Alþýðublaðið - 19.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.06.1925, Blaðsíða 1
\ ¦ - - ¦*"**$ se*S Föstudaginn 19; júni. 139. tolttblað Nú vita þaö allir, aö • á mopgun hefst tlutnings« útsala ww E E ? I N B O K G t fk R -»« sskum þess, ai sitt í Hafnarstr miklum afsieett undanskílið. Úti þwí hún werður ekkert upptalið, meira né betra og leirworu en I hún flytur bráðlega i hið nýja hús eeti 10—12. — Þá werður alt seltmeð i, minst 10% og alt að 50%. Ekkert er sala þessi mun lengi i minnum höfð, fyrirmynd útsalnahna. — Hér werður þwí öllum er það kunnugt, að ówíða er úrwal aff wefnaðarwöru, búsáhðldum i Edinborg. K*ér munið eftir laugard. 10—BO°/0 afsláttur. Ekkecí ev ondanskilið. W? >¦'¦¦') Erlená símskejli Khöín, 18. jiíní. FB. Frá Kíua, Frá Lundúnum er símað, a.8 aendisveitir erlendra ríkja í Peking hafl látiö umgirða hús sín með gaddavír. Vopnaðar vólbyssusveitir eru sifelt á verði um þau. Verk- falliö útbreiBist. Hafa sjómenn nú einnig bæzt í hópinn. Kínverjar hóta almennri uppreist, ef stór- þjóöirnar hætti ekki yfirgangi sín- um i Kina. ííý fromefni fnndin. Frá Berlín er símað, að fundist hafl tvö «ður óþekt fiumeíni, er verði sett í frumefnaflokk þann, sem »magnan-flokkur« kallasit Marokkó-málið. > Frá París er símað, aðPainlevé sé kominn frá Marokkó, og muni hann bráðlega skýra frá árangrin- um. Draga menn þá ályktun af orðum hans, að Spánverjar og Frakkar ráðgeri að vinna i sam- einingu framvegis í Marokkó. Jíorræua stnentamótið. Frá Osló er símað, að Gtunnar Gunnarsson hafl naldið lokaræð- una á norrœna stúdentamótinu, og hafl hann hvatt stúdsnta með áhrifamiklum orðum til þess að efla sem xnest samvinnu 4 milii Tvenair hrfunir karlmannsfatnaðir, annar á rojög stóran mann, og tveir vetrar* frakkar á meðalmenn, saumaðir á saumastofunni, seljast með mikl- um afföllum sökum þess, að þeirra heflr ekki verið vitjað. Suðm. B. Vikar klæðskeri. Laugavegi 5. Laugavegi 5. allra Norðurlandaþjóðanna og bræða þær í eina stórveldis-heild.. Nœtariffiknir er i nóttHaildér Hansen, Mlðstræti 10, sími 266^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.