Staglið - 01.12.1976, Blaðsíða 2
I?rá verkalýðsmálahóp.
Verkalýðsmálahópur hefur farið í gegnum vinnumálalöggjöfina, eins
og meðfylgjandi skýrsia sýnir, svo og er ætlunin að vinna upp úr því
grein í Torvitin Rauð.
Nokkar úr verkalýðsmálahóp fóru á láglaunaráðstefnu Sóknar, sem haldin
var nú um dagana. Hópurinn var sammála um það að hart skyldi það vera
að ekki var haft samband við Rauðsokkahreyfinguna og/eða verkalýðsmála
hóp, þar sem verið er að f'Jalla um þessi mál. 1 ráðstefnu pessari
skýrðum við frá því sem við höfum verið að vinna með varðandi vinnu-
málalöggjöfina. Einnig voru tekin viðtöl á ráðstefnunni sem eiga að
koma í hlaðinu.
Hópurinn er nú sem stendur að vinna af kappi það efni sem frá okkur
kemur sem koma á í hlaðinu, þ.e. að mestu verður fjallað um verkalýðs-
mál. Svo eitthaað sé nefnt; ASl-þingið, láglaunaráöstefnur, vinnu-
málalöggjöfin, dagvistunarmál, námsmannaharáttuna svo og stærsta málið
þ.e. mál er varðar starfsfólk á veitingarhúsum, en hópurinn hefur til
umfjöllunar mál Kristrúnar, sem vanna á umferðamiðstöðinni, og verður
í þessu samhandi tekið viðtal við hana svo og trúnarmánn á I-Iótel Esju,
sat'o og formann Stéttarfélagsins, einnig tekin viðtöl á liinum ýmsu
stöðum s.s.Loftleifum, Hótel Borg, Umferðamiðstöðinni, Hótel Esju.
tengill: Guðrún Ögmundsdóttir s.18407
Prá Blaðhóp
Verkalýsðmálahópur hefur að mestu tekið hann að sér, og er eiginlega
allt efni í blaðið kornið - ef einhverjmr hafa tíma, svo og hugmyndir
þá hafið samband við einhvepn í verkalýðsmálahóp.
Einnig hefur það komið í Ijós að - lay oútin- af hlaðinu, þ.e. það sem
smækkað er eftir ofrv. finnst ekki meðal vor, svo það er ekki skrítið
að þeir sem unnu síðasta blað hafi ekki getað gert mikið, vitaskuld
verður reynd að hringja í fólk og grafast fyrir um þau, en svona má
ekki gerast, því þetta er hlutur sem alltaf skal vera niðurfrá, og má
alls ekki gleymast hvorki í prentsmiðjum hé heimahúsum.
-----—---. . ........ tengill: Álfheiður Steinþórsdóttmr
s. 35714
Erá dreifhýlishóp
Dreifbýlishópur hefur haldið einn fund á þessu hamsti. Eimm mættu
á þessurn fundi. I'yrsta verkefni okkar er að skrifa til þeirra aðila
úti á landi, sem við höf'ðum' feamvi-fthu við á síðasta starfsári og leita
hjá þeim frétta. Síðan ætlum við að gefa út fréttabref eftir áramótin
til þess að miðla upplýsingum og mynda tengls milli einstaklinga og
hópa úti á landi, sem hafa áhuga fyrir að starfa með rauðsokkum.