að við- halda hinu iága verði á vinnu afli þeirra sviftu þeir þær jafnrétti. Hér sem í öðiu er féttarfarið afleiðing af atvinnufarinu. Með því, sem unni&t hefir í kvenfrelsisbaráttunni, er sniðið ofan af kúgun kvenna, en ógráfið er eno fyrlr rætur hannar Rétt- arfarsbaráttu kvenna er lokið víð- ast hvar, en stéttábarátta þeirra er ettir. £nn vantar mikið á fé- iagalegt jafnrátti kvenna við karla, Enn er kvenfólkið ,ódýr yinnukraimrí, og jafnvvi atjórn- má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum en hér segir: Tindlar: Fleur de Luxe frá Mignot & de Block kr. 1,20 pr: 10 st. pk. Fleur de Paris — — _ i,45 London — N. Törring 1 l íQ vH 1 Briatol — — — 1,25 Edinburgh — — — 1,10 Perla — É. Nobel - 1,00 J Copelia — — — 10,95 pr, % kassa • Phönix Opera Wiffs frá Kreyna & Co. — 6,60 — % — Utan Rsykjavíkur má verðlð vera því hærra, sem nemur flatningskostnaði frá Reykjavik til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 %. Landsverzlun. Frá ÁlþýðabFauðflepðigpl. Búð Aiþýðnbrauðgerðarinnar á Baldursgetu 14 hefir allar hinar sömu brauövörur eins og aöalbúSin á Lauga- vegi 61: Rúgbrauö, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku lúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúlluterturi R]6makökui og sroákökur. — Algengt kaffibrauð: Yínarbrauð (2 teg.), boliur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sórstökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — Branð og Mkur ávált nýtt frá brauðgerðarhúsinu. Pappír alis konar. Pappírspokar. Kaupið þar, édýrast et! ( Herlul Clausen, Sími 89. Alþýðumenni; Hefi nú með síðustu skipum fengið mikið af ódýrum, en smekklegum fate- efnum, fisamt mjög sterkum tauum i ▼erkamannabuxur og stakka-jakka. — Komið fyrst til minl Guðm. B. Vikap, klæðakeri. Laugavegi 6 Alþýðublttðia kemnr út fi hverjum virknm dogi Áfgreiðala við Ingólf»»tr:*ti — opin dag- lega fri kl. ö *f»rd. til kl. 8 síðd. Bkrifstof? fi Bjargaritíg 2 (níðri) jpin kl. 91/*-—101/* árd og 8—8 «ííd H 5 m & r: @33: prontemiðja. 888; afgreiðnla (294: ritatjóm. V e r ð i a g: Áakriftarverð kr 1,0C ft mfinnði. Auglý»ingaverð kr. 0,16 mm, eindL árfarslegt jafo>étti þess hafir V-kkað það svið *am belm >ódýra vmuuaraftit urá bsHa á. Ait of mikið ai kvenfólki ©r nú notað sem atkvæ japsningur i þágu auðvaldeins, og leiðlr það af

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.