Alþýðublaðið - 19.06.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.06.1925, Blaðsíða 4
I Ánægjustund. Ungllngar úr R®ykjavík og víða vegar að standa nú nám í barnaskólahúsl borgatlnnar. Þsir eru 60 tlt 70 að tölu. Eru þelr að búa sig undlr 1. deild Menta- skólans. Hópi þea um og kennurnm hans bauð hr. vitamálastjóri Krabbe í dag að skoða lista- verk þau, sem nú erusýndniðri i skólahúsinu. Skýrðl hann liata- verkin fyrir skoðendum. Höiðu þeir mikla ácægju af þessari stund því að margt og fagurt var að sjá. Þ rna ættn þeir að iíta ion, sam tæklfæri hafa og ilstelskir eru Reýkjavík, 16. júní 1925. E. J. iDDlend tfljindi. (Frá fréttastofunni.) Akureyri, 18. júní. Ðánarfregn. Magnús Slgarðssen bóndl á Grnnd andaðist í morgun af slagi. 17. Júnf, Hátiðahöldin i gær hófust með skrúðgöngu um aðalgötur bæjar- Ins, og íóku flest féiög þátt ( þeim nndir fánum dmum. Ræðu höld, (þróttlr og margs konar skemtanir. Lauk hátíðahöidunum um miðnætti. Allar tekjur d?,gs ins, um 3000 kr., renna í helisu, hælissjóð, og er sjóðurinn nú yfir 150 þús. kr. ísaflrÖi, 18. júní. 17. Júní. var hátiðlegur hatdlnn i gær að veoju, en ( þétta sklfti var aðal- vlðbnrður dagsins spitalavigslan. Gnðm. Björnsson landiæknlr hélt aðairæðuna og sagði m. a. sögu þessa spitalamáls. Sagðist honum vel að vandá, Spítalinn mun kosta upp undir 300 þús. og verður þar rúm íyrir 30 ajúklinga eða svo. — Kept var í iþróttum, og danaað vai um kvöld, 1 ......... '11 l'~ H — Bjagræðlsfregnfr. Togailnn Harsteln er nýkom- inn inn með 80 — 90 tn. Fiekur er nægur i sjónum, «n beituleysi hamíar, og eru margir farnlr tll Bíidudals að sækja beitu. — Sprettuútllt er hið bezta. flm dagiDDsg tbiíid. Yiðtalstínil Páls taunlæknis er kl. 10—4. Bánarfresn. Jón Jacobson landsbókavörður andaðist um hádegi í gær, missiri mlður en háifnjötugur. Hann var bóka- vötður við Landsbókaaafnið nær þrjá tugi ára og alþingismaður tvisvar, gátaður maður. Nýr hafnargarður. Á bæjar- stiórnúrfundi ( gærkveldi var samþykt við siðari umræðu að byggja nýjan hafnargarð og bryggju, og er áæt'að, að það kosti 500 000 kr Enn fremur var aamþykt aít að 800 000 þús. kr. lántíka handa höfninni sum- part til þessa fyrittækis. Býst hatnarnefndin vlð að tá iánlð tnnanlands mei 7 °/o vöxtum. Dómnr er nýlega falilnn i bæjarþingi Reykjavikur í meið- yrðamáli, er Magnús Stefánsson :rá Fiögu hötðaðl á herdur Garðari Gísiasy d stórkaupm^nni, Voru umstefnd ummæli dæmd dauð og ómerk og Garðari gert að greiða 150 kr. i sekt og 100 kr. málskostnað. Síldveiðasamningttrinn um kaup á vélbátnm biðar morguns vegna þrengsla, Bagarlnn. Hátiðahöld kvenna hetjast kl. 3 Vs i d*g i barna- skólagarðinnm. Sjá dagskrána, sem augiýit var i blaðlnu í gæ I Heltlð er á at'dnnu'-ekendur að giatá startstólki iri til þátttöka. Landsiminn. 3. flokks stöðv- ar þrjár hafa verlð opoaðar að Höfn í Lelrár og Mela sveit. á K'«ppj trnsreyk iam oít að Lang- ártonsi. >Ha ðj»xl<. AfgreiÖakn er a Laugaveg 17B í Sveinabókbandinu. Par getur alls konar lýður gerst áskrifandi að >Jaxlinum<, og þar er veitt móttaka auglýaingum. HJálpairstðð hiúkrunarfélags- 1 s »Líknar< ©r epln: Mánudaga . „ .ki. 11—12 f, k. Þrlðjudagá ... — 5 —6 e. - Mlðvikudaga . . — 3—4 ©. - Föetudaga ... — 5—6 «. - Laugardaga . . — 3—4 e. - Fornhréfaafnið. Páll Eggert Ólason er tekinn við umsjón með útgáfu þess í stað dr. Jóns heitins Porkelssonar. Nýbýlamáiið. Sjö luönnum heflr nú vetið selt land á leigu til nýbýia í Sogamýri. Álþýðnprent8míðjau. Viðbót- aisamskot frá skipverjum á togar- anum Apríi 80 kr., áður afhent 375 kr., samtals 455 kr.,oger þá Apríl nú hæstur togaranna um samskotin. Kanpgjald á Aknreyri. Sam- kvæmt auglýsingu frá Verka- mannafélagi Akuroyrar i >Verka- manninum< 2. júní heflr á fundi félagsin* 1. júoi verið saroþj'ktur eftlrtarandi k úþt»xd: Frá 2. júní lii 12 júú er IA;t marKbk.iup &ð dtsgi tli í almennri vluuu kr. 1,10 um kist,, við fitgreiðslu tragt- sklpa kr. 1,20, 1 almennri eftlr- vlnnu og nætarvinnu kr. 1 40, í ettlrv. og næturv. við skip kr. 1 60 og f helgidagavinnu kr. 180, en trá 12. jútí og þar tU öðru vísi vorður ákveðið er dagkaup ( aimennri vinnu kr. 1 30 um kl.st., við afgreiðsiu fragtskipa kr. 1,40, í almennri eftirvinnu og nætur- viunu kr. 1,60, í efiirvinnu við skip og almennri helgid gavinnu kr. 2 00 og i heigidag vinnu við afgreiðsiu iragtskipa kr. 2.25. Bltstjóri og ábyrgðarmaóui'i Hallbjern Halldórsson. Prentsm, HaUgrims BenedikteRonif r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.