Staglið - 01.12.1976, Page 4

Staglið - 01.12.1976, Page 4
Nýliðahópur Nýliðahópur hói störf þriðjud 9.nóv. s.l. og hafa síðan verið haldnir fundir á þriðjudögum í vilcu hverri, en alls verða fundirnir 4. Efni fundanna er ertirfarandi:; Hugmjmdafræðilegur grundvöllur Rhs., tengsl hreyfingarinnar við verkalýðshreyfinguna, upphygging Rhs.m strage i'fv ög fijarkmið. Slrýrsla frá Miðstöð. Eastir fundir miðstöðvar verða annan hvern laugardag, sá sfðasti var haldinn 20 nóv, Ef einhver vill koma áleiðis fréttum, upplýsingum o.fl. getur hann feann haft samhand við einhverja úr henni. 1 miðstöð eru nú; Ilelga ðlasrdóttir s. 26777 (húshóp) Herdís Helgadóttir s. 19638 (verkalýðsm.hóp) |Ingib,jörg Rán Guðmundsdóttir s.82732 (verkalýðsmálahóp) Svava Guðmundsdóttir s. 33339 (verkalýðsm.hóp) Hildur Jónsdóttir s. 30504 (verkalýðsmálahóp) Helga Kristmundsd. s. 74862 (dreifhýlishóp, húshóp) Eanný Gunnarsdóttir s. 10659 (hlaðlióp, verkalýðsm.hóp) Miðstöð skiptir með sór verkum þannig, Ilelga ðiafsdóttir er einsl-conar ritari, svarar hrófum sem hreyfingunni herast og skiifar þaö sem senda á út, Herdís sór um fjármál. Ingihjörg og Svava hafa það hlutverk aö fá efni inni í fjölmiðlum ef með þarf, einnig að afla oldrur tehgsla við fjölmiðla. Ef einhverjir hafa tíma til og áhuga á að taka að sór j.afn- róttissíðu £ Þjóðviljanum þá v&sri mjög æskilegt að það yrði reynt. Bráðnauðsynlegt er fyrir hreyfinguna að liafa kontakt-mann í hverjum skóla og að sjálfsögðu á vinnustöðum líka til þess að setja. upp auglýs- ^ingar og sjá um draiíingu málgagnsins o.fl.Þvi-r kontaktar sem við höfuin þegar eru': H.I. ~ Svava Guðmundsdóttir K.H.Í, Ingihjörg Rán Guðmundsdóttir Lindargötuskólinn - Eanný Gunnarsdóttir. Ennþá vanta í menntaskólanan og fólk er veðið að gefa sig fram hið skjóúasta. NB.s Ejármál hreyfingarinnar eru vægast sagt mjög slæm - vægaat sjagt. j>á er hreyfingin á hausnum. ölílclegt er að með þessu áframhaldi að við getum haldið húsnæðinu og þar með starfiseti hreyfingarinnar gangandi. EOLK ER VBISAMLEGAST BEÐIÐ ~ IIVATT TIL - AÐ BORGA GJÖLD SIN HIÐ BRSÐ- ASTA . Þ.E.A.S. EE ÞAB IÍEFUR KIIUGA K AÐ HREYFINGIN I.m:s:::::::

x

Staglið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Staglið
https://timarit.is/publication/1495

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.