Bæjarins besta - 09.01.2002, Side 10
10 MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 2002
helgardagbókin
skemmtanir · fundir · fólk · sjónvarp · veður · íþróttir · fréttir · kirkjustarf
Sportiðí beinni○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○ ○
Ríkissjónvarpið
Laugardagur 12. janúar kl. 16:00
Landsleikur í handknattleik: Ísland – Þýskaland
Sunnudagur 13. janúar kl. 20:40
Landsleikur í handknattleik: Ísland – Þýskaland
Sýn
Miðvikudagur 9. janúar kl. 19:40
Enski boltinn: Chelsea – Tottenham Hotspur
Laugardagur 12. janúar kl. 23:00
Hnefaleikar: Hector Camacho jr. – Jesse James Leiija
Sunnudagur 13. janúar kl. 13:45
Ítalski boltinn: Leikur óákveðinn
Horfin á 60 sekúndum eða Gone In 60 Seconds, er hasar- og spennumynd af
bestu gerð sem Stöð 2 sýnir kl. 22:05 á laugardagskvöld. Randall hefur stolið
mörgum bílum um dagana en er nú sestur í helgan stein, yfirvöldum til mik-
illar gleði. Bróðir hans er hins vegar í mikilli klípu og því neyðist Randall til að
taka upp fyrri iðju. Honum er ætlað að stela 50 glæsikerrum á mettíma, takist
það ekki fær bróðir hans heldur betur að kenna á því! Í aðalhlutverkum eru
Nicolas Cage og Angelina Jolie.
Gone in 60 Seconds
veðrið
Horfur á fimmtudag:
Sunnan 8-13 m/s og rign-
ing. Hiti 0-8 stig, hlýjast
suðaustantil. Gengur síð-
an í suðvestan og vestan
10-15 m/s með skúrum
eða slydduéljum og
kólnar, en léttir til norð-
austanlands.
Horfur á föstudag:
Suðvestanátt og él, en
úrkomulítið austantil.
Kólnandi veður og víða
vægt frost.
Horfur á laugardag:
Suðvestanátt og él, en
úrkomulítið austantil.
Kólnandi veður og víða
vægt frost.
Horfur á sunnudag:
Austanátt og rigning.
Hlýnandi veður.
Horfur á mánudag:
Norðaustanátt og snjó-
koma norðvestantil, en
annars hæg suðlæg átt
og dálítil rigning. Hiti
nálægt frostmarki.
Föstudagur 11. janúar
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stubbarnir (73:90)
18.35 Nornin unga (12:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Natty í föðurleit. (The Journey
of Natty Gann) Fjölskyldumynd um tólf
ára stúlku og ævintýrin sem hún ratar í
þegar hún leggur upp í langferð í leit að
pabba sínum. Aðalhlutverk: Meredith
Salenger og John Cusack.
21.50 Háski á báðar hendur. (Clear
and Present Danger) Bandarísk spennu-
mynd frá 1994. Jack Ryan, aðstoðarfor-
stjóri CIA berst við kólumbíska eitur-
lyfjabaróna eftir að náinn vinur Banda-
ríkjaforseta og fjölskylda hans eru myrt
á skútu í Karíbahafi. Aðalhlutverk: Harr-
ison Ford, Willem Dafoe og Anne Archer.
00.15 Bílasalinn. (Cadillac Man)
Bandarísk gamanmynd frá 1990 um
kvensaman bílasala og nokkra viðburð-
aríka daga í lífi hans. e. Aðalhlutverk:
Robin Williams, Tim Robbins, Pamela
Reed og Fran Drescher.
01.50 Dagskrárlok
Laugardagur 12. janúar
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
09.02 Stubbarnir (75:90)
09.30 Mummi bumba (65:65)
09.35 Bubbi byggir (16:26)
09.45 Litlu skrímslin (27:52)
09.50 Gulla grallari (14:26)
10.25 Pokémon (28:52)
10.45 Búrabyggð (36:96)
11.10 Kastljósið
11.35 Mósaík
12.10 At
12.35 Skjáleikurinn
15.55 Zink - Kynningar
16.00 Landsleikur í handbolta. Bein
útsending frá leik Íslendinga og Þjóð-
verja.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Vinsældir (17:22)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Milli himins og jarðar. Steinunn
Ólína Þorsteinsdóttir og Hljómsveit
Gunnars Þórðarsonar taka á móti gestum
í sjónvarpssal.
20.55 Ást eða auður. (Love or Money)
Rómantísk gamanmynd um mann og
konu sem þekkjast ekkert en sjónvarps-
áhorfendur velja saman í hjónaband. Þau
eiga von á fúlgum fjár ef þeim tekst að
hanga saman í hálft ár. Aðalhlutverk:
Emma Cuniffe, Steven Duffy, George
Costigan og Sheila Hancock.
22.30 Skuggaveröld. (Stir of Echoes)
Hrollvekja frá 1999 um mann sem lendir
í undarlegri atburðarás eftir að hann er
dáleiddur. Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa áhorfendum yngri
en 16 ára. Aðalhlutverk: Kevin Bacon,
Kathryn Erbe og Ileana Douglas.
00.10 Evuvík. (Eve´s Bayou) Bandarísk
bíómynd um konu sem kemst að því að
hún býr yfir dularmætti og beitir honum
til að leysa ýmis vandamál og fletta hul-
unni af óþægilegum staðreyndum. e.
Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson og
Lynn Whitfield.
01.55 Zink - Kynningar
02.00 Dagskrárlok
Sunnudagur 13. janúar
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
09.02 Disneystundin
09.55 Kobbi
10.05 Babar (28:65)
10.30 Stafakarlarnir (14:24)
10.45 Nýjasta tækni og vísindi
11.00 Kastljósið
11.25 Skjáleikurinn
15.50 Zink - Kynningar
15.55 Mósaík
16.30 Nigella (2:5)
16.55 Zink - Kynningar
17.00 Geimferðin (4:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Táningar (2:6)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Framboðsmyndir. Leikrit eftir
Ingólf Margeirsson. Frambjóðendur
Framfaraflokksins eru mættir á ljós-
myndastofu til að láta taka af sér ljós-
myndir fyrir væntanlegar kosningar.
Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Kjartan
Guðjónsson, Sigurður Hallmarsson,
Halldóra Björnsdóttir, Rúnar Freyr
Gíslason, Þorsteinn Gunnarsson og
Kristín M. Kristmannsdóttir.
20.40 Landsleikur í handbolta. Bein
útsending frá seinni hálfleik viðureignar
Íslendinga og Þjóðverja í karlaflokki.
21.25 Stúlkan á bláa hjólinu (6:6)
Franskur myndaflokkur byggður á
sögum eftir Régine Deforges um unga
stúlku á tímum seinni heimsstyrjaldar.
Aðalhlutverk: Laetitia Casta, Georges
Corraface, Virgile Bayle og Silvia de
Santis.
22.20 Hvíslarinn. (Sufflösen) Norsk
bíómynd frá 1999 um konu sem stendur
í ströngu. Hún er hvíslari í leikhúsi, er að
æfa fyrir sýningu á Aidu og að hefja
samband með fráskildum manni. Aðal-
hlutverk: Hege Schøyen, Sven Nordin
og Philip Zandén.
23.50 Kastljósið
00.15 Zink - Kynningar
00.20 Dagskrárlok
Föstudagur 11. janúar
06.58 Ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.20 Í fínu formi 4
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Á Lygnubökkum (22:26) (e)
10.45 New York löggur (16:22) (e)
11.30 Myndbönd
12.00 Nágrannar
12.25 Í fínu formi 5
12.40 Ástir og átök (20:22) (e)
13.00 Austin Powers. (Austin Powers.
The Spy Who Shagged Me) Ofurnjósnar-
inn Austin Powers er mættur aftur á
svæðið. Dr. Evil ferðast með tímavél til
ársins 1969 og hyggst stöðva Austin
Powers í eitt skipti fyrir öll með því að
stela kynorku hans. Austin þarf að fara
aftur í tímann til að endurheimta kyn-
orkuna og nýtur dyggrar aðstoðar kyn-
bombunnar Felicity Shagwell. Það má
heldur ekki gleyma að minnast á smá-
vaxna eftirgerð Dr. Evils, Mini-Me, og
hinn magnaða Skota, Fat Bastard, sem
setja svip sinn á myndina. Aðalhlutverk:
Mike Myers, Heather Graham.
14.30 Ein á báti (22:24) (e)
15.10 Andrea (e)
15.35 NBA-tilþrif
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.45 Sjónvarpskringlan
18.05 Seinfeld (3:22)
18.30 Fréttir
19.00 Ísland í dag
19.30 Simpson-fjölskyldan (10:21)
20.00 Fjölskyldulíf. (Parenthood) Bráð-
skemmtileg gamanmynd um foreldra-
hlutverkið sem er sannarlega vandasamt
ekki alltaf dans á rósum. Maltin gefur
þrjár og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk:
Steve Martin, Mary Steenburgen, Dianne
Wiest, Jason Robards.
22.05 Blóðsugubaninn Buffy (17:22)
22.55 Gotti. Sannsöguleg mynd um einn
kaldrifjaðasta mafíuforingja allra tíma,
John Gotti. Hann ólst upp á strætum
New York, var lærisveinn guðföðurins
Carlos Gambinos og var orðinn illræmd-
ur framagosi innan mafíunnar aðeins
tuttugu og sjö ára. Myndin hefur hlotið
mikla athygli í Bandaríkjunum og hlaut
Golden Globe verðlaunin 1997. Aðal-
hlutverk: Anthony Quinn, Armand Ass-
ante, William Forsythe.
00.55 Austin Powers. (Austin Powers.
The Spy Who Shagged Me)
02.30 Hetja úr neðra. (Spawn) Spennu-
mynd eftir samnefndum hasarblöðum
sem notið hafa mikilla vinsælda. Ofur-
spæjarinn Al Simmons lætur ekkert stöð-
va sig í baráttunni gegn hinu illa. En það
kemur hins vegar babb í bátinn þegar
yfirmaður hans svíkur hann og sendir til
heljar. Al semur við skrattann um að fá
tækifæri til að halda aftur til jarðar og
leita hefnda. Aðalhlutverk: Michael Jai
White, John Leguizamo, Martin Sheen.
04.05 Seinfeld (3:22) (e)
04.30 Ísland í dag
04.55 Tónlistarmyndbönd
Laugardagur 12. janúar
08.00 Barnatími Stöðvar 2
11.50 Glæstar vonir
13.35 60 mínútur (e)
14.20 Alltaf í boltanum
14.45 Enski boltinn. Bein útsending.
17.05 Best í bítið
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir
18.55 Lottó
19.00 Ísland í dag
19.30 Dharma og Greg (18:24)
20.00 Ó, ráðhús (22:23)
20.30 Palookaville. Jerry, Russ og Syd
eru smákrimmar sem hugsa stórt en ein-
hvern veginn virðist allt fara í handaskol-
um hjá þeim félögum. Stórskemmtileg
mynd sem kemur á óvart. Maltin gefur
þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: William
Forsythe, Vincent Gallo, Adam Trese.
22.05 Horfin á 60 sekúndum. (Gone in
60 Seconds) Hasar og spenna af bestu
gerð. Randall hefur stolið mörgum bílum
um dagana en er nú sestur í helgan stein,
yfirvöldum til mikillar gleði. Bróðir hans
er hins vegar í mikilli klípu og því neyðist
Randall til að taka upp fyrri iðju. Honum
er ætlað að stela fimmtíu glæsikerrum á
mettíma, takist það ekki fær bróðir hans
heldur betur að kenna á því! Aðalhlut-
verk: Nicolas Cage, Giovanni Ribisi,
Angelina Jolie.
00.05 Sjötta skilningarvitið. (Sixth
Sense) Ein athyglisverðasta kvikmynd
síðari ára. Malcolm Crowe er barnasál-
fræðingur sem hefur upplifað meira en
flestir aðrir. Cole Sear er hins vegar
aðeins 8 ára en lífsreynsla hans er ótrúleg.
Hann býr yfir gáfum sem fáum eru gefn-
ar. Saman reyna þeir að leysa gátuna
sem öllum öðrum hefur reynst ofviða.
Aðalhlutverk: Bruce Willis, Haley Joel
Osment, Toni Collette, Olivia Williams.
01.50 Skilin að skiptum. (Breaking Up)
Monica og Steve hafa verið saman í tvö
ár en nú eru brestir komnir í sambandið
og þau hætta saman. Þau kynnast öðru
fólki en eiga erfitt með að gleyma hvort
öðru. Munu þau ná saman á ný? Aðal-
hlutverk: Russell Crowe, Salma Hayek.
03.20 Tónlistarmyndbönd
Sunnudagur 13. janúar
08.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Sjónvarpskringlan
12.15 60 mínútur II (e)
13.00 Nágrannar
15.00 North. North er ellefu ára drengur
sem er óánægður með foreldra sína. Hann
leitar til lögfræðings og fær leyfi til þess
að yfirgefa þá og hefja leit að hinum
fullkomnu foreldrum. En það er ekki
hlaupið að því og reynist leitin bæði
erfið og löng. Bruce Willis kemur fyrir í
hinum ýmsu gervum í myndinni og fer
auk þess með hlutverk raddar skynsem-
innar sem leiðbeinir drengnum í leitinni.
Aðalhlutverk: Elijah Wood, Jason Alex-
ander, Julia Louis-Dreyfus, Bruce Willis.
16.45 Andrea (e)
17.10 Sjálfstætt fólk (e) Hinn ástsæli
sjónvarpsmaður, Jón Ársæll Þórðarson,
heldur áfram að kynna okkur áhugaverða
samborgara í nýjum myndaflokki sem
er vikulega á dagskrá. Jón Ársæll heim-
sækir konur og karla á öllum aldri og
leyfir landsmönnum að kynnast nýrri
hlið á þeim sem eru í eldlínunni.
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir
19.00 Ísland í dag
19.30 Viltu vinna milljón?
20.25 Bræðrabönd (3:10) (Band of
Brothers) Myndaflokkur um sögu liðs-
manna 506. herdeildar en þeir tilheyrðu
sveit fallhlífarhermanna númer 101 í
bandaríska hernum. Hér er dregin upp
mjög trúverðug mynd af ógleymanleg-
um atburðum seinni heimsstyrjaldar-
innar á vígvöllum Evrópu og hetjudáðum
þessara hermanna.
21.35 60 mínútur. Í 60 mínútum að
þessu sinni verður fjallað um hversu
mikil martröð ferðalög eru að verða, við
skoðum þjóðgarð í Alaska sem George
Bush forseti Bandaríkjanna vill nýta til
olíu- og gasvinnslu og skoðum þá hug-
mynd að láta skóla keppa um nemendur
líkt og fyrirtæki um menntafólk.
22.25 Í garði góðs og ills. (Midnight in
the Garden of Good and Evil) Myndin
er byggð á sannri sögu um réttarhöld
yfir einu mesta samkvæmisljóni í Sav-
annah í Georgíuríki. Ungur samkyn-
hneigður piltur finnst látinn á heimili
auðkýfingsins Jims Williams og öll bönd
berast að gestgjafanum. Fjöldi skraut-
legra persóna er kynntur til sögunnar í
fjölbreyttu mannlífi Savannah. Aðalhlut-
verk: John Cusack, Jack Thompson, Kev-
in Spacey.
00.55 Tónlistarmyndbönd
Föstudagur 11. janúar
18.00 Heklusport
18.30 Íþróttir um allan heim
19.25 Alltaf í boltanum
20.00 Fífl og furðufuglar (18:18).
Dramatískur gamanþáttur. Lífið í Willam
McKinley miðskólanum er ekki alltaf
dans á rósum. Við fylgjumst með syst-
kinunum Lindsay og Sam og baráttu
þeirra við kennara sína og foreldra. Ungl-
ingsárin eru mörgum erfið og það er
mikilvægt að falla inn í hópinn.
21.00 Sofið hjá óvininum. (Sleeping
With The Enemy) Spennumynd. Laura
er gift Martin Burney, myndarlegum en
ofbeldisfullum manni. Hún lifir í sífelld-
um ótta og verður að telja Martin trú um
að hún elski hann heitt til að forðast
barsmíðar. Ástandið fer hríðversnandi
og Laura grípur til örþrifaráða til að
losna úr viðjum hjónabandsins og klóm
eiginmannsins. Aðalhlutverk: Julia Ro-
berts, Patrick Bergin, Kevin Anderson,
Elizabeth Lawrence.
22.35 Reimleikar. (Haunted) Sígild
draugasaga frá leikstjóranum Lewis
Gilbert en frægustu myndir hans eru án
efa Educating Rita og The Spy Who
Loved Me. Hér segir frá dulsálfræðing-
num David Ash sem er falið að rannsaka
furðulega atburði í Edbrook House. Þar
hittir hann fyrir Christinu Mariell sem er
fullkominn jafnoki prófessorsins. Hún
er fögur, sjálfstæð og heillandi enda fellur
David samstundis fyrir henni. Aðalhlut-
verk: Aidan Quinn, Anthony Andrews,
John Gielgud, Kate Beckinsale.
00.20 Með mafíuna á hælunum. (Sav-
age Hearts) Bresk sakamálamynd.
Leigumorðinginn Beatrice er dauðvona
og á skammt eftir ólifað. Hún hefur starf-
að fyrir mafíuna en ákveður nú að snúast
gegn vinnuveitendum sínum og hafa af
þeim fé. Henni tekst ætlunarverk sitt við
lítinn fögnuð mafíunnar. Forsprakki
hennar bregst ókvæða við og sendir
menn sína til að ryðja Beatrice endanlega
úr vegi. Fram undan er æsispennandi
barátta upp á líf og dauða þar sem fyrr-
verandi leigumorðinginn virðist ekki
hafa miklu að tapa. Aðalhlutverk: Ric-
hard Harris, Jamie Harris, Maryam
D´Abo, Jerry Hall, Miriam Cyr.
02.10 Dagskrárlok og skjáleikur
Laugardagur 12. janúar
netið
www.born.is er vefset-
ur fyrir verðandi foreldra,
foreldra og aðstandendur
barna. Markmiðið með
vefnum er að bjóða upp á
gagnvirkt samskiptasvæði
þar sem foreldrar og að-
standendur barna geta
nálgast upplýsingar,
fræðslu og ráðgjöf. Til-
gangurinn mun ver að
vekja þá til umhugsunar
um þörfina fyrir að hugsa
betur um börnin.
afmæli
Arnór Stígsson, hús-
gagnasmíðameistari, Hlíð-
arvegi 32, Ísafirði, verður
áttræður 14. janúar nk. Af
því tilefni er ættingjum og
vinum boðið í afmælis-
veislu í Frímúrarasalnum á
Ísafirði laugardaginn 12.
janúar frá kl. 15-18.