Staglið - 01.12.1976, Blaðsíða 3
2
dreífbýlishópur - frh.
Þeir sem áhuga hafa fyrir að starfa í dreifbýlishóp geta skráð sig á
á lista sem liggur frammi í Sokkholti.
Hópurinn hefur ákveðið að hafa engan ákveðinn tengil, en í hópnum
eru Rannveig Jónsdóttir, Erla Ársælsdóttir, Unnur Jónsdóttir,
Ingihjörg Stefánsdóttir og Helga Kristmundsdóttir. Einnig er einn
tengill á Keskaupsstað þ.e. Erna Egilsdóttir.
Hópur um dagvistunarmál - hlandaður hópur - í tengslum við láglauna
ráðstefnu.
Starfshðpur um dagvistunarmál var stofnaður á ráðstefnu um kjör láglauna
lcvenna á Hótel Loftleiðum 16,maí"76. Það ver gerð eftirfarandi ályktuns
'• Ráðstefnan fordæmir þá hreytingu, sem gerð var á lögunum um þáttöku
ríkisins í stofnun og relcstri dagvistunarstofnana^ að fella niður hlut-
deild ríkissjóðs í rekstrárkostnaði staofnanna og telur það stórt skref
!afturáá hak. Ráðstefnan telur, að varanleg lausn á upphyggingu nægi-
legaamargra dagvistunarstofnana fáist ekki nema ríki og sveitarfélög,
stofni ]oau og reki eins og aðrar uppeldisstofnanir og skóla þjóðfélagsins
svo öll hern geti átt a.ðgang að þeim. Ennfremur telur ráðstefnan æski-
legt að steftarfélögin heiti sér fyrir því, að tekið verði inn í kjara-
samningá þeTrraý að'‘á^vTnnureke'ncTur ‘gre 1 ðT’IClcveðTTf ‘gpald TT’ýggingar-
s jfÓTT TagvfsTuharsTofnana' TiT~$ess "að- ’íTyta TýrTr ’ TramTvóándum.*'
I framhaldi af þessari ályktun skráðu 20 manns sig í starfshóp um dag-
vistunarmál, hæði félagar úr verkalýðshreyfingunni, rauðsokkar og annaö
áhugafólk. Starfshópurinn setti sér tvíþætt verkefnii 1) Að vinna að
kynningu á dagvistunarstofnunum, 2) Að vinna að því að fá álcvæði inn í
kjarasamninga um ákveðnar greiðslur í dagheimilasjóð,
Undanfarnar vilcur hefur starfshópurinn unniðpað því að undirbúa kynningu
þá á dagvistunarmálum x fjölmiðlum, sem nú stendur yfir, og hófst þ.17.
nóv. s.l. með útvarpserindi Guðnýjar Guðhjörnsdóttur sálfræðings, og mun
standa fram yfir mánaðarmót. Markmiðið er að kynna innra starf dagvist-
unarheimila og uppeldisgildi þeirra og vekja menn til urnliugsunar um það,
hvers vegna dagvistunarheimili eru nauðsynleg í nútíma þjóðfélagi,
í nóv. s.l. sendi starfshópurinn öllum 209 aðilda.rfélögum ASÍ hréf, þar
sem vakin var athygli á ofanritaðri ályktun ráðstefnunnar, og hvatt til
þess að félögin létu málið til sín taka. Allmörg verkalýðsfélög hafa
gert ályktanir máli þessu til stuðnings og sent miðstjórn ASl. Margir
munu fylgjast af áhuga með því hvern framgang þetta mikla nauðsynjamál
fær á ASf-þingi um mánaðarmótin.
liópurinn hefur a haldið 14 fundi í Sokkholti.
Tengill; Rannveig Jónsdóttir