Staglið - 01.12.1976, Blaðsíða 7

Staglið - 01.12.1976, Blaðsíða 7
5 Frá verkalýösmálahðp - Um nýöa vinnumálalöggjöf. Drögin að nýju vinnumálalöggjöfinni er samin af fulltrúum atvinnurekenda og bera því uppruna sínu ðtækt vitni. Þarna ætla atvinnurekendur og ríkisvald að setja verkalýðsstettinni leik- reglur um hvernig hún skuli heyja haráttu sína. í drögunun felst stórfelld skerðing á samningsrétti verkalýðsins, svo og verkfallsrétti. Þegar núgildandi löggjöf var samnin á sínum tíma, þá var hndstaða gegn henni að miklulleyti byggð á því hvort löggjöf um kjarabaráttu-stétta- baráttu ætti yfirleytt nokkurn rétt á sér. Það hlýtur að vera stefna, verkalýðssinna að atriði sem svona löggjöf tekur til, ættu ekki að vera bundin £ lögum heldur vesa samningsatriði á hverjum tíma. Staða verkalúð lýðsstéttarinnar hvað varðar saminga og verlcfallsaðgerðir og hverskonar form baráttunnar ákvctrðaBt af raunverulegum styrk hennar hverju sinni, þ.e.a.s. stéttin getur sett sér sxnar eigin leikreglur og auðvaldið á ekki að hafa neinn rétt til að setja baráttunni skorður með löggjöf sem þessari. Nú verða tekin fyrir nokkur atriði: I 1,^r. er komið fram með^ný;ja skilgreinmngu á stéttarfélögurm. Og miðast sú nyja skilgreining að £ví að gera stéttarfélögin a einungis að faglegu baráttutæki, en hliðra politíkinni til hliðar. Það er sem sagt afneitun á pólitísku hlutverki stéttarfélaganna og þá um leið verkalýðshreyfingar innar í heild. I 7.gr. kemur inn bann við að semja um skemri uppsagnarfrest en 2 mán. og hefur hliðstætt ákvæði ekki verið áður í lögum. Þetta álcvæði takmarkar stðrlega þann mögmleika að verkalýðshreyfingin getm brugðist skjótt við aðgerðum auðvaldsáns(ríkisvald og atvinnurekendur)sem opna möguleika á uppsögn samninga s.s. gengislæklcun o.fl. í þeim dúr, Annað ákvæði 7.gr. er á sömu lund, þ.e. að skrifleg kröfugerð hafi borist mánuði áður en uppsagnarfrestur rennur út. 1 15.gr. kveður á um að vinnustöðvun skuli vera tilkynnt ríkissáttasemjara minnst 10 dögum áður en hún á að hefjast ( var áður 7 dagar). I I6.gr. er alcvæði um að eigi megi hffja samúðar vinnustöðvun fyrr en frum vinnustöðvun hefur staðið í 14 sólarhringa, Samlcvæmt 18.gr. fær félagsmálaráðherra vald til að fresta boðaðri vinnu- stöðvun um allt að 60 sólarhringa, ef hún nær til færri en 100 manna. Og ætla má (£ að stöðvi rekstur mikilvægra atvinnugreinar), Öll þessi þrjú atriði ( 15,16 og 18,g,r.) miða að því að gera framlcvæmd verkfalla mun eríiðari og svifaseinni en áður, auðvaldinu x hag, Yarðandi samúðarvinnustöðvunina þá er þetta ákvæði sett inní með það fyrir augum að það sé búið að bx-jóta frumverkfallið á bak aftur. Yarðandi 18.gr. þá er það staðreynd að mjög mörg verkalýðsfélög einkum úti á landi eru fámenn o^ hafa færri en 100 félaga. Félagsmálaráðherra getur því frestað um 2 mánuði verkfalli lítillá verkalýðsfélaga. Að sjálfsögðu eru svo allar atvinnugreinar mikilvægar ef um verkfall er að ræða. I heild miða þessi ákvæði að því að möguleikar verkalýðshreyfingarinnar til að veja sjálf þann tíma til verkfalla sem styrkir vígstöðu hennar, er stórlega skertur. Vald sáttarsemgáx’a skv, 5 kafla laganna aukið til muna. Hann getur frestað boðaðri vinnustöðvmn um 5 sólarhringa. Sömuleiðis eru atriði sem auðvelda honum mjög að koma miðlunartillögu í gegn. Skv, 25.gr, er sáttarsemjara ekki einvörðungu heimilt að leggja fram miðlunartillögu ef samningaumleitanir hafa ekki borið árangur, heldur er honum það skylt. Skv. 29.gr, fær hann heimild til þess að láta kjósa eina miðlunarlillögu sem taki til fleiri en eins d-«íÉluá5ilá>laAtkvæðagrerð*sTa fer frarn sam- eiginlega, og’ameígínTég't‘“"atkvæðamagn ræður úrslitum. Þannig að ef t.d. einn eða nokkrir deiluaðilar (eitt eða fleiri verkalýðsfél.) fellir miðlunartillögu, en meirihluti deiluaðila samþykkir, þá skoöast hún samþykkt, og verða þeir sem greiddu atlcvæði gegn henni að beigja sig undir þá samþykkt.

x

Staglið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Staglið
https://timarit.is/publication/1495

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.