Alþýðublaðið - 22.06.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.06.1925, Blaðsíða 3
 Esperanto. ----- (Frh.) IX. Mesti fjöldi ráðhetra og annars stórmenna er hlyntur Esperanto. Hér skulu aB eins nefndir þeir Herriot (frb, her'jo). forsætisráö- herra Frakka, og danski atjórnar- forsetinn Stauning (frb staning), sem sagði í samtali við einhvern esperantista í sumar og leyfði að að birta ummæli sín:. »Vór ættum að innleiða Esperanto við Jýðskól ana. Ég heö míkla samúð með hreyöngunni*. Francecko Nitti var forsætisráð- harra ítala um eitt skeið, meöan heimsstyrjöldin mikla stóð yfir. Hefir hann ritað bók eina um stjórnarfar og ástæður Norðurálf- unnar. Hún heitir »Evrópa á helj arþröminni* og hefir verið þýdd á meir en 20 tungumál, þar á meðal á Esperanto. Nitti sjálfur heflr ritað sérstakan formála fyrir Esperanto útgifunni^á ítölsku samt, og er hann Þýddur ásamt bókinni. Éar segir þessi frægi stjórnvitr- ingur svo: »Éessi bók heflr verið þýdd á mikinn fjölda mála. en óg er sór- ataklega ánægður ; yfir þvs, að hún skuli vera þýdd á E«peranto. EBperanto er ein af hinum stærstu tilraunum í menningar- sögunní. Ég vona, sð það verði fljótt hin rnesta hjálp til einingar þjóðanna. Hugmyndin sú, að mennirnir varðveiti sitt eigið þjóðtungumál, en noti í viðskiftum ólíkra þjóða mál, sem er reglulegra, fullkomn- ara og auðveldara heidur en nokk- urt annað mál mannkynsins, — hún er göfug viðleitni. Það, sem nú gerir viðskifti Edgar Kic® Burroughs: Vilti Tanan. meðal mannanna örðugust, er, að þeir skilja ekki bverir aðra, og að munurinn á tilflnningum þeirra er nærri því enn þá meiri heldur en tungumálamunurinn. Þessi bók er samin með hrgygð. Sem stjórnmálamaður, sem ríkis- ráðsstjóri og sem einn af gerend- um hins mikla sjónarleiks mann lifsins (stríðsins) getógsannað, að á þessari stund eru í Evrópu sterk uppl«ysingaröfl, sem lífsöflin spyma árangursiaust méti. Hin fyrrnefndu öfl eru djúp og afarfjörug, en bin síðarnefndu óviss, hræðslugjörn og sundruð, Ef til vill heflr aldrei í sögu mannkynsins komið fram þvílíkt ástand, sem það er orsakaði ófrið- inn. Hin mik!a lífsförgun, hin mikla auðæfaeyðilegging er að eins lítið sambærileg við hina miklu hnignuu siðferðiahugmyndanna og viö hina gríðarmiklu glötun menta og menningar. Sórhvert afbrot oraakar ný af- brot; sórhver glæpur fæðir af sór nýja glæpi endalaust. Evrópu má líkja við ætt Atreifs- sons. Tíl að hefna svívirðingar framdi Atreifur fyrsta ógnarglæp- inn. En synir hans, Agamemnon og MeneJás, hófu að honum liðn- um röð af glæpum, sem héldu áfram hvildarlaust og ógurlega, en ávalt rökrótt og slysalega, unz þetta fræga konungskyn var komið fyrir ætternisstapann. Hver ber ábyrgðina á stríðinu? Með fullri vitund get ég ekki sagt það. —- Sannleikurl Sannleikur! Hans þörfnumst vór um fram alt annað* Riaavaxna ofbeidisverka-netið er ekkert annað en afleiðing af tortímandl villum, r,em þeir hafa skapað, sem björguðu sér í nafni lýðstjórnarinnar og ásökuðu Bttkuv til sölu á afgreiðslu Aiþýðubiaðgins, gefnar át af AlþýðaflokfonEin: Söagvar jafnaðarmauna |kr. 0,B0 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóyinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarBtefnuna — 1,B0 Bækur þessar fást einnig hjá útsölu- mönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar b»kur á af- greiðslu blaðsins: Róttur, IX. árg., ^kr. 4,60 fjrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 Allar Taríans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Rússlandi — 8,00 Nokkur ©intok *f »H«fnd jarisfrúarlnnar< fást á Lnufás- vegi 15. síðan stefnuna, sem bjargaði þeim. Mér er þaö mikil gleði, eí bók þessi getur útbreitt sannleikann meðal allra þjóða, ef Esperanto er hið volduga miHigöngutæki. Espe- ranto er myndað að jöfnu af laf- neskum, germönakum og slafnesk- um rótum. En það samainar þessar óliku ættareriðir á einfaldan hátt, — að menn geti byrjað að tala sameíginlegt tungumál í viðakift- um meðal þjóða, en varðveitt sitt eigið þjóðareinkenni.« Formála þann, sem hér hefir verið þýddur kaflí úr, ritaði Nitti í ágústmánuði 1923. (Frb.). Ntttnrlæknlr ©r í nótt ÓLfur Gunnarsson Láugavegl 16, síini 272. leit við, »vo að hann sæi félaga sinn. Tarzan stöð teinréttur við staurinn. Engin svipbrigði sáust á hon- um. „Vertu sæll, karlinn!8 hvislaði lautnantinn. Tarzan leit til hans brosandi. „Vertu sæll!“ svaraði hann. „Viljir þú losna í snatri, þá sjúgðu fast að þér reykinn og logann “ „Þakka þór fyrir,“ svaraði ujósnarinn og rótti úr sér, þótt hann ætti bágt með að láta ekki sjá svipbrigði á sér. Konur og krkkar voru sezt i kringum fórnarlömbin. Hermennirnir, er voru ægilega málaðir, voru að hel'ja dansinn. Tarzan snéri sér að Bretanum: „Ef þú vilt leika á þá, þá iáttu á engu bera, hversu mjög sc-m þú næst götunni og gægðist fyrir hornið. Fáum þumlung- um frá henni voru kofadymar, en svertingjárnir voru lengra niðri á götunni umhverfis fangana, er þeir höfðu bundið við staurana. Allra augu mændu á fangana, svo að eigi var liklegt, að vart yrði við stúlkuna og apana fyrr en þau kæmu fast að hópnum. Hún óskaði þess að hafa vopn nokkurt til þess að stýra árásinni, þvi að ekki vissi hún, hve tryggir aparnir vorú. Hún skauzt þvi fyrir hornið inn i kofann og aparnir hver af öðrum á eftir henni. Hún leitaði kofann og fann þar spjót. Með það i hendi fór hún aftur út úr kofanum. Tarzan apabróðir og Haraldur Percy Smith-Oldwick lautinaní voru ramlega bundnir við staurana. Brotínn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.