Bæjarins besta


Bæjarins besta - 13.06.2001, Síða 4

Bæjarins besta - 13.06.2001, Síða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 2001 Hlaupið er frá eftirtöldum stöðum á svæðinu: Ísafjörður: Frá íþróttahúsinu á Torfnesi kl. 14:00 Upphitun hefst kl. 13:30 Bolungarvík: Frá grunnskólanum kl. 14:00 Flateyri: Frá sundlauginni kl. 14:00 Suðureyri: Frá sundlauginni kl. 13:30 Patreksfjörður: Frá sundlauginni kl. 11:00 Frítt í sund eftir hlaup Barðaströnd: Frá saumastofunni Strönd kl. 15:00 Tálknafjörður: Frá íþróttamiðstöðinni kl. 14:00 Bíldudalur: Frá slökkvistöðinni kl. 14:00 Þingeyri: Frá íþróttamiðstöðinni kl. 11:00 Hólmavík: Frá söluskálanum kl. 16:00 Einnig er hlaupið í Bjarnarfirði Mætum allar! (Ps. Bolurinn í ár er fagurrauður með hvítum stöfum) KVENNAHLAUP laugardaginn 16 júní ÍSÍ Í nágrenni við þig Ganga eða skokk, þú ræður hraðanum Þátttökugjald er 700 kr. Allir fá bol eða verðlaunapening Amma, afi, dóttir... Vinkonur styðja hverja aðra... Á öllum aldri, hver á sínum hraða... TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL Hafnarstræti 1 – Ísafirði Símar: 456 3940 & 456 3244 Fax: 456 4547 – Netfang: tryggvi@snerpa.is F as te ig n vi k un na r Fasteignaviðskipti F as te ig n vi k un na r Einbýlishús / raðhús 4-6 herb. íbúðir Fasteignir í þessari auglýsingu eru aðeins sýnishorn af söluskránni. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni að Hafnarstræti 1 Engjavegur 24: 126,4 m² einb.- hús á tveimur hæðum. Frábær sólbaðsaðstaða. Laust fljótlega Áhv. ca. 4,6 m.kr. Verð 7,5 m.kr. Hafraholt 14: 144 m² raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr Verð 10,3 m.kr. Hjallavegur 4: 242 m² einb.hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Fallegt útsýni. Skipti á minni eign möguleg. Tilboð óskast Hlíðarvegur 25: 152,6 m² ein- býlishús á tveimur hæðum. Húsið er mikið uppgert. Áhv. ca. 6,4 m.kr. Verð 10,2 m.kr. Hlíðarvegur 37: 185,9 m² rað- hús á þremur hæðum ásamt bílskúr og einstaklingsíbúð. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 10,2 m.kr. Hnífsdalsvegur 10: 120,9 m² einbýlishús á tveimur hæðum ásamt grónum garði og eignarlóð Laust fljótlega. Tilboð óskast Skipagata 11: 93 m² einbýlishús á tveimur hæðum (efri hæð er undir súð), allt uppgert. Húsið er í hjarta bæjarins. Ræktuð eignar- lóð. Verð 6,7 m.kr. Skólavegur 13: 160 m² einbýlis- hús á einni hæð ásamt kjallara, bílskúr og 1000 m² eignarlóð Verð 8,5 m.kr. Stakkanes 4: 144 m² raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Skipti möguleg á íbúð á Eyrinni. Áhv. ca. 3,5 m.kr. Verð 9,5 m.kr. Stakkanes 16: 226,2 m² raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Tilboð óskast Tangagata 21: 85,4 m² lítið einbýlishús, hæð, ris og kjallari. Skoðum öll tilboð en verð er aðeins 4,8 m.kr. Urðarvegur 33: 306,3 m² glæsi- legt einbýlishús á tveimur hæð- um ásamt bílskúr Verð 16 m.kr. Urðarvegur 64: 214 m² raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Tilboð óskast Fjarðarstræti 14: 133,4 m² 4ra herbergja íbúð á e.h. í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr, háalofti og hluta kjallara. Tilboð óskast Fjarðarstræti 14: 100 m² falleg 4ra herbergja íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi ásamt 60m² kjallara og 27,8 m² geymsluskúr. Baklóð fylgir neðri hæðinni. Áhv. ca. 1,5 m.kr. Verð 5,8 m.kr. Fjarðarstræti 38: 3-4ra herb. íbúð að hluta undir risi. Íbúðin er í góðu standi. Tilboð óskast Pólgata 5a: 127,7 m² 5 herbergja íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi ásamt helmingi kjallara. Íbúðin er skemmtileg og vel staðsett. Verð aðeins 4,5 m.kr. Smiðjugata 7: 96,1 m² 4ra herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Tilboð óskast Stórholt 13: 123 m² 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Íbúðin er mikið uppgerð. Verð 7,8 m.kr. Sundstræti 22: 196,8 m² ca. 140m² 4-5 herb.íbúð á miðhæð í tvíb.húsi ásamt 28 m² bílskúr og 3ja herb. sér íbúð í kjallara ca. 60 m². Getur selst saman eða í sitt hvoru lagi. Áhv. ca. 5 m.kr. Verð á hæð og bílskúr 10,5 m.kr. og á kjallaraíbúð 3,7 m.kr. Silfurgata 11: 56,2 m² (75m² gólfflötur, mikið rými í risi) Björt og glæsileg íbúð með frábæru 3ja herb. íbúðir útsýni. Ótrúlega hagstæð í rekstri. Áhv. ca. 3,4 m.kr. Verð 5,8 m.kr. Stórholt 7: 74,6 m² íbúð á 3ju hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Áhv. ca. 2 m.kr. Verð 5,3 m.kr. Stórholt 13: 79,2 m² íbúð á 3ju hæð til hægri í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Skoða öll tilboð. Möguleiki að taka bíl uppí. Áhv. ca. 3 m.kr. Verð 5,5 m.kr. Túngata 13: 76,1 m² íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Íbúðin er endurnýjuð að stórum hluta. Tilboð óskast Túngata 13: 76,1 m² íbúð í kjallara í þríbýlishúsi. Íbúðin er í endurnýjun og telst fokheld, tilvalin fyrir þá sem vilja innrétta eftir eigin höfði. Tilboð óskast 2ja herb. íbúðir Grundargata 6: 49,2 m² íbúð á 2. hæð til hægri í fjölbýlishúsi. Verð 3,5 m.kr. Sundstræti 24: 69 m² skemmti- leg og rúmgóð íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi Verð 4,5 m.kr. Túngata 3: 80,7 m² íbúð á 2. hæð ásamt rislofti Verð 4,5 m.kr. Túngata 12: 62 m² íbúð í kjallara í þríbýlishúsi. Verð 3,9 m.kr. Túngata 18: 53,4 m² íbúð á 1. hæð í nýl. uppg. fjölb.húsi ásamt sér geymslu. Verð 4,9 m.kr. Lyngholt 10: fallegt 151,3 m² einbýlishús á einni hæð ásamt tvöföldum 55,2 m² bílskúr og ræktaðri lóð. Verð 12,9 m.kr. Súðavík Bolungarvík Álfabyggð 3: 130,2 m² nýtt og glæsilegt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr, sólstofu og tveim- ur sólpöllum. Tilboð óskast Aðalstræti 21-23: 488m² versl- unarhúsnæði, hæð og kjallari, til sölu eða leigu. Tilboð óskast Vitastígur 25b: 101 m² fjögurra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi. Sér inngangur. Tilboð óskast Ný deild opnuð í Byggðasafni Vestfjarða í Neðstakaupstað Ný deild var formlega opnuð í Byggðasafni Vest- fjarða í Neðstakaupstað á Ísafirði á föstudag að við- stöddum fjölmörgum gest- um. Deildin er helguð Rann- sóknastofnun fiskiðnaðar- ins sem gaf ýmis tæki sem notið hafa verið til rannsókn í fiskiðnaði á Vestfjörðum í gegnum tíðina, til deildarinn- ar. Í tilefni opnunarinnar ávarp- aði Hjörleifur Einarsson for- stjóri Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins gesti, sagði stuttlega frá starfsemi stofn- unarinnar og afhenti tækin formlega til safnsins. Á eftir gafst gestum tækifæri til að skoða sig um. Ýmis rannsóknartæki til sýnis hjá deildinni Hjörleifur Einarsson við rannsóknartækin. 24.PM5 19.4.2017, 09:334

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.