Bæjarins besta - 09.01.2002, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 2002 9
Árni Aðalbjarnarson bakarameistari og eiginkona hans Rósa Þorsteinsdóttir. Ólöf Veturliðadóttir, Þórdís Guðmundsdóttir, Bjarney Guðmundsdótir og Agnes
Ásgeirsdóttir voru á meðal gesta á nýársfagnaðinum.
Áslaug Alfreðsdóttir, Guðlaug Jónsdóttir, Birna Bragadóttir og Þórunn Snorradóttir. Sigurður Pétursson, Jón Ágúst Björnsson, Alfreð Erlingsson, Karl Ásgeirsson og Ólaf-
ur Örn Ólafsson.
Nýársfagnaður
á Hótel Ísafirði
Rúmlega sjötíu manns
mættu á nýársfagnað
SKG-veitinga sem
haldinn var á Hótel
Ísafirði á laugardags-
kvöld.Tekið var á móti
gestum með rjúkandi
fordrykk og boðið var
upp á glæsilegan matseðil,
söng Kammerkórsins,
lifandi tónlist frá Samúel
Einarssyni yfir borðhaldi
auk skemmtisagna frá
veislustjóranum Ólínu
Þorvarðardóttur, skóla-
meistara Menntaskólans á
Ísafirði. Þá sá hljómsveitin
Hjónabandið um að halda
uppi fjöri fram eftir nóttu.
Meðfylgjandi myndir voru
teknar á fagnaðinum.
Fleiri myndir birtast á
svipmyndum á bb.is síðar í
vikunni. Hjónin Kristín Karlsdóttir og Ingimar Halldórsson.
Mæðgurnar María Aðalbjarnardóttir og Ruth Tryggvason. Pétur Þ. Jónasson framkvæmdastjóri og Sigurjón Guðmundsson tannlæknir.